Lögreglumenn reknir í Argentínu eftir að hafa fullyrt að mýs hefðu étið hálft tonn af kannabisefnum Birgir Olgeirsson skrifar 11. apríl 2018 23:44 Samkvæmt skráningu lögreglunnar áttu 6.000 kíló af kannabisefnum að vera í geymslunni en aðeins 5.460 kíló fundust. Vísir/Getty Átta argentínskum lögreglumönnum hefur verið vikið úr starfi eftir að þeir héldu því fram að mýs hefðu étið hálft tonn af kannabisefnum sem höfðu horfið úr geymslu lögreglunnar.Greint er frá þessu á vef breska dagblaðsins The Guradian en málið komst upp við skoðun á geymslu lögreglunnar í borgarinnar Pilar sem er í sextíu kílómetra fjarlægð frá höfuðborg Argentínu, Buenos Aires. Samkvæmt skráningu lögreglunnar áttu 6.000 kíló af kannabisefnum að vera í geymslunni en aðeins 5.460 kíló fundust. Grunur beindist strax að fyrrverandi lögreglustjóra borgarinnar, Javier Specia, sem lagði ekki nafn sitt við birgðatalningu þegar hann lét af störfum í apríl í fyrra líkt og reglur gera ráð fyrir. Eftirmaður hans, Emilio Portero, uppgötvaði þennan skort og lét innra eftirlit vita sem rannsakaði geymsluna. Málið rataði fyrir dómara en þar héldu Specia og undirmenn hans því fram að mýs hefðu étið kannabisefnin. Sérfræðingar sem voru kallaðir til töldu þá skýringu nánast ómögulega og sögðu litlar líkur á að nagdýr myndi telja kannabisefni vera fæðu. Ef sú væri rauninni þá hefði þurft ansi margar mýs til að torga hálfu tonni af kannabisefnum. Ummerkin yrðu nokkuð greinileg að mati sérfræðinganna því hræin hefðu átt að liggja á víð og dreif um geymsluna vegna þess að mýsnar hefðu drepist við að leggja sér slík efni til munns í svo miklu mæli. Réttarhöldunum verður framhaldið í maí en The Guardian segir dómarann ætla að fá úr því skorið hvort ásetningur eða vanræksla sé ástæða þess að efnin hurfu. Argentína Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Átta argentínskum lögreglumönnum hefur verið vikið úr starfi eftir að þeir héldu því fram að mýs hefðu étið hálft tonn af kannabisefnum sem höfðu horfið úr geymslu lögreglunnar.Greint er frá þessu á vef breska dagblaðsins The Guradian en málið komst upp við skoðun á geymslu lögreglunnar í borgarinnar Pilar sem er í sextíu kílómetra fjarlægð frá höfuðborg Argentínu, Buenos Aires. Samkvæmt skráningu lögreglunnar áttu 6.000 kíló af kannabisefnum að vera í geymslunni en aðeins 5.460 kíló fundust. Grunur beindist strax að fyrrverandi lögreglustjóra borgarinnar, Javier Specia, sem lagði ekki nafn sitt við birgðatalningu þegar hann lét af störfum í apríl í fyrra líkt og reglur gera ráð fyrir. Eftirmaður hans, Emilio Portero, uppgötvaði þennan skort og lét innra eftirlit vita sem rannsakaði geymsluna. Málið rataði fyrir dómara en þar héldu Specia og undirmenn hans því fram að mýs hefðu étið kannabisefnin. Sérfræðingar sem voru kallaðir til töldu þá skýringu nánast ómögulega og sögðu litlar líkur á að nagdýr myndi telja kannabisefni vera fæðu. Ef sú væri rauninni þá hefði þurft ansi margar mýs til að torga hálfu tonni af kannabisefnum. Ummerkin yrðu nokkuð greinileg að mati sérfræðinganna því hræin hefðu átt að liggja á víð og dreif um geymsluna vegna þess að mýsnar hefðu drepist við að leggja sér slík efni til munns í svo miklu mæli. Réttarhöldunum verður framhaldið í maí en The Guardian segir dómarann ætla að fá úr því skorið hvort ásetningur eða vanræksla sé ástæða þess að efnin hurfu.
Argentína Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent