Berbatov hraunar yfir þjálfunaraðferðir David James Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. mars 2018 16:00 David James og Hermann störfuðu áður saman hjá ÍBV. mynd/daily mail Óhætt er að segja að Dimitar Berbatov segi farir sínar ekki sléttar af dvöl sinni undir stjórn David James hjá indverska knattspyrnuliðinu Kerala Blasters. Aðstoðarþjálfari James er Hermann Hreiðarsson. Tímabilið er búið hjá liðinu þar sem það komst ekki í úrslitakeppnina en Kerala Blasters hafnaði í 10.sæti deildarinnar. Berbatov, sem gerði garðinn frægan meðal annars með Man Utd, Tottenham og Bayer Leverkusen, átti að vera í lykilhlutverki hjá liðinu en skoraði aðeins eitt mark. Á meðal liðsfélaga Berbatov hjá Kerala Blasters voru Guðjón Baldvinsson og Wes Brown. Hann er nú kominn heim til Búlgaríu og var vart sestur upp í flugvél þegar hann sendi fremur harkaleg skilaboð frá sér á Instagram síðu sinni þar sem hann segir þjálfunaraðferðir James vera þær verstu sem hann hafi kynnst á sínum ferli. Myndina má sjá hér að neðan. Ólíklegt verður að teljast að Berbatov snúi aftur til Kerala Blasters því félagið tilkynnti í dag að James hefði skrifað undir nýjan samning og mun hann því halda áfram að þjálfa liðið.Very interesting news from Dimitar Berbatov about David James this is a player that has been managed by some of the best managers in the world if you want to get the best out of a player play to their strengths pic.twitter.com/TRiMNv51ow— Michael Chopra (@MichaelChopra) March 4, 2018 Fótbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Óhætt er að segja að Dimitar Berbatov segi farir sínar ekki sléttar af dvöl sinni undir stjórn David James hjá indverska knattspyrnuliðinu Kerala Blasters. Aðstoðarþjálfari James er Hermann Hreiðarsson. Tímabilið er búið hjá liðinu þar sem það komst ekki í úrslitakeppnina en Kerala Blasters hafnaði í 10.sæti deildarinnar. Berbatov, sem gerði garðinn frægan meðal annars með Man Utd, Tottenham og Bayer Leverkusen, átti að vera í lykilhlutverki hjá liðinu en skoraði aðeins eitt mark. Á meðal liðsfélaga Berbatov hjá Kerala Blasters voru Guðjón Baldvinsson og Wes Brown. Hann er nú kominn heim til Búlgaríu og var vart sestur upp í flugvél þegar hann sendi fremur harkaleg skilaboð frá sér á Instagram síðu sinni þar sem hann segir þjálfunaraðferðir James vera þær verstu sem hann hafi kynnst á sínum ferli. Myndina má sjá hér að neðan. Ólíklegt verður að teljast að Berbatov snúi aftur til Kerala Blasters því félagið tilkynnti í dag að James hefði skrifað undir nýjan samning og mun hann því halda áfram að þjálfa liðið.Very interesting news from Dimitar Berbatov about David James this is a player that has been managed by some of the best managers in the world if you want to get the best out of a player play to their strengths pic.twitter.com/TRiMNv51ow— Michael Chopra (@MichaelChopra) March 4, 2018
Fótbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira