Blaut vika framundan í höfuðborginni Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. maí 2018 07:15 Það gæti rignt á þennan ferðamann næstu daga. VÍSIR/EYÞÓR Skammt suðvestur af Reykjanesi eru úrkomuskil á leið inn á landið. Að sögn Veðurstofunnar munu þau leiða til þess að það þykknar upp og fer að rigna á sunnan- og vestanverðulandinu með deginum. Smálægð er norður af Langanesi, en hún heldur áfram að fjarlægjast landið og því birtir til um landið norðaustanvert með deginum. Í kjölfar úrkomuskilanna mun svo snúast í vestanátt ef marka má spákort Veðurstofunnar, það dregur úr úrkomu, en áfram stöku skúrir, og kólnar heldur. Hitinn verður þannig á bilinu 8 til 14 stig að deginum en líklega um 2 til 8 stig á morgun. Þessi vestanátt helst fram á morgundaginn og má búast við skúrum eða slydduéljum og gætu því fjöll gránað. Útlit er fyrir að önnur smálægð komi upp að austanverðu landinu og verður því rigning þar, talsverð á köflum. Í vikunni verða svo suðlægar áttir ríkjandi með vætu á köflum á sunnan- og vestanverðu landinu en lengst af þurrt norðan- og austanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Vestan 8-15 m/s um landið sunnan- og vestanvert með stöku skúrum eða slydduéljum. Norðlægari austanlands og talsverð rigning rigning á láglendi. Hiti 2 til 8 stig, mildast syðst. Á miðvikudag:Suðvestan 5-13 og rigning eða súld, en þurrt og bjart norðaustan- og austanlands. Hiti 5 til 10 stig. Á fimmtudag:Vaxandi suðlæg átt og þykknar upp með deginum. Suðaustan 13-18 m/s og rigning um kvöldið en skýjað og þurrt norðaustantil. Hiti 7 til 15 stig, svalast á Vestfjörðum. Á föstudag:Suðvestan átt og stöku skúrir um landið vestanvert en rofar til austanlands. Heldur kólnandi veður. Á laugardag:Hæg suðvestan eða breytileg átt, stöku skúrir vestantil en léttskýjað eystra. Hiti 5 til 10 stig. Á sunnudag (hvítasunnudagur):Útlit fyrir hæga suðlæga átt með dálítilum skúrum á víð á dreif. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Fleiri fréttir Enn að verja son sinn fyrir kynþáttafordómum eftir andlátið Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Sjá meira
Skammt suðvestur af Reykjanesi eru úrkomuskil á leið inn á landið. Að sögn Veðurstofunnar munu þau leiða til þess að það þykknar upp og fer að rigna á sunnan- og vestanverðulandinu með deginum. Smálægð er norður af Langanesi, en hún heldur áfram að fjarlægjast landið og því birtir til um landið norðaustanvert með deginum. Í kjölfar úrkomuskilanna mun svo snúast í vestanátt ef marka má spákort Veðurstofunnar, það dregur úr úrkomu, en áfram stöku skúrir, og kólnar heldur. Hitinn verður þannig á bilinu 8 til 14 stig að deginum en líklega um 2 til 8 stig á morgun. Þessi vestanátt helst fram á morgundaginn og má búast við skúrum eða slydduéljum og gætu því fjöll gránað. Útlit er fyrir að önnur smálægð komi upp að austanverðu landinu og verður því rigning þar, talsverð á köflum. Í vikunni verða svo suðlægar áttir ríkjandi með vætu á köflum á sunnan- og vestanverðu landinu en lengst af þurrt norðan- og austanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Vestan 8-15 m/s um landið sunnan- og vestanvert með stöku skúrum eða slydduéljum. Norðlægari austanlands og talsverð rigning rigning á láglendi. Hiti 2 til 8 stig, mildast syðst. Á miðvikudag:Suðvestan 5-13 og rigning eða súld, en þurrt og bjart norðaustan- og austanlands. Hiti 5 til 10 stig. Á fimmtudag:Vaxandi suðlæg átt og þykknar upp með deginum. Suðaustan 13-18 m/s og rigning um kvöldið en skýjað og þurrt norðaustantil. Hiti 7 til 15 stig, svalast á Vestfjörðum. Á föstudag:Suðvestan átt og stöku skúrir um landið vestanvert en rofar til austanlands. Heldur kólnandi veður. Á laugardag:Hæg suðvestan eða breytileg átt, stöku skúrir vestantil en léttskýjað eystra. Hiti 5 til 10 stig. Á sunnudag (hvítasunnudagur):Útlit fyrir hæga suðlæga átt með dálítilum skúrum á víð á dreif. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Fleiri fréttir Enn að verja son sinn fyrir kynþáttafordómum eftir andlátið Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Sjá meira