Forsætisráðherra Ísraels þarf nú aðeins eitt atkvæði til að lýsa yfir stríði Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 1. maí 2018 10:20 Netanyahu hlaut lof Donalds Trump Bandaríkjaforseta fyrir ræðu sína um þá hættu sem stafi af Íran Ísraelska þingið hefur samþykkt ný lög sem gera forsætisráðherra landsins kleift að lýsa yfir stríði svo lengi sem hann fær samþykki varnarmálaráðherra síns. Um er að ræða breytingu á fyrri lögum sem gerðu þá kröfu að stríðsyfirlýsingar væru lagðar fyrir alla ríkisstjórnina. Breytingin var samþykkt með 62 atkvæðum gegn 41, rétt áður en Netanyahu forsætiráðherra steig á stokk til að saka stjórnvöld í Íran um stórfelldar blekkingar og kjarnavopnaframleiðslu. Ísraelsmenn eru sjálfir almennt taldir búa yfir leynilegum kjarnavopnum og hafa ekki neitað því með óyggjandi hætti. Fyrrnefnd lagabreyting vekur meðal annars athygli í ljósi þess að ákveðin hefð er fyrir því að forsætisráðherrar taki sjálfir yfir stjórn varnarmála þegar hvað mestur ófriður er fyrir botni Miðjarðarhafs. David Ben-Gurion, Menachem Begin, Yitzhak Rabin, Ehud Barak og Shimon Peres hafa til að mynda allir verið forsætisráðherra og varnarmálaráðherra á sama tíma. Gerist það aftur myndi valdið til að lýsa yfir stríði vera á hendi aðeins eins manns. Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Fleiri fréttir Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Sjá meira
Ísraelska þingið hefur samþykkt ný lög sem gera forsætisráðherra landsins kleift að lýsa yfir stríði svo lengi sem hann fær samþykki varnarmálaráðherra síns. Um er að ræða breytingu á fyrri lögum sem gerðu þá kröfu að stríðsyfirlýsingar væru lagðar fyrir alla ríkisstjórnina. Breytingin var samþykkt með 62 atkvæðum gegn 41, rétt áður en Netanyahu forsætiráðherra steig á stokk til að saka stjórnvöld í Íran um stórfelldar blekkingar og kjarnavopnaframleiðslu. Ísraelsmenn eru sjálfir almennt taldir búa yfir leynilegum kjarnavopnum og hafa ekki neitað því með óyggjandi hætti. Fyrrnefnd lagabreyting vekur meðal annars athygli í ljósi þess að ákveðin hefð er fyrir því að forsætisráðherrar taki sjálfir yfir stjórn varnarmála þegar hvað mestur ófriður er fyrir botni Miðjarðarhafs. David Ben-Gurion, Menachem Begin, Yitzhak Rabin, Ehud Barak og Shimon Peres hafa til að mynda allir verið forsætisráðherra og varnarmálaráðherra á sama tíma. Gerist það aftur myndi valdið til að lýsa yfir stríði vera á hendi aðeins eins manns.
Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Fleiri fréttir Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Sjá meira