Gunnar Heiðar: Þegar þeir fá smá hríð á sig átti að stoppa leikinn Einar Kárason skrifar 6. maí 2018 20:13 Gunnari var ekki skemmt. vísir/eyþór „Ég er ánægður með að vera kominn með punkt á blað en ekki ánægður með að hafa ekki unnið þennan leik," sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson, framherji ÍBV, eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni á heimavelli í dag. „Mér fannst við eiga það skilið. Allt annað að sjá okkur í dag miðað við Breiðabliks leikinn og það jákvæða í dag er það að ég held að allir í ÍBV séu svekktir og það er mjög gott finnst mér. Þá vitum við það að við viljum meira og ætlum okkur meira." Dómari leiksins stöðvaði leikinn í haglélshríð í síðari hálfleik. Gunnar og félagar voru ekki sáttir við það en af hverju? „Það var alveg stór skrýtið mál. Við fengum 10 mínútna haglél á okkur og við héldum bara áfram. Það kom ekkert til umræðu að stoppa leikinn og fara að hvíla sig eitthvað en svo þegar þeir fá smá hríð á sig, þá átti bara að stoppa og ég veit ekki hvað og hvað.” „Þetta er náttúrulega vitleysa. Það á bara að ganga á bæði lið eða ekki. Íslenskt sumar, maður. Já, takk," sagði Gunnar glottandi. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Ég er ánægður með að vera kominn með punkt á blað en ekki ánægður með að hafa ekki unnið þennan leik," sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson, framherji ÍBV, eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni á heimavelli í dag. „Mér fannst við eiga það skilið. Allt annað að sjá okkur í dag miðað við Breiðabliks leikinn og það jákvæða í dag er það að ég held að allir í ÍBV séu svekktir og það er mjög gott finnst mér. Þá vitum við það að við viljum meira og ætlum okkur meira." Dómari leiksins stöðvaði leikinn í haglélshríð í síðari hálfleik. Gunnar og félagar voru ekki sáttir við það en af hverju? „Það var alveg stór skrýtið mál. Við fengum 10 mínútna haglél á okkur og við héldum bara áfram. Það kom ekkert til umræðu að stoppa leikinn og fara að hvíla sig eitthvað en svo þegar þeir fá smá hríð á sig, þá átti bara að stoppa og ég veit ekki hvað og hvað.” „Þetta er náttúrulega vitleysa. Það á bara að ganga á bæði lið eða ekki. Íslenskt sumar, maður. Já, takk," sagði Gunnar glottandi.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira