Segir núverandi örorkulífeyriskerfi algjörlega gjaldþrota Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 8. apríl 2018 14:12 "Kerfið sjálft stuðlar að aukinni örorku í samfélaginu,“ segir Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar. Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar og fyrrverandi félags-og jafnréttismálaráðherra, segir að núverandi örorkulífeyriskerfi sé algjörlega gjaldþrota. Það ýti fólki út á örorku og refsi fyrir atvinnuþátttöku. Þorsteinn var gestur Kristjáns Kristjánssonar í þjóðmálaþættinum Sprengisandi og ræddi meðal annars um sinn gamla málaflokk, félagsmálin, og nýja fjármálaáætlun til næstu fimm ára. „Kerfið sjálft stuðlar að aukinni örorku í samfélaginu,“ segir Þorsteinn sem segist alltaf fá sömu svörin þegar hann spyrji hagsmunaaðila um örorkukerfið. Það liggi ljóst fyrir að fólk vill vera eins virkt og það mögulega getur og hann segir fólk kvarta undan letjandi kerfi.Þuríður Harpa hjá Öryrkjabandalaginu lýsti yfir verulegum vonbrigðum með nýja fjármálaáætlun og segir hana ávísun á fátækt og eymd.Vísir/ Valgarður GíslasonÞorsteinn segist ekki ætla að leggja dóm á stöðu málaflokksins í nýkynntri fjármálaáætlun til næstu fimm ára því að hann mati sé heildarendurskoðun á örorkulífeyriskerfinu lykillinn. „Ég skil mætavel gagnrýni Öryrkjabandalagsins en þarna held ég að við verðum að spyrja að leikslokum þegar við sjáum framan í nýtt örorkulífeyriskerfi,“ segir Þorsteinn sem segir að búið sé að leggja grunn að nýju kerfi og hann vonast til að vinnan gangi vel. „Það var búið að vinna áfram að frekari útfærslu á meðan ég var í félagsmálaráðuneytinu og mér heyrist að nýr ráðherra sé að vinna út frá svipaðri línu. Þetta er gríðarlega mikilvæg en mjög vandmeðfarin breyting,“ segir Þorsteinn. Að mati Þorsteins sé einn helsti galli núverandi kerfis að það nær ekki að taka á hinum undirliggjandi vanda. „Núverandi örorkulífeyriskerfi byggir í rauninni á því að reyna að tryggja fólki einhverja framfærslu sem er alls ekki góð en alls ekki að taka á undirliggjandi vanda; af hverju er fólk að detta út af vinnumarkaðnum? Hvaða stuðning þarf það til að komast þangað inn aftur?“ Þorsteinn segir „krónu á móti krónu skerðingu“ vera með verstu refsingunum sem sé í kerfinu. Það hreinlega borgi sig ekki fyrir fólk að vinna.Hægt er að hlusta á viðtalið í heild í myndspilaranum hér að neðan. Tengdar fréttir Segir fjármálaáætlunina með öllu óraunhæfa Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, var afar gagnrýninn á fjármálaáætlunar næstu fimm ára. 7. apríl 2018 15:02 Öryrkjar segja fjármálaáætlun ávísun á fátækt og eymd Þuríður Harpa segir nýja fjármálaáætlun halda við og búa til félagsleg vandamál. 5. apríl 2018 10:44 Óábyrg í ljósi spádóma Stjórnarandstöðuþingmenn segja fjármálaáætlunina vonbrigði. Of lítið sé lagt í nauðsynlegar úrbætur í samgöngukerfinu og örorku- og ellilífeyrisþegar mæti afgangi. Varaformaður Viðreisnar segir stjórnina líta fram hjá stöðu hagkerfisins. 5. apríl 2018 06:00 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Gular viðvaranir taka gildi Veður Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar og fyrrverandi félags-og jafnréttismálaráðherra, segir að núverandi örorkulífeyriskerfi sé algjörlega gjaldþrota. Það ýti fólki út á örorku og refsi fyrir atvinnuþátttöku. Þorsteinn var gestur Kristjáns Kristjánssonar í þjóðmálaþættinum Sprengisandi og ræddi meðal annars um sinn gamla málaflokk, félagsmálin, og nýja fjármálaáætlun til næstu fimm ára. „Kerfið sjálft stuðlar að aukinni örorku í samfélaginu,“ segir Þorsteinn sem segist alltaf fá sömu svörin þegar hann spyrji hagsmunaaðila um örorkukerfið. Það liggi ljóst fyrir að fólk vill vera eins virkt og það mögulega getur og hann segir fólk kvarta undan letjandi kerfi.Þuríður Harpa hjá Öryrkjabandalaginu lýsti yfir verulegum vonbrigðum með nýja fjármálaáætlun og segir hana ávísun á fátækt og eymd.Vísir/ Valgarður GíslasonÞorsteinn segist ekki ætla að leggja dóm á stöðu málaflokksins í nýkynntri fjármálaáætlun til næstu fimm ára því að hann mati sé heildarendurskoðun á örorkulífeyriskerfinu lykillinn. „Ég skil mætavel gagnrýni Öryrkjabandalagsins en þarna held ég að við verðum að spyrja að leikslokum þegar við sjáum framan í nýtt örorkulífeyriskerfi,“ segir Þorsteinn sem segir að búið sé að leggja grunn að nýju kerfi og hann vonast til að vinnan gangi vel. „Það var búið að vinna áfram að frekari útfærslu á meðan ég var í félagsmálaráðuneytinu og mér heyrist að nýr ráðherra sé að vinna út frá svipaðri línu. Þetta er gríðarlega mikilvæg en mjög vandmeðfarin breyting,“ segir Þorsteinn. Að mati Þorsteins sé einn helsti galli núverandi kerfis að það nær ekki að taka á hinum undirliggjandi vanda. „Núverandi örorkulífeyriskerfi byggir í rauninni á því að reyna að tryggja fólki einhverja framfærslu sem er alls ekki góð en alls ekki að taka á undirliggjandi vanda; af hverju er fólk að detta út af vinnumarkaðnum? Hvaða stuðning þarf það til að komast þangað inn aftur?“ Þorsteinn segir „krónu á móti krónu skerðingu“ vera með verstu refsingunum sem sé í kerfinu. Það hreinlega borgi sig ekki fyrir fólk að vinna.Hægt er að hlusta á viðtalið í heild í myndspilaranum hér að neðan.
Tengdar fréttir Segir fjármálaáætlunina með öllu óraunhæfa Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, var afar gagnrýninn á fjármálaáætlunar næstu fimm ára. 7. apríl 2018 15:02 Öryrkjar segja fjármálaáætlun ávísun á fátækt og eymd Þuríður Harpa segir nýja fjármálaáætlun halda við og búa til félagsleg vandamál. 5. apríl 2018 10:44 Óábyrg í ljósi spádóma Stjórnarandstöðuþingmenn segja fjármálaáætlunina vonbrigði. Of lítið sé lagt í nauðsynlegar úrbætur í samgöngukerfinu og örorku- og ellilífeyrisþegar mæti afgangi. Varaformaður Viðreisnar segir stjórnina líta fram hjá stöðu hagkerfisins. 5. apríl 2018 06:00 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Gular viðvaranir taka gildi Veður Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Sjá meira
Segir fjármálaáætlunina með öllu óraunhæfa Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, var afar gagnrýninn á fjármálaáætlunar næstu fimm ára. 7. apríl 2018 15:02
Öryrkjar segja fjármálaáætlun ávísun á fátækt og eymd Þuríður Harpa segir nýja fjármálaáætlun halda við og búa til félagsleg vandamál. 5. apríl 2018 10:44
Óábyrg í ljósi spádóma Stjórnarandstöðuþingmenn segja fjármálaáætlunina vonbrigði. Of lítið sé lagt í nauðsynlegar úrbætur í samgöngukerfinu og örorku- og ellilífeyrisþegar mæti afgangi. Varaformaður Viðreisnar segir stjórnina líta fram hjá stöðu hagkerfisins. 5. apríl 2018 06:00
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“