Sjáðu mörkin sem sendu United úr Meistaradeildinni og sigurmarkið í Róm Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. mars 2018 09:00 Romelu Lukaku svekktur í gær. vísir/getty Manchester United fékk skell á heimavelli í gær þegar að liðið tapaði, 2-1, fyrir Sevilla í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli og var róðurinn orðinn ansi þungur fyrir heimamenn þegar að varamaðurinn Wissam Ben Yedder skoraði tvívegis á fjögurra mínútna kafla í seinni hálfleik. Romelu Lukaku skoraði fyrir United en það var ekki nóg og United því úr leik. Enn eina ferðina kemst liðið ekki í átta liða úrslitin. Í Róm var mikið stuð þar sem að Bosníumaðurinn Edin Dzeko skoraði eina markið fyrir heimamenn gegn Shakhtar Donetsk en það dugði til að koma Rómverjum áfram með marki skoruðu á útivelli eftir 2-1 tap í fyrri leiknum. Það helsta úr báðum leikjum má sjá hér að neðan. Man. Utd - Sevilla 1-2Roma - Shakhtar Donetsk 1-0 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Varamaðurinn Yedder henti United úr Meistaradeildinni Manchester United er dottið úr leik í Meistardeildar Evrópu, en Sevilla er komið áfram á kostnað United í 8-liða úrslitin eftir leik liðanna á Old Trafford í kvöld. Lokatölur 2-1 fyrir Spánverjana. 13. mars 2018 21:30 Mourinho: Höfum engan tíma fyrir dramatík Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var þokkalega ánægður með leik sinna manna í tapi gegn Sevilla í kvöld og sagði að þeir hefðu átt góða kafla inn á milli án þess að stjórna leiknum. Hann segir að það sé enginn tími fyrir einhverja dramatík. 13. mars 2018 22:20 Mourinho er að taka við blóðpeningum Breskur þingmaður er allt annað en ánægður með að stjóri Man. Utd, Jose Mourinho, sé að fara að vinna fyrir rússnesku RT-sjónvarpsstöðina í sumar. 14. mars 2018 08:00 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Halldór: Dómur af himnum ofan Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Manchester United fékk skell á heimavelli í gær þegar að liðið tapaði, 2-1, fyrir Sevilla í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli og var róðurinn orðinn ansi þungur fyrir heimamenn þegar að varamaðurinn Wissam Ben Yedder skoraði tvívegis á fjögurra mínútna kafla í seinni hálfleik. Romelu Lukaku skoraði fyrir United en það var ekki nóg og United því úr leik. Enn eina ferðina kemst liðið ekki í átta liða úrslitin. Í Róm var mikið stuð þar sem að Bosníumaðurinn Edin Dzeko skoraði eina markið fyrir heimamenn gegn Shakhtar Donetsk en það dugði til að koma Rómverjum áfram með marki skoruðu á útivelli eftir 2-1 tap í fyrri leiknum. Það helsta úr báðum leikjum má sjá hér að neðan. Man. Utd - Sevilla 1-2Roma - Shakhtar Donetsk 1-0
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Varamaðurinn Yedder henti United úr Meistaradeildinni Manchester United er dottið úr leik í Meistardeildar Evrópu, en Sevilla er komið áfram á kostnað United í 8-liða úrslitin eftir leik liðanna á Old Trafford í kvöld. Lokatölur 2-1 fyrir Spánverjana. 13. mars 2018 21:30 Mourinho: Höfum engan tíma fyrir dramatík Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var þokkalega ánægður með leik sinna manna í tapi gegn Sevilla í kvöld og sagði að þeir hefðu átt góða kafla inn á milli án þess að stjórna leiknum. Hann segir að það sé enginn tími fyrir einhverja dramatík. 13. mars 2018 22:20 Mourinho er að taka við blóðpeningum Breskur þingmaður er allt annað en ánægður með að stjóri Man. Utd, Jose Mourinho, sé að fara að vinna fyrir rússnesku RT-sjónvarpsstöðina í sumar. 14. mars 2018 08:00 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Halldór: Dómur af himnum ofan Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Varamaðurinn Yedder henti United úr Meistaradeildinni Manchester United er dottið úr leik í Meistardeildar Evrópu, en Sevilla er komið áfram á kostnað United í 8-liða úrslitin eftir leik liðanna á Old Trafford í kvöld. Lokatölur 2-1 fyrir Spánverjana. 13. mars 2018 21:30
Mourinho: Höfum engan tíma fyrir dramatík Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var þokkalega ánægður með leik sinna manna í tapi gegn Sevilla í kvöld og sagði að þeir hefðu átt góða kafla inn á milli án þess að stjórna leiknum. Hann segir að það sé enginn tími fyrir einhverja dramatík. 13. mars 2018 22:20
Mourinho er að taka við blóðpeningum Breskur þingmaður er allt annað en ánægður með að stjóri Man. Utd, Jose Mourinho, sé að fara að vinna fyrir rússnesku RT-sjónvarpsstöðina í sumar. 14. mars 2018 08:00
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn