Meistarar vilja ekki breytingar á launasjóðnum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. febrúar 2018 06:00 Laun stórmeistara verða 428 þúsund krónur. Vísir/Anton „Frumvarpsdrögin [eru] áfall, vonbrigði og í fullkomnu ósamræmi við aðkomu löggjafarvaldsins í gegnum tíðina.“ Svo hefst umsögn þriggja íslenskra stórmeistara um frumvarpsdrög að nýjum lögum um launasjóð skákmanna. Frá árinu 1991 hefur Launasjóður íslenskra stórmeistara í skák verið til og hafa stórmeistarar getað fengið greitt úr honum til að helga sig skáklistinni. Nú stendur til að leggja sjóðinn niður í núverandi mynd og koma á fót kerfi sambærilegu því sem listamenn hafa vanist, það er að stórmeistarar hætti að fá föst laun frá ríkinu og njóti þess í stað verktakagreiðslna. Undanfarið hafa fjórir stórmeistarar fengið greitt úr sjóðnum. Ein umsögn barst frá stórmeisturunum Héðni Steingrímssyni, Hannesi Hlífari Stefánssyni og Lenku Ptacnikovu. Telja þau að með frumvarpinu verði grafið gróflega undan fólki sem hefur skák að atvinnu. Þess í stað hampi það meðalmennsku. Einnig er sett út á það að um leið og umsókn í sjóðinn er skilað þurfi að fylgja áætlun um skákmót sem umsækjandi hyggst taka þátt í á komandi ári. Samkvæmt frumvarpinu verða starfslaun rúm 428 þúsund krónur á mánuði en í núgildandi lögum er miðað við lektorslaun. Stórmeistararnir segja að þessu hafi ekki verið fylgt í raun heldur hafi stórmeisturum verið greidd lágmarkslaun. Birtist í Fréttablaðinu Skák Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
„Frumvarpsdrögin [eru] áfall, vonbrigði og í fullkomnu ósamræmi við aðkomu löggjafarvaldsins í gegnum tíðina.“ Svo hefst umsögn þriggja íslenskra stórmeistara um frumvarpsdrög að nýjum lögum um launasjóð skákmanna. Frá árinu 1991 hefur Launasjóður íslenskra stórmeistara í skák verið til og hafa stórmeistarar getað fengið greitt úr honum til að helga sig skáklistinni. Nú stendur til að leggja sjóðinn niður í núverandi mynd og koma á fót kerfi sambærilegu því sem listamenn hafa vanist, það er að stórmeistarar hætti að fá föst laun frá ríkinu og njóti þess í stað verktakagreiðslna. Undanfarið hafa fjórir stórmeistarar fengið greitt úr sjóðnum. Ein umsögn barst frá stórmeisturunum Héðni Steingrímssyni, Hannesi Hlífari Stefánssyni og Lenku Ptacnikovu. Telja þau að með frumvarpinu verði grafið gróflega undan fólki sem hefur skák að atvinnu. Þess í stað hampi það meðalmennsku. Einnig er sett út á það að um leið og umsókn í sjóðinn er skilað þurfi að fylgja áætlun um skákmót sem umsækjandi hyggst taka þátt í á komandi ári. Samkvæmt frumvarpinu verða starfslaun rúm 428 þúsund krónur á mánuði en í núgildandi lögum er miðað við lektorslaun. Stórmeistararnir segja að þessu hafi ekki verið fylgt í raun heldur hafi stórmeisturum verið greidd lágmarkslaun.
Birtist í Fréttablaðinu Skák Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira