„Hataðasti maður internetsins“ brast í grát og dæmdur í sjö ára fangelsi Samúel Karl Ólason skrifar 9. mars 2018 19:50 Martin Shkreli. Vísir/EPA Martin Shkreli, sem gengið hefur undir viðurnefninu „hataðasti maður internetsins“ var í dag dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir fjársvik. Shkreli sveik fé úr fjárfestum tveggja sjóða sem hann stofnaði. Hann varð frægur að endemum þegar hann keypti framleiðslurétt á alnæmislyfi og hækkaði verðið umsvifalaust um rúm 5.000% árið 2015. Shkreli brast í grát í dómssal í dag þegar hann bað fjárfesta afsökunar. „Ég vil að allir sem komu hingað í dag til að styðja mig viti að sá eini sem ég kenni um er ég sjálfur. Ég felldi Martin Shkreli,“ sagði Shkreli, samkvæmt AP fréttaveitunni. Hann sagði fjárfestana sem hann sveik eiga betra skilið og að hann ætlaði sér að bæta fyrir mistök sín og læra af þeim.Shkreli hefur þegar verið í fangelsi í um sex mánuði og verða þeir dregnir af dómnum. Dómarinn staðhæfði að niðurstaða sín sneri ekkert að hinni umdeildu persónu sem Shkreli er, eins og hann hafði sjálfur haldið fram. Þess í stað snerist hún alfarið um alvarlega glæpi hans. Fyrr í vikunni úrskurðaði dómarinn að ríkið myndi leggja hald á um 7,3 milljónir dala sem hann á og einstaka Wu-Tang Clan plötu sem hann segist hafa keypt á tvær milljónir. Tengdar fréttir Martin Shkreli fundinn sekur um fjársvik Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis sem hækkaði verð á alnæmislyfi upp úr öllu valdi, hefur verið dæmdur fyrir fjársvik. 4. ágúst 2017 20:15 Shkreli í steininn fyrir tíst um Hillary Clinton Fjárfestirinn sem ávann sér almannahatur þegar hann stórhækkaði verð á alnæmislyfi bauð fylgjendum sínum á Twitter 5.000 dollara ef einhver þeirra gæti fært honum lokk og hársekk af höfði Hillary Clinton. 14. september 2017 10:32 Bandarísk yfirvöld gætu lagt hald á Wu-Tang-plötu lyfjaforstjóra Martin Shkreli þarf að greiða á áttundu milljón dollara í sekt. Einstök Wu-Tang-plata gæti þannig endað í höndum bandarískra yfirvalda. 6. mars 2018 11:19 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Martin Shkreli, sem gengið hefur undir viðurnefninu „hataðasti maður internetsins“ var í dag dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir fjársvik. Shkreli sveik fé úr fjárfestum tveggja sjóða sem hann stofnaði. Hann varð frægur að endemum þegar hann keypti framleiðslurétt á alnæmislyfi og hækkaði verðið umsvifalaust um rúm 5.000% árið 2015. Shkreli brast í grát í dómssal í dag þegar hann bað fjárfesta afsökunar. „Ég vil að allir sem komu hingað í dag til að styðja mig viti að sá eini sem ég kenni um er ég sjálfur. Ég felldi Martin Shkreli,“ sagði Shkreli, samkvæmt AP fréttaveitunni. Hann sagði fjárfestana sem hann sveik eiga betra skilið og að hann ætlaði sér að bæta fyrir mistök sín og læra af þeim.Shkreli hefur þegar verið í fangelsi í um sex mánuði og verða þeir dregnir af dómnum. Dómarinn staðhæfði að niðurstaða sín sneri ekkert að hinni umdeildu persónu sem Shkreli er, eins og hann hafði sjálfur haldið fram. Þess í stað snerist hún alfarið um alvarlega glæpi hans. Fyrr í vikunni úrskurðaði dómarinn að ríkið myndi leggja hald á um 7,3 milljónir dala sem hann á og einstaka Wu-Tang Clan plötu sem hann segist hafa keypt á tvær milljónir.
Tengdar fréttir Martin Shkreli fundinn sekur um fjársvik Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis sem hækkaði verð á alnæmislyfi upp úr öllu valdi, hefur verið dæmdur fyrir fjársvik. 4. ágúst 2017 20:15 Shkreli í steininn fyrir tíst um Hillary Clinton Fjárfestirinn sem ávann sér almannahatur þegar hann stórhækkaði verð á alnæmislyfi bauð fylgjendum sínum á Twitter 5.000 dollara ef einhver þeirra gæti fært honum lokk og hársekk af höfði Hillary Clinton. 14. september 2017 10:32 Bandarísk yfirvöld gætu lagt hald á Wu-Tang-plötu lyfjaforstjóra Martin Shkreli þarf að greiða á áttundu milljón dollara í sekt. Einstök Wu-Tang-plata gæti þannig endað í höndum bandarískra yfirvalda. 6. mars 2018 11:19 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Martin Shkreli fundinn sekur um fjársvik Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis sem hækkaði verð á alnæmislyfi upp úr öllu valdi, hefur verið dæmdur fyrir fjársvik. 4. ágúst 2017 20:15
Shkreli í steininn fyrir tíst um Hillary Clinton Fjárfestirinn sem ávann sér almannahatur þegar hann stórhækkaði verð á alnæmislyfi bauð fylgjendum sínum á Twitter 5.000 dollara ef einhver þeirra gæti fært honum lokk og hársekk af höfði Hillary Clinton. 14. september 2017 10:32
Bandarísk yfirvöld gætu lagt hald á Wu-Tang-plötu lyfjaforstjóra Martin Shkreli þarf að greiða á áttundu milljón dollara í sekt. Einstök Wu-Tang-plata gæti þannig endað í höndum bandarískra yfirvalda. 6. mars 2018 11:19