Segir núverandi örorkulífeyriskerfi algjörlega gjaldþrota Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 8. apríl 2018 14:12 "Kerfið sjálft stuðlar að aukinni örorku í samfélaginu,“ segir Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar. Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar og fyrrverandi félags-og jafnréttismálaráðherra, segir að núverandi örorkulífeyriskerfi sé algjörlega gjaldþrota. Það ýti fólki út á örorku og refsi fyrir atvinnuþátttöku. Þorsteinn var gestur Kristjáns Kristjánssonar í þjóðmálaþættinum Sprengisandi og ræddi meðal annars um sinn gamla málaflokk, félagsmálin, og nýja fjármálaáætlun til næstu fimm ára. „Kerfið sjálft stuðlar að aukinni örorku í samfélaginu,“ segir Þorsteinn sem segist alltaf fá sömu svörin þegar hann spyrji hagsmunaaðila um örorkukerfið. Það liggi ljóst fyrir að fólk vill vera eins virkt og það mögulega getur og hann segir fólk kvarta undan letjandi kerfi.Þuríður Harpa hjá Öryrkjabandalaginu lýsti yfir verulegum vonbrigðum með nýja fjármálaáætlun og segir hana ávísun á fátækt og eymd.Vísir/ Valgarður GíslasonÞorsteinn segist ekki ætla að leggja dóm á stöðu málaflokksins í nýkynntri fjármálaáætlun til næstu fimm ára því að hann mati sé heildarendurskoðun á örorkulífeyriskerfinu lykillinn. „Ég skil mætavel gagnrýni Öryrkjabandalagsins en þarna held ég að við verðum að spyrja að leikslokum þegar við sjáum framan í nýtt örorkulífeyriskerfi,“ segir Þorsteinn sem segir að búið sé að leggja grunn að nýju kerfi og hann vonast til að vinnan gangi vel. „Það var búið að vinna áfram að frekari útfærslu á meðan ég var í félagsmálaráðuneytinu og mér heyrist að nýr ráðherra sé að vinna út frá svipaðri línu. Þetta er gríðarlega mikilvæg en mjög vandmeðfarin breyting,“ segir Þorsteinn. Að mati Þorsteins sé einn helsti galli núverandi kerfis að það nær ekki að taka á hinum undirliggjandi vanda. „Núverandi örorkulífeyriskerfi byggir í rauninni á því að reyna að tryggja fólki einhverja framfærslu sem er alls ekki góð en alls ekki að taka á undirliggjandi vanda; af hverju er fólk að detta út af vinnumarkaðnum? Hvaða stuðning þarf það til að komast þangað inn aftur?“ Þorsteinn segir „krónu á móti krónu skerðingu“ vera með verstu refsingunum sem sé í kerfinu. Það hreinlega borgi sig ekki fyrir fólk að vinna.Hægt er að hlusta á viðtalið í heild í myndspilaranum hér að neðan. Tengdar fréttir Segir fjármálaáætlunina með öllu óraunhæfa Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, var afar gagnrýninn á fjármálaáætlunar næstu fimm ára. 7. apríl 2018 15:02 Öryrkjar segja fjármálaáætlun ávísun á fátækt og eymd Þuríður Harpa segir nýja fjármálaáætlun halda við og búa til félagsleg vandamál. 5. apríl 2018 10:44 Óábyrg í ljósi spádóma Stjórnarandstöðuþingmenn segja fjármálaáætlunina vonbrigði. Of lítið sé lagt í nauðsynlegar úrbætur í samgöngukerfinu og örorku- og ellilífeyrisþegar mæti afgangi. Varaformaður Viðreisnar segir stjórnina líta fram hjá stöðu hagkerfisins. 5. apríl 2018 06:00 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar og fyrrverandi félags-og jafnréttismálaráðherra, segir að núverandi örorkulífeyriskerfi sé algjörlega gjaldþrota. Það ýti fólki út á örorku og refsi fyrir atvinnuþátttöku. Þorsteinn var gestur Kristjáns Kristjánssonar í þjóðmálaþættinum Sprengisandi og ræddi meðal annars um sinn gamla málaflokk, félagsmálin, og nýja fjármálaáætlun til næstu fimm ára. „Kerfið sjálft stuðlar að aukinni örorku í samfélaginu,“ segir Þorsteinn sem segist alltaf fá sömu svörin þegar hann spyrji hagsmunaaðila um örorkukerfið. Það liggi ljóst fyrir að fólk vill vera eins virkt og það mögulega getur og hann segir fólk kvarta undan letjandi kerfi.Þuríður Harpa hjá Öryrkjabandalaginu lýsti yfir verulegum vonbrigðum með nýja fjármálaáætlun og segir hana ávísun á fátækt og eymd.Vísir/ Valgarður GíslasonÞorsteinn segist ekki ætla að leggja dóm á stöðu málaflokksins í nýkynntri fjármálaáætlun til næstu fimm ára því að hann mati sé heildarendurskoðun á örorkulífeyriskerfinu lykillinn. „Ég skil mætavel gagnrýni Öryrkjabandalagsins en þarna held ég að við verðum að spyrja að leikslokum þegar við sjáum framan í nýtt örorkulífeyriskerfi,“ segir Þorsteinn sem segir að búið sé að leggja grunn að nýju kerfi og hann vonast til að vinnan gangi vel. „Það var búið að vinna áfram að frekari útfærslu á meðan ég var í félagsmálaráðuneytinu og mér heyrist að nýr ráðherra sé að vinna út frá svipaðri línu. Þetta er gríðarlega mikilvæg en mjög vandmeðfarin breyting,“ segir Þorsteinn. Að mati Þorsteins sé einn helsti galli núverandi kerfis að það nær ekki að taka á hinum undirliggjandi vanda. „Núverandi örorkulífeyriskerfi byggir í rauninni á því að reyna að tryggja fólki einhverja framfærslu sem er alls ekki góð en alls ekki að taka á undirliggjandi vanda; af hverju er fólk að detta út af vinnumarkaðnum? Hvaða stuðning þarf það til að komast þangað inn aftur?“ Þorsteinn segir „krónu á móti krónu skerðingu“ vera með verstu refsingunum sem sé í kerfinu. Það hreinlega borgi sig ekki fyrir fólk að vinna.Hægt er að hlusta á viðtalið í heild í myndspilaranum hér að neðan.
Tengdar fréttir Segir fjármálaáætlunina með öllu óraunhæfa Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, var afar gagnrýninn á fjármálaáætlunar næstu fimm ára. 7. apríl 2018 15:02 Öryrkjar segja fjármálaáætlun ávísun á fátækt og eymd Þuríður Harpa segir nýja fjármálaáætlun halda við og búa til félagsleg vandamál. 5. apríl 2018 10:44 Óábyrg í ljósi spádóma Stjórnarandstöðuþingmenn segja fjármálaáætlunina vonbrigði. Of lítið sé lagt í nauðsynlegar úrbætur í samgöngukerfinu og örorku- og ellilífeyrisþegar mæti afgangi. Varaformaður Viðreisnar segir stjórnina líta fram hjá stöðu hagkerfisins. 5. apríl 2018 06:00 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira
Segir fjármálaáætlunina með öllu óraunhæfa Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, var afar gagnrýninn á fjármálaáætlunar næstu fimm ára. 7. apríl 2018 15:02
Öryrkjar segja fjármálaáætlun ávísun á fátækt og eymd Þuríður Harpa segir nýja fjármálaáætlun halda við og búa til félagsleg vandamál. 5. apríl 2018 10:44
Óábyrg í ljósi spádóma Stjórnarandstöðuþingmenn segja fjármálaáætlunina vonbrigði. Of lítið sé lagt í nauðsynlegar úrbætur í samgöngukerfinu og örorku- og ellilífeyrisþegar mæti afgangi. Varaformaður Viðreisnar segir stjórnina líta fram hjá stöðu hagkerfisins. 5. apríl 2018 06:00