Eldurinn kom upp í Airbnb húsnæði Gissur Sigurðsson og Hulda Hólmkelsdóttir skrifa 1. mars 2018 08:51 Slökkviliðið tjaldaði öllu sem til er, enda logaði eldurinn í húsi í viðkvæmu hverfi. Vísir/Hanna 12 manns var í nótt bjargað af svölum brennandi húss við Laugaveg 40. Einn var fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun eftir að hafa reynt að fara út í gegnum stigagang hússins. Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað á vettvang, en eldsupptök voru í kjallara hússins. Slökkviliðið tjaldaði öllu sem til er, enda logaði eldurinn í húsi í viðkvæmu hverfi. „Aðkoman var í sjálfu sér ekki glæsileg þegar við komum. Þetta er svona Airbnb eining og þarna voru tólf manns á einhverjum fimm svölum komnar út,“ segir Þorvaldur Geirsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu. „Það var ein manneskja sem ætlaði að reyna að fara stigaganginn en það var það mikill reykur að hún hefur snert af reykeitrun og komst út á svalir aftur og við fluttum hana upp á spítala.“Fjöldahjálparmiðstöð í strætisvagni Aðrir einstaklingar fengu aðhlynningu hjá Rauða krossinum sem setti upp fjöldahjálparstöð í strætisvagni. „Þegar reykkafararnir komust að þessu þá hafði heitavatnsrör farið í sundur og náð að slökkva í rafmagnstöflunni. Mesta vinnan okkar eftir þetta, það var svona í tvo tíma, var að reyklosa kjallarann.“ Einhver reykur fór inn í íbúðirnar en þar sem fólk hafi verið komið út á svalir hafi verið auðvelt að koma því skjól. „Fólkið var mjög rólegt og þetta gekk allt mjög vel en við vorum lengi að reyklosa. þetta er kjallaraými og fullt af göngum og geymslum.“En barst engin eldur inn í þjónusturýmin sem eru þarna á götuhæðinni? „Nei, það er ein verslun þarna á götuhæðinni, sem að reykur fór inn í lyftustokk og hún fylltist af reyk. Það var eina rýmið sem við þurftum að reyklosa fyrir utan kjallarann og stigahúsið. Stigahúsið var vel fullt af reyk.“ Tengdar fréttir Tólf bjargað úr eldsvoða á Laugavegi Eldur kom upp í kjallara fjögurra hæð hús við Laugaveg 40 um klukkan fjögur í nótt. 1. mars 2018 06:01 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Sjá meira
12 manns var í nótt bjargað af svölum brennandi húss við Laugaveg 40. Einn var fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun eftir að hafa reynt að fara út í gegnum stigagang hússins. Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað á vettvang, en eldsupptök voru í kjallara hússins. Slökkviliðið tjaldaði öllu sem til er, enda logaði eldurinn í húsi í viðkvæmu hverfi. „Aðkoman var í sjálfu sér ekki glæsileg þegar við komum. Þetta er svona Airbnb eining og þarna voru tólf manns á einhverjum fimm svölum komnar út,“ segir Þorvaldur Geirsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu. „Það var ein manneskja sem ætlaði að reyna að fara stigaganginn en það var það mikill reykur að hún hefur snert af reykeitrun og komst út á svalir aftur og við fluttum hana upp á spítala.“Fjöldahjálparmiðstöð í strætisvagni Aðrir einstaklingar fengu aðhlynningu hjá Rauða krossinum sem setti upp fjöldahjálparstöð í strætisvagni. „Þegar reykkafararnir komust að þessu þá hafði heitavatnsrör farið í sundur og náð að slökkva í rafmagnstöflunni. Mesta vinnan okkar eftir þetta, það var svona í tvo tíma, var að reyklosa kjallarann.“ Einhver reykur fór inn í íbúðirnar en þar sem fólk hafi verið komið út á svalir hafi verið auðvelt að koma því skjól. „Fólkið var mjög rólegt og þetta gekk allt mjög vel en við vorum lengi að reyklosa. þetta er kjallaraými og fullt af göngum og geymslum.“En barst engin eldur inn í þjónusturýmin sem eru þarna á götuhæðinni? „Nei, það er ein verslun þarna á götuhæðinni, sem að reykur fór inn í lyftustokk og hún fylltist af reyk. Það var eina rýmið sem við þurftum að reyklosa fyrir utan kjallarann og stigahúsið. Stigahúsið var vel fullt af reyk.“
Tengdar fréttir Tólf bjargað úr eldsvoða á Laugavegi Eldur kom upp í kjallara fjögurra hæð hús við Laugaveg 40 um klukkan fjögur í nótt. 1. mars 2018 06:01 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Sjá meira
Tólf bjargað úr eldsvoða á Laugavegi Eldur kom upp í kjallara fjögurra hæð hús við Laugaveg 40 um klukkan fjögur í nótt. 1. mars 2018 06:01