Ráðherra hafi brotið í bága við lög um þingsköp Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. apríl 2018 11:53 Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, segir að þær upplýsingar sem leynast í gögnum um Barnaverndarstofu hefðu mögulega breytt afstöðu ríkisstjórnarinnar varðandi útnefningu Braga Guðbrandssonar. vísir/ernir Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar Alþingis, gagnrýnir Ásmund Einar Daðason, jafnréttis-og félagsmálaráðherra, fyrir að hafa dregið það langt umfram lögbundinn frest, að gefa velferðarnefnd upplýsingar og niðurstöður ráðuneytisins í máli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. Málið komst í hámæli eftir afhjúpandi umfjöllun Stundarinnar um meint óeðlileg afskipti Braga af störfum barnaverndarnefndar. Í þingskaparlögum segir „Ef að minnsta kosti fjórðungur nefndarmanna krefst þess að nefnd fái aðgang að sögnum frá stjórnvöldum út af máli sem nefndin hefur til umfjöllunar skal stjórnvald verða við beiðni nefndarinnar þess efnis eins skjótt og unnt er og eigi síðar en sjö dögum frá móttöku beiðninnar.“ Halldóra segir að það sé rangt að ráðherra hafi haft frumkvæði að því að veita upplýsingarnar, þvert á móti hafi þau verið þrjú sem kölluðu eftir upplýsingunum. Beðið var um öll gögn í máli umkvartana barnaverndarnefnda á höfuðborgarsvæðinu vegna Braga, forstjóra Barnaverndarstofu, sem er í ársleyfi. Upplýsingarnar hafi aftur á móti komið mánuði seinna. Halldóra segir að biðin langa eftir gögnunum sé mögulega þess valdandi að ekki sé hægt að endurskoða tilnefningu Braga sem fulltrúa Íslands í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna. Eftir að hafa skoðað innihald gagnanna segist hún alls ekki viss um að ríkisstjórnin hefði tilnefnt Braga. Gögn í málinu hefðu verið forsenda þess að mögulegt hefði verið að taka ákvörðun í máli Braga. Þetta kom fram í Sprengisandi á Bylgjunni.Hér að neðan er hægt að hlusta á hljóðbrotið þar sem mál ráðherra var til umfjöllunar. Tengdar fréttir Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35 Telur Ásmund hafa logið og boðar hann á opinn fund um barnaverndarmál Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndar hefur verið sakaður um óeðlileg afskipti af barnaverndum á höfuðborgarsvæðinu. 27. apríl 2018 14:38 Bragi telur sig geta kollvarpað þeirri mynd sem dregin er upp af málinu Bragi Guðbrandsson hefur óskað eftir því að fá að koma fyrir velferðarnefnd Alþingis sem allra fyrst. 28. apríl 2018 12:54 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Fleiri fréttir Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Sjá meira
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar Alþingis, gagnrýnir Ásmund Einar Daðason, jafnréttis-og félagsmálaráðherra, fyrir að hafa dregið það langt umfram lögbundinn frest, að gefa velferðarnefnd upplýsingar og niðurstöður ráðuneytisins í máli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. Málið komst í hámæli eftir afhjúpandi umfjöllun Stundarinnar um meint óeðlileg afskipti Braga af störfum barnaverndarnefndar. Í þingskaparlögum segir „Ef að minnsta kosti fjórðungur nefndarmanna krefst þess að nefnd fái aðgang að sögnum frá stjórnvöldum út af máli sem nefndin hefur til umfjöllunar skal stjórnvald verða við beiðni nefndarinnar þess efnis eins skjótt og unnt er og eigi síðar en sjö dögum frá móttöku beiðninnar.“ Halldóra segir að það sé rangt að ráðherra hafi haft frumkvæði að því að veita upplýsingarnar, þvert á móti hafi þau verið þrjú sem kölluðu eftir upplýsingunum. Beðið var um öll gögn í máli umkvartana barnaverndarnefnda á höfuðborgarsvæðinu vegna Braga, forstjóra Barnaverndarstofu, sem er í ársleyfi. Upplýsingarnar hafi aftur á móti komið mánuði seinna. Halldóra segir að biðin langa eftir gögnunum sé mögulega þess valdandi að ekki sé hægt að endurskoða tilnefningu Braga sem fulltrúa Íslands í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna. Eftir að hafa skoðað innihald gagnanna segist hún alls ekki viss um að ríkisstjórnin hefði tilnefnt Braga. Gögn í málinu hefðu verið forsenda þess að mögulegt hefði verið að taka ákvörðun í máli Braga. Þetta kom fram í Sprengisandi á Bylgjunni.Hér að neðan er hægt að hlusta á hljóðbrotið þar sem mál ráðherra var til umfjöllunar.
Tengdar fréttir Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35 Telur Ásmund hafa logið og boðar hann á opinn fund um barnaverndarmál Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndar hefur verið sakaður um óeðlileg afskipti af barnaverndum á höfuðborgarsvæðinu. 27. apríl 2018 14:38 Bragi telur sig geta kollvarpað þeirri mynd sem dregin er upp af málinu Bragi Guðbrandsson hefur óskað eftir því að fá að koma fyrir velferðarnefnd Alþingis sem allra fyrst. 28. apríl 2018 12:54 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Fleiri fréttir Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Sjá meira
Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35
Telur Ásmund hafa logið og boðar hann á opinn fund um barnaverndarmál Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndar hefur verið sakaður um óeðlileg afskipti af barnaverndum á höfuðborgarsvæðinu. 27. apríl 2018 14:38
Bragi telur sig geta kollvarpað þeirri mynd sem dregin er upp af málinu Bragi Guðbrandsson hefur óskað eftir því að fá að koma fyrir velferðarnefnd Alþingis sem allra fyrst. 28. apríl 2018 12:54