Ráðherra hafi brotið í bága við lög um þingsköp Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. apríl 2018 11:53 Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, segir að þær upplýsingar sem leynast í gögnum um Barnaverndarstofu hefðu mögulega breytt afstöðu ríkisstjórnarinnar varðandi útnefningu Braga Guðbrandssonar. vísir/ernir Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar Alþingis, gagnrýnir Ásmund Einar Daðason, jafnréttis-og félagsmálaráðherra, fyrir að hafa dregið það langt umfram lögbundinn frest, að gefa velferðarnefnd upplýsingar og niðurstöður ráðuneytisins í máli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. Málið komst í hámæli eftir afhjúpandi umfjöllun Stundarinnar um meint óeðlileg afskipti Braga af störfum barnaverndarnefndar. Í þingskaparlögum segir „Ef að minnsta kosti fjórðungur nefndarmanna krefst þess að nefnd fái aðgang að sögnum frá stjórnvöldum út af máli sem nefndin hefur til umfjöllunar skal stjórnvald verða við beiðni nefndarinnar þess efnis eins skjótt og unnt er og eigi síðar en sjö dögum frá móttöku beiðninnar.“ Halldóra segir að það sé rangt að ráðherra hafi haft frumkvæði að því að veita upplýsingarnar, þvert á móti hafi þau verið þrjú sem kölluðu eftir upplýsingunum. Beðið var um öll gögn í máli umkvartana barnaverndarnefnda á höfuðborgarsvæðinu vegna Braga, forstjóra Barnaverndarstofu, sem er í ársleyfi. Upplýsingarnar hafi aftur á móti komið mánuði seinna. Halldóra segir að biðin langa eftir gögnunum sé mögulega þess valdandi að ekki sé hægt að endurskoða tilnefningu Braga sem fulltrúa Íslands í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna. Eftir að hafa skoðað innihald gagnanna segist hún alls ekki viss um að ríkisstjórnin hefði tilnefnt Braga. Gögn í málinu hefðu verið forsenda þess að mögulegt hefði verið að taka ákvörðun í máli Braga. Þetta kom fram í Sprengisandi á Bylgjunni.Hér að neðan er hægt að hlusta á hljóðbrotið þar sem mál ráðherra var til umfjöllunar. Tengdar fréttir Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35 Telur Ásmund hafa logið og boðar hann á opinn fund um barnaverndarmál Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndar hefur verið sakaður um óeðlileg afskipti af barnaverndum á höfuðborgarsvæðinu. 27. apríl 2018 14:38 Bragi telur sig geta kollvarpað þeirri mynd sem dregin er upp af málinu Bragi Guðbrandsson hefur óskað eftir því að fá að koma fyrir velferðarnefnd Alþingis sem allra fyrst. 28. apríl 2018 12:54 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar Alþingis, gagnrýnir Ásmund Einar Daðason, jafnréttis-og félagsmálaráðherra, fyrir að hafa dregið það langt umfram lögbundinn frest, að gefa velferðarnefnd upplýsingar og niðurstöður ráðuneytisins í máli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. Málið komst í hámæli eftir afhjúpandi umfjöllun Stundarinnar um meint óeðlileg afskipti Braga af störfum barnaverndarnefndar. Í þingskaparlögum segir „Ef að minnsta kosti fjórðungur nefndarmanna krefst þess að nefnd fái aðgang að sögnum frá stjórnvöldum út af máli sem nefndin hefur til umfjöllunar skal stjórnvald verða við beiðni nefndarinnar þess efnis eins skjótt og unnt er og eigi síðar en sjö dögum frá móttöku beiðninnar.“ Halldóra segir að það sé rangt að ráðherra hafi haft frumkvæði að því að veita upplýsingarnar, þvert á móti hafi þau verið þrjú sem kölluðu eftir upplýsingunum. Beðið var um öll gögn í máli umkvartana barnaverndarnefnda á höfuðborgarsvæðinu vegna Braga, forstjóra Barnaverndarstofu, sem er í ársleyfi. Upplýsingarnar hafi aftur á móti komið mánuði seinna. Halldóra segir að biðin langa eftir gögnunum sé mögulega þess valdandi að ekki sé hægt að endurskoða tilnefningu Braga sem fulltrúa Íslands í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna. Eftir að hafa skoðað innihald gagnanna segist hún alls ekki viss um að ríkisstjórnin hefði tilnefnt Braga. Gögn í málinu hefðu verið forsenda þess að mögulegt hefði verið að taka ákvörðun í máli Braga. Þetta kom fram í Sprengisandi á Bylgjunni.Hér að neðan er hægt að hlusta á hljóðbrotið þar sem mál ráðherra var til umfjöllunar.
Tengdar fréttir Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35 Telur Ásmund hafa logið og boðar hann á opinn fund um barnaverndarmál Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndar hefur verið sakaður um óeðlileg afskipti af barnaverndum á höfuðborgarsvæðinu. 27. apríl 2018 14:38 Bragi telur sig geta kollvarpað þeirri mynd sem dregin er upp af málinu Bragi Guðbrandsson hefur óskað eftir því að fá að koma fyrir velferðarnefnd Alþingis sem allra fyrst. 28. apríl 2018 12:54 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35
Telur Ásmund hafa logið og boðar hann á opinn fund um barnaverndarmál Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndar hefur verið sakaður um óeðlileg afskipti af barnaverndum á höfuðborgarsvæðinu. 27. apríl 2018 14:38
Bragi telur sig geta kollvarpað þeirri mynd sem dregin er upp af málinu Bragi Guðbrandsson hefur óskað eftir því að fá að koma fyrir velferðarnefnd Alþingis sem allra fyrst. 28. apríl 2018 12:54