Tilfellum fjölgar í Austur-Kongó Andri Eysteinsson skrifar 19. maí 2018 13:00 Enn greinist Ebóla í Austur-Kongó. Vísir/AFP Heilbrigðisráðherra Austur-Kongó hefur tilkynnt að þrjú ný tilfelli af hinni banvænu Ebóla veiru hafi greinst í milljónaborginni Mbandaka við austurbakka Kongó-ár, þetta kemur fram í frétt AP. 17 tilfelli og eitt dauðsfall hafa nú verið staðfest síðan að veiran greindist aftur. Síðastliðinn föstudag tók Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) þá ákvörðun að enn væri ástæðulaust að lýsa yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna veirunnar. Stofnunin taldi þó mjög líklegt að veiran gæti borist víðar um Austur-Kongó og varaði níu nágrannaríki við hættunni sem af veirunni stafar. Austur-Kongó er ekki að berjast við Ebólu í fyrsta skiptið en veiran hefur komið upp í 9 skipti síðan 1976 þegar fyrst voru borin kennsl á veiruna. Stærstur hluti tilfella hefur greinst í dreifbýlissvæðum í gegnum tíðina. Veiran hefur í tvígang verið greind í höfuðborginni Kinshasa en hefur þar verið snarlega stöðvuð. 4000 skammtar af bóluefni hafa borist til landsins og er áætlað að bólusetning hefjist snemma í næstu viku. Ebóla Erlent Tengdar fréttir Óttast að Ebóla kunni að breiðast út Sérfræðingar óttast að Ebólufaraldurinn kunni að vera að taka sig upp á ný í Afríkuríkinu Austur-Kongó 17. maí 2018 06:32 Ekki alþjóðlegt neyðarástand Ekki er enn tilefni til þess að lýsa yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna ebólufaraldurs sem geisar nú í Austur-Kongó. Þessa afstöðu tók Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) á fundi sínum í Genf í gær. 19. maí 2018 08:30 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Sjá meira
Heilbrigðisráðherra Austur-Kongó hefur tilkynnt að þrjú ný tilfelli af hinni banvænu Ebóla veiru hafi greinst í milljónaborginni Mbandaka við austurbakka Kongó-ár, þetta kemur fram í frétt AP. 17 tilfelli og eitt dauðsfall hafa nú verið staðfest síðan að veiran greindist aftur. Síðastliðinn föstudag tók Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) þá ákvörðun að enn væri ástæðulaust að lýsa yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna veirunnar. Stofnunin taldi þó mjög líklegt að veiran gæti borist víðar um Austur-Kongó og varaði níu nágrannaríki við hættunni sem af veirunni stafar. Austur-Kongó er ekki að berjast við Ebólu í fyrsta skiptið en veiran hefur komið upp í 9 skipti síðan 1976 þegar fyrst voru borin kennsl á veiruna. Stærstur hluti tilfella hefur greinst í dreifbýlissvæðum í gegnum tíðina. Veiran hefur í tvígang verið greind í höfuðborginni Kinshasa en hefur þar verið snarlega stöðvuð. 4000 skammtar af bóluefni hafa borist til landsins og er áætlað að bólusetning hefjist snemma í næstu viku.
Ebóla Erlent Tengdar fréttir Óttast að Ebóla kunni að breiðast út Sérfræðingar óttast að Ebólufaraldurinn kunni að vera að taka sig upp á ný í Afríkuríkinu Austur-Kongó 17. maí 2018 06:32 Ekki alþjóðlegt neyðarástand Ekki er enn tilefni til þess að lýsa yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna ebólufaraldurs sem geisar nú í Austur-Kongó. Þessa afstöðu tók Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) á fundi sínum í Genf í gær. 19. maí 2018 08:30 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Sjá meira
Óttast að Ebóla kunni að breiðast út Sérfræðingar óttast að Ebólufaraldurinn kunni að vera að taka sig upp á ný í Afríkuríkinu Austur-Kongó 17. maí 2018 06:32
Ekki alþjóðlegt neyðarástand Ekki er enn tilefni til þess að lýsa yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna ebólufaraldurs sem geisar nú í Austur-Kongó. Þessa afstöðu tók Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) á fundi sínum í Genf í gær. 19. maí 2018 08:30