Flestar matvörur lækkað talsvert í verði á síðustu tveimur árum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 17. febrúar 2018 12:49 Harðari samkeppni leiðir til lægra matvöruverðs. Vísir/Ernir Hagstætt gengi og harðari samkeppni við innflutta vöru skilar lægra matarverði til neytenda og hafa flestar matvörur lækkað talsvert í verði á síðustu tveimur árum fyrir utan mjólkina sem hefur hækkað um ríflega sjö prósent. Verkefnastjóri hjá ASÍ segir að grípa þurfi inn í einokunarstöðu mjólkurframleiðenda. Samkvæmt gögnum frá Hagstofunni yfir vísitölu neysluverðs hefur verðlagsþróun á matvörum á síðustu tveimur árum verið með þeim hætti að verð á matvöru hefur í heildina lækkað um 1,9 prósent. Til dæmis hafa Ávextir lækkað um sjö próent, grænmeti um 4,6 próent, kaffi, te og kakó um átta próesent og gosdrykkir og safar hafa lækkað um 1, 6 prósent í verði. Auður Alfa Ólafsdóttir, verkefnastjóri verðlagseftirlits hjá ASÍ segir stöðuna góða fyrir neytendur: „Þetta er meiri verðstöðugleiki og betra verð en íslenskir neytendur eru vanir. Mjög góð staða í heildina litið.“ Þær vörur sem hafa hækkað eru til dæmis fiskur, um eitt komma tvö prósent - en mjókurvörur hafa hækkað um sjö komma fjögur prósent. „Á síðustu tveimur árum hefur gengi styrkst mikið og við sjáum að innfluttar vörur hafa lækkað og vörur sem eru í samkeppni við innfluttar vörur en mjólkin er ekki í neinni samkeppni. Við teljum að þetta sé út af því, það er engin samkeppni þannig að þessar vörur geta haldið áfram að hækka,“ segir Auður í samtali við fréttastofu. Auður segir mjólkina skera sig algjörlega úr í verðlagsþróun: „Mjólkuriðnaður hefur ekki verið undir sömu lögum og annar iðnaður. Undanskilinn öðrum samkeppnislögum. Þetta þyrfti að skoða. Yrði neytendum í hag.“ Neytendur Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Fleiri fréttir Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki Sjá meira
Hagstætt gengi og harðari samkeppni við innflutta vöru skilar lægra matarverði til neytenda og hafa flestar matvörur lækkað talsvert í verði á síðustu tveimur árum fyrir utan mjólkina sem hefur hækkað um ríflega sjö prósent. Verkefnastjóri hjá ASÍ segir að grípa þurfi inn í einokunarstöðu mjólkurframleiðenda. Samkvæmt gögnum frá Hagstofunni yfir vísitölu neysluverðs hefur verðlagsþróun á matvörum á síðustu tveimur árum verið með þeim hætti að verð á matvöru hefur í heildina lækkað um 1,9 prósent. Til dæmis hafa Ávextir lækkað um sjö próent, grænmeti um 4,6 próent, kaffi, te og kakó um átta próesent og gosdrykkir og safar hafa lækkað um 1, 6 prósent í verði. Auður Alfa Ólafsdóttir, verkefnastjóri verðlagseftirlits hjá ASÍ segir stöðuna góða fyrir neytendur: „Þetta er meiri verðstöðugleiki og betra verð en íslenskir neytendur eru vanir. Mjög góð staða í heildina litið.“ Þær vörur sem hafa hækkað eru til dæmis fiskur, um eitt komma tvö prósent - en mjókurvörur hafa hækkað um sjö komma fjögur prósent. „Á síðustu tveimur árum hefur gengi styrkst mikið og við sjáum að innfluttar vörur hafa lækkað og vörur sem eru í samkeppni við innfluttar vörur en mjólkin er ekki í neinni samkeppni. Við teljum að þetta sé út af því, það er engin samkeppni þannig að þessar vörur geta haldið áfram að hækka,“ segir Auður í samtali við fréttastofu. Auður segir mjólkina skera sig algjörlega úr í verðlagsþróun: „Mjólkuriðnaður hefur ekki verið undir sömu lögum og annar iðnaður. Undanskilinn öðrum samkeppnislögum. Þetta þyrfti að skoða. Yrði neytendum í hag.“
Neytendur Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Fleiri fréttir Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki Sjá meira