Skora á stjórnvöld að gera tafarlausar breytingar á örorkulífeyri Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. apríl 2018 14:40 Núverandi fyrirkomulag skerðir kjör öryrkja í hverjum mánuði. Vísir/Pjetur Landssamtökin Þroskahjálp skora á stjórnvöld að gera tafarlausar breytingar á breytingum á reglum um örorkubætur. Í tilkynningu frá samtökunum kemur fram að Þroskahjálp hafi sent bréf á Ásmund Daða Einarsson, félags- og jafnréttismálaráðherra og Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þann 7. febrúar síðastliðinn með áskorun um það sama. Í áskoruninni er skorað á stjórnvöld að samþykkja þær breytingar sem samstaða var um í nefnd um almannatryggingar sem skilaði af sér árið 2016. Kemur fram í áskoruninni að núverandi fyrirkomulag skerði kjör öryrkja í hverjum mánuði. Þroskahjálp lýsir miklum vonbrigðum og undrun yfir að ríkisstjórnin skuli ekki enn hafa gert það sem gera þarf til að leiðrétta þann mikla órétt gagnvart öryrkjum sem felst í núgildandi reglum. Áskorunina má lesa í heild sinni hér að neðan:Landssamtökin Þroskahjálp skora á stjórnvöld að samþykkja nú þegar þær breytingar á greiðslum örorkulífeyris sem samstaða var um í nefnd um almannatryggingar sem skilaði af sér á vordögum 2016.Þær tillögur sem samkomulag var um í nefndinni voru að framfærsluuppbót yrði hluti af sameinuðum bótaflokki og þar með væri aflögð svokölluð króna á móti krónu skerðingu. Jafnframt lagði nefndin til að aldurstengd uppbót komi til viðbótar sameinuðum bótaflokki.Núverandi fyrirkomulag skerðir kjör öryrkja í hverjum mánuði. Aldurstengd uppbót sem ætluð er þeim sem hafa verið öryrkjar frá unga aldri tekur ekki tillit til þeirrar sérstöðu þeirra vegna skerðingar framfærsluuppbótar um sömu fjárhæð og nemur fjárhæð bótanna.Stjórnvöldum er ekkert að vanbúnaði að leiðrétta þetta ósanngjarna fyrirkomulag nú þegar og í framhaldi af því að skoða hvaða önnur atriði þarf að lagfæra í bótakerfinu, m.a. með tilliti til starfsgetumats. Tengdar fréttir Segir „krónu á móti krónu“-kerfið algjörlega gjaldþrota Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir að núverandi kerfi sé algjörlega gjaldþrota hvað varðar örorkulífeyri, þá gagnrýnir hann einnig heilbrigðiskerfið vegna fordóma gagnvart geðrænum kvillum. Þorsteinn og Inga Sæland voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. 10. febrúar 2018 15:30 Segir núverandi örorkulífeyriskerfi algjörlega gjaldþrota Núverandi kerfi refsi fyrir atvinnuþátttöku. 8. apríl 2018 14:12 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira
Landssamtökin Þroskahjálp skora á stjórnvöld að gera tafarlausar breytingar á breytingum á reglum um örorkubætur. Í tilkynningu frá samtökunum kemur fram að Þroskahjálp hafi sent bréf á Ásmund Daða Einarsson, félags- og jafnréttismálaráðherra og Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þann 7. febrúar síðastliðinn með áskorun um það sama. Í áskoruninni er skorað á stjórnvöld að samþykkja þær breytingar sem samstaða var um í nefnd um almannatryggingar sem skilaði af sér árið 2016. Kemur fram í áskoruninni að núverandi fyrirkomulag skerði kjör öryrkja í hverjum mánuði. Þroskahjálp lýsir miklum vonbrigðum og undrun yfir að ríkisstjórnin skuli ekki enn hafa gert það sem gera þarf til að leiðrétta þann mikla órétt gagnvart öryrkjum sem felst í núgildandi reglum. Áskorunina má lesa í heild sinni hér að neðan:Landssamtökin Þroskahjálp skora á stjórnvöld að samþykkja nú þegar þær breytingar á greiðslum örorkulífeyris sem samstaða var um í nefnd um almannatryggingar sem skilaði af sér á vordögum 2016.Þær tillögur sem samkomulag var um í nefndinni voru að framfærsluuppbót yrði hluti af sameinuðum bótaflokki og þar með væri aflögð svokölluð króna á móti krónu skerðingu. Jafnframt lagði nefndin til að aldurstengd uppbót komi til viðbótar sameinuðum bótaflokki.Núverandi fyrirkomulag skerðir kjör öryrkja í hverjum mánuði. Aldurstengd uppbót sem ætluð er þeim sem hafa verið öryrkjar frá unga aldri tekur ekki tillit til þeirrar sérstöðu þeirra vegna skerðingar framfærsluuppbótar um sömu fjárhæð og nemur fjárhæð bótanna.Stjórnvöldum er ekkert að vanbúnaði að leiðrétta þetta ósanngjarna fyrirkomulag nú þegar og í framhaldi af því að skoða hvaða önnur atriði þarf að lagfæra í bótakerfinu, m.a. með tilliti til starfsgetumats.
Tengdar fréttir Segir „krónu á móti krónu“-kerfið algjörlega gjaldþrota Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir að núverandi kerfi sé algjörlega gjaldþrota hvað varðar örorkulífeyri, þá gagnrýnir hann einnig heilbrigðiskerfið vegna fordóma gagnvart geðrænum kvillum. Þorsteinn og Inga Sæland voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. 10. febrúar 2018 15:30 Segir núverandi örorkulífeyriskerfi algjörlega gjaldþrota Núverandi kerfi refsi fyrir atvinnuþátttöku. 8. apríl 2018 14:12 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira
Segir „krónu á móti krónu“-kerfið algjörlega gjaldþrota Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir að núverandi kerfi sé algjörlega gjaldþrota hvað varðar örorkulífeyri, þá gagnrýnir hann einnig heilbrigðiskerfið vegna fordóma gagnvart geðrænum kvillum. Þorsteinn og Inga Sæland voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. 10. febrúar 2018 15:30
Segir núverandi örorkulífeyriskerfi algjörlega gjaldþrota Núverandi kerfi refsi fyrir atvinnuþátttöku. 8. apríl 2018 14:12