Rósa leiðir Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 16. apríl 2018 20:57 Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. VISIR/Aðsend Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefur samþykkt framboðslistann sinn fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs leiðir listann. „Ég er mjög ánægð með þennan samhenta hóp sem er reiðubúinn að vinna vel fyrir Hafnfirðinga. Það hefur náðst frábær árangur á kjörtímabilinu og það er mikilvægt að halda áfram á sömu braut traustrar fjármálastjórnunar og uppbyggingar í bæjarfélaginu. Við viljum halda því góða starfi áfram til heilla fyrir Hafnfirðinga alla”, segir Rósa í fréttatilkynningu. Listi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði í heild sinni:Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Kristinn Andersen, verkfr. og bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi Kristín Thoroddsen, varabæjarfulltr. og flugfreyjaGuðbjörg Oddný Jónasdóttir, mannauðsstjóri Skarphéðinn Orri Björnsson, frkv.stj. og varabæjarfulltr. Lovísa Björg Traustadóttir, iðnrekstrarfr. og meistaran. Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur Bergur Þorri Benjamínsson, form. Sjálfsbjargar Tinna Hallbergsdóttir, gæðafulltr. og meistaran. Einar Freyr Bergsson, framhaldsskólanemi Eyrún Eyfjörð Svanþórsdóttir, framhaldsskólanemi Guðvarður Ólafsson, ráðgjafi net- og hýsingalausna Kristjana Ósk Jónsdóttir, viðskiptafr og framkv.stj. Rannveig Klara Matthíasdóttir, nemenda- og kennsluráðgj. Arnar Eldon Geirsson, skrifstofu- og kerfisstjóriVaka Dagsdóttir, laganemi Örn Tryggvi Johnsen, rekstrarstjóriJón Gestur Viggósson, skrifstofumaður Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, form. Bandal. kvenna Hafnarf. Sigrún Ósk Ingadóttir, eigandi Kerfis ehf. Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Hafnarfirði liggja nú fyrir. 10. mars 2018 21:55 14 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Allir fimm bæjarfulltrúar flokksins sækjast eftir endurkjöri. 23. febrúar 2018 15:25 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefur samþykkt framboðslistann sinn fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs leiðir listann. „Ég er mjög ánægð með þennan samhenta hóp sem er reiðubúinn að vinna vel fyrir Hafnfirðinga. Það hefur náðst frábær árangur á kjörtímabilinu og það er mikilvægt að halda áfram á sömu braut traustrar fjármálastjórnunar og uppbyggingar í bæjarfélaginu. Við viljum halda því góða starfi áfram til heilla fyrir Hafnfirðinga alla”, segir Rósa í fréttatilkynningu. Listi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði í heild sinni:Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Kristinn Andersen, verkfr. og bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi Kristín Thoroddsen, varabæjarfulltr. og flugfreyjaGuðbjörg Oddný Jónasdóttir, mannauðsstjóri Skarphéðinn Orri Björnsson, frkv.stj. og varabæjarfulltr. Lovísa Björg Traustadóttir, iðnrekstrarfr. og meistaran. Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur Bergur Þorri Benjamínsson, form. Sjálfsbjargar Tinna Hallbergsdóttir, gæðafulltr. og meistaran. Einar Freyr Bergsson, framhaldsskólanemi Eyrún Eyfjörð Svanþórsdóttir, framhaldsskólanemi Guðvarður Ólafsson, ráðgjafi net- og hýsingalausna Kristjana Ósk Jónsdóttir, viðskiptafr og framkv.stj. Rannveig Klara Matthíasdóttir, nemenda- og kennsluráðgj. Arnar Eldon Geirsson, skrifstofu- og kerfisstjóriVaka Dagsdóttir, laganemi Örn Tryggvi Johnsen, rekstrarstjóriJón Gestur Viggósson, skrifstofumaður Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, form. Bandal. kvenna Hafnarf. Sigrún Ósk Ingadóttir, eigandi Kerfis ehf.
Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Hafnarfirði liggja nú fyrir. 10. mars 2018 21:55 14 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Allir fimm bæjarfulltrúar flokksins sækjast eftir endurkjöri. 23. febrúar 2018 15:25 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Hafnarfirði liggja nú fyrir. 10. mars 2018 21:55
14 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Allir fimm bæjarfulltrúar flokksins sækjast eftir endurkjöri. 23. febrúar 2018 15:25