Átök á vinnumarkaði og hæggeng ríkisstjórn í Víglínunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. mars 2018 10:58 Miðað við yfirlýsingar forystumanna aðildarfélaga Alþýðusambandsins á miðvikudag í síðustu viku má búast við átökum á vinnumarkaði þegar kemur inn í haustið. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ og Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni til fara yfir stöðuna á almenna vinnumarkaðnum.Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ, Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni.Mynd/SamsettLitlu munaði að gildandi kjarasamningum yrði sagt upp í atkvæðagreiðslu á formannafundi ASÍ í vikunni, þar sem 21 formaður vildi uppsögn samninga en 28 vildu klára samningatímabilið út árið. Hins vegar er meirihluti félagsmanna innan ASÍ á bak við þá formenn sem vildu segja samningunum upp. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og ríkisstjórnin öll hefur örugglega andað léttar þegar niðurstaða formannanna lá fyrir. Framhald samninga gefur ríkisstjórninni að minnsta kosti tíma til viðbragða en hún hefur boðið aðilum vinnumarkaðarins upp á viðræður um breytingar á skatta- og bótakerfinu í tengslum við gerð nýrra samninga í haust. Forsætisráðherra mætir í Víglínuna til að ræða þessi mál og fleiri. En stjórnarandstaðan og jafnvel sumir stjórnarþingmenn eru farnir að reka á eftir ríkisstjórninni og tók forseti Alþingis undir þá gagnrýni á þingfundi í vikunni. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Víglínan Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira
Miðað við yfirlýsingar forystumanna aðildarfélaga Alþýðusambandsins á miðvikudag í síðustu viku má búast við átökum á vinnumarkaði þegar kemur inn í haustið. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ og Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni til fara yfir stöðuna á almenna vinnumarkaðnum.Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ, Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni.Mynd/SamsettLitlu munaði að gildandi kjarasamningum yrði sagt upp í atkvæðagreiðslu á formannafundi ASÍ í vikunni, þar sem 21 formaður vildi uppsögn samninga en 28 vildu klára samningatímabilið út árið. Hins vegar er meirihluti félagsmanna innan ASÍ á bak við þá formenn sem vildu segja samningunum upp. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og ríkisstjórnin öll hefur örugglega andað léttar þegar niðurstaða formannanna lá fyrir. Framhald samninga gefur ríkisstjórninni að minnsta kosti tíma til viðbragða en hún hefur boðið aðilum vinnumarkaðarins upp á viðræður um breytingar á skatta- og bótakerfinu í tengslum við gerð nýrra samninga í haust. Forsætisráðherra mætir í Víglínuna til að ræða þessi mál og fleiri. En stjórnarandstaðan og jafnvel sumir stjórnarþingmenn eru farnir að reka á eftir ríkisstjórninni og tók forseti Alþingis undir þá gagnrýni á þingfundi í vikunni. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.
Víglínan Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira