Segir embættismannaelítu hafa dansað trylltasta dansinn Hersir Aron Ólafsson skrifar 7. apríl 2018 12:45 Ragnar Þór er harðorður í garð embættismanna. VÍSIR/STEFÁN Formaður VR segir embættismannaelítuna hafa dansað trylltan dans í sjálftöku síðustu mánuði. Hann segir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar blauta tusku framan í verkalýðshreyfinguna. VR sendi frá sér harðorða tilkynningu í gær og komst þar í hóp fjölmargra aðila sem gert hafa athugasemdir við fimm ára fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vikunni. „Þessi fjármálaáætlun gefur til kynna að það eigi ekkert að bregðast við þessari grafalvarlegu stöðu sem komin er upp á vinnumarkaði. Heldur virðist þetta vera enn ein blauta tuskan sem verið er að senda verkalýðshreyfingunni,“ segir Ragnar Þór. Hann gagnrýnir flata 1% skattalækkun sem boðuð er harðlega og telur að rétt hefði verið að hækka frekar persónuafslátt. „Síðan erum við með hækkanir á eldsneyti til dæmis sem munu koma sér illa fyrir þá sem eru með verðtryggð húsnæðislán og svosem líka þá sem eru á leigumarkaði, með áhrifum á vísitöluna,“ segir Ragnar. Hann gefur lítið fyrir allt tal um stöðugleika, og telur að ríkisstjórnin hefði átt að setja fordæmi í áætluninni meðþví að vinda ofan af nýlegum ákvörðunum kjararáðs með einhverjum hætti. „Embættismannaelítan hefur sópað til sín og dansað trylltasta dansinn í sjálftöku undanfarna mánuði og síðasta ár, til dæmis með ákvörðunum kjararáðs. Að vinda ekki ofan af því strax, þetta er það sem er lagt upp fyrir okkur sem erum að fara inn í næstu kjarasamninga,“ segir Ragnar að lokum. Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
Formaður VR segir embættismannaelítuna hafa dansað trylltan dans í sjálftöku síðustu mánuði. Hann segir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar blauta tusku framan í verkalýðshreyfinguna. VR sendi frá sér harðorða tilkynningu í gær og komst þar í hóp fjölmargra aðila sem gert hafa athugasemdir við fimm ára fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vikunni. „Þessi fjármálaáætlun gefur til kynna að það eigi ekkert að bregðast við þessari grafalvarlegu stöðu sem komin er upp á vinnumarkaði. Heldur virðist þetta vera enn ein blauta tuskan sem verið er að senda verkalýðshreyfingunni,“ segir Ragnar Þór. Hann gagnrýnir flata 1% skattalækkun sem boðuð er harðlega og telur að rétt hefði verið að hækka frekar persónuafslátt. „Síðan erum við með hækkanir á eldsneyti til dæmis sem munu koma sér illa fyrir þá sem eru með verðtryggð húsnæðislán og svosem líka þá sem eru á leigumarkaði, með áhrifum á vísitöluna,“ segir Ragnar. Hann gefur lítið fyrir allt tal um stöðugleika, og telur að ríkisstjórnin hefði átt að setja fordæmi í áætluninni meðþví að vinda ofan af nýlegum ákvörðunum kjararáðs með einhverjum hætti. „Embættismannaelítan hefur sópað til sín og dansað trylltasta dansinn í sjálftöku undanfarna mánuði og síðasta ár, til dæmis með ákvörðunum kjararáðs. Að vinda ekki ofan af því strax, þetta er það sem er lagt upp fyrir okkur sem erum að fara inn í næstu kjarasamninga,“ segir Ragnar að lokum.
Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira