Zlatan segist sakna United og Mourinho Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. maí 2018 08:00 Zlatan var einn mikilvægasti leikmaður United á síðasta tímabili en er nú farinn til Bandaríkjanna vísir/getty Zlatan Ibrahimovic segist sakna Manchester United og knattspyrnustjórans Jose Mourinho, en hann færði sig yfir til Los Angeles fyrr á þessu ári og spilar nú þar fyrir lið LA Galaxy. United setti myndbandskveðju frá Zlatan á Twitter síðu sína í tengslum við verðlaunakvöld félagsins sem var haldið í gærkvöld. „Ég vil segja við alla stuðningsmennina að ég sakna ykkar. Ég sakna þess að spila á Old Trafford og sjá allar rauðu treyjurnar í stúkunni. Ég á margar frábærar minningar þaðan,“ sagði Zlatan í myndbandinu. „Ég vil þakka öllum fyrir alla orkuna og adrenalínið sem þið gáfuð mér. Ég vil þakka liðsfélögunum, þið voruð frábærir og gerðu mér auðvelt fyrir. Stjóri, ég sakna þín líka. Þú veist hvað þú þarft að gera, það er ekkert leyndarmál.“When Zlatan talks, you listen. Turn your volume up and hear this special #MUFCPOTY message from @Ibra_official! pic.twitter.com/e3Z2B4YXF7 — Manchester United (@ManUtd) May 1, 2018 Ibrahimovic gaf sína skoðun á því hver væri leikmaður ársins og sagði hann David de Gea eiga þann heiður skilinn, þrátt fyrir að „markmaður eigi ekki að vera valinn leikmaður ársins.“ Spánverjinn vann verðlaunin fyrir leikmann ársins í fjórða skipti, en hann tók þau árin 2014, 2015 og 2016 og er eini leikmaðurinn í sögu United sem hefur unnið þau verðlaun fjórum sinnum.Looking fine, @D_DeGea Here is #MUFC's no.1 collecting his fourth Sir Matt Busby Player of the Year award... #MUFCPOTYpic.twitter.com/S4vf1pnJNh — Manchester United (@ManUtd) May 1, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Zlatan fór frá United vegna tapsins gegn Sevilla Læknir Zlatan Ibrahimovic segir Svíann hafa yfirgefið Manchester United vegna þess að félagið datt úr Meistaradeild Evrópu, ekki vegna meiðsla. 28. mars 2018 14:00 Zlatan skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum Zlatan Ibrahimovic er búinn að skora þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum sínum í MLS-deildinni. 15. apríl 2018 14:00 Zlatan: Kæra Los Angeles, það var ekkert Nýjasti leikmaður LA Galaxy, Zlatan Ibrahimovic, keypti heilsíðu auglýsingu í Los Angeles Times. 23. mars 2018 14:00 Zlatan skildi tíu milljarða eftir á borðinu í Kína: „Það snýst ekki allt um peninga“ Zlatan Ibrahimovic hefði getað fengið mun meira borgað í Kína en í Bandaríkjunum. 6. apríl 2018 06:00 Zlatan staðfestir að hann spili ekki með Svíum á HM Zlatan Ibrahimovic, skærasta knattspyrnustjarna Svía fyrr og síðar, mun ekki spila með liðinu á HM í Rússlandi í sumar eins og einhverjir hefðu vonst eftir. 27. apríl 2018 07:00 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic segist sakna Manchester United og knattspyrnustjórans Jose Mourinho, en hann færði sig yfir til Los Angeles fyrr á þessu ári og spilar nú þar fyrir lið LA Galaxy. United setti myndbandskveðju frá Zlatan á Twitter síðu sína í tengslum við verðlaunakvöld félagsins sem var haldið í gærkvöld. „Ég vil segja við alla stuðningsmennina að ég sakna ykkar. Ég sakna þess að spila á Old Trafford og sjá allar rauðu treyjurnar í stúkunni. Ég á margar frábærar minningar þaðan,“ sagði Zlatan í myndbandinu. „Ég vil þakka öllum fyrir alla orkuna og adrenalínið sem þið gáfuð mér. Ég vil þakka liðsfélögunum, þið voruð frábærir og gerðu mér auðvelt fyrir. Stjóri, ég sakna þín líka. Þú veist hvað þú þarft að gera, það er ekkert leyndarmál.“When Zlatan talks, you listen. Turn your volume up and hear this special #MUFCPOTY message from @Ibra_official! pic.twitter.com/e3Z2B4YXF7 — Manchester United (@ManUtd) May 1, 2018 Ibrahimovic gaf sína skoðun á því hver væri leikmaður ársins og sagði hann David de Gea eiga þann heiður skilinn, þrátt fyrir að „markmaður eigi ekki að vera valinn leikmaður ársins.“ Spánverjinn vann verðlaunin fyrir leikmann ársins í fjórða skipti, en hann tók þau árin 2014, 2015 og 2016 og er eini leikmaðurinn í sögu United sem hefur unnið þau verðlaun fjórum sinnum.Looking fine, @D_DeGea Here is #MUFC's no.1 collecting his fourth Sir Matt Busby Player of the Year award... #MUFCPOTYpic.twitter.com/S4vf1pnJNh — Manchester United (@ManUtd) May 1, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Zlatan fór frá United vegna tapsins gegn Sevilla Læknir Zlatan Ibrahimovic segir Svíann hafa yfirgefið Manchester United vegna þess að félagið datt úr Meistaradeild Evrópu, ekki vegna meiðsla. 28. mars 2018 14:00 Zlatan skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum Zlatan Ibrahimovic er búinn að skora þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum sínum í MLS-deildinni. 15. apríl 2018 14:00 Zlatan: Kæra Los Angeles, það var ekkert Nýjasti leikmaður LA Galaxy, Zlatan Ibrahimovic, keypti heilsíðu auglýsingu í Los Angeles Times. 23. mars 2018 14:00 Zlatan skildi tíu milljarða eftir á borðinu í Kína: „Það snýst ekki allt um peninga“ Zlatan Ibrahimovic hefði getað fengið mun meira borgað í Kína en í Bandaríkjunum. 6. apríl 2018 06:00 Zlatan staðfestir að hann spili ekki með Svíum á HM Zlatan Ibrahimovic, skærasta knattspyrnustjarna Svía fyrr og síðar, mun ekki spila með liðinu á HM í Rússlandi í sumar eins og einhverjir hefðu vonst eftir. 27. apríl 2018 07:00 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira
Zlatan fór frá United vegna tapsins gegn Sevilla Læknir Zlatan Ibrahimovic segir Svíann hafa yfirgefið Manchester United vegna þess að félagið datt úr Meistaradeild Evrópu, ekki vegna meiðsla. 28. mars 2018 14:00
Zlatan skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum Zlatan Ibrahimovic er búinn að skora þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum sínum í MLS-deildinni. 15. apríl 2018 14:00
Zlatan: Kæra Los Angeles, það var ekkert Nýjasti leikmaður LA Galaxy, Zlatan Ibrahimovic, keypti heilsíðu auglýsingu í Los Angeles Times. 23. mars 2018 14:00
Zlatan skildi tíu milljarða eftir á borðinu í Kína: „Það snýst ekki allt um peninga“ Zlatan Ibrahimovic hefði getað fengið mun meira borgað í Kína en í Bandaríkjunum. 6. apríl 2018 06:00
Zlatan staðfestir að hann spili ekki með Svíum á HM Zlatan Ibrahimovic, skærasta knattspyrnustjarna Svía fyrr og síðar, mun ekki spila með liðinu á HM í Rússlandi í sumar eins og einhverjir hefðu vonst eftir. 27. apríl 2018 07:00