Sjáðu endakaflann rosalega í leik Liverpool og Tottenham á Anfield í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 09:00 Mohamed Salah hélt að hann hefði tryggt Liverpool sigurinn en annað kom á daginn. Vísir/Getty Liverpool og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í dramatískum og frábærum fótboltaleik á Anfield í gær en leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir þessi lið í baráttunni um Meistaradeildarsætin. Leikurinn bauð upp á allt sem menn vilja sjá í topp fótboltaleik og þar á meðal voru tvö af flottustu mörkum tímabilsins, umdeildir dómar og mikil spennu fram á lokasekúndu leiksins. Liverpool hélt að Mo Salah hefði tryggt liðinu öll þrjú stigin með frábæru marki skömmu fyrir leikslok eftir að Egyptinn labbaði í gegnum Tottenham vörnina en Tottenham fékk umdeilt víti í uppbótartíma og tryggði sér stig. Úrslitin þýða að Liverpool er í þriðja sætinu og með tveimur stigum meira en Tottenham sem er í fimmta sæti. Chelsea er stigi á eftir Liverpool en á leik inni á móti Watford í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í gær en Crystal Palace og Newcastle gerðu 1-1 jafntefli í hinum leik dagsins. Fyrra jöfnunarmark Tottenham sem Victor Wanyama skoraði með þrumuskoti í seinni hálfleiknum og seinna mark Liverpool mannsins Mohamed Salah hljóta að koma til greina sem tvö af flottustu mörkum tímabilsins í enskyu úrvalsdeildinni. Það má sjá þau bæði hér fyrir neðan. Liverpool - Tottenham 2-2Crystal Palace - Newcastle United 1-1Yfirlit yfir leiki sunnudagsins í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Liverpool og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í dramatískum og frábærum fótboltaleik á Anfield í gær en leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir þessi lið í baráttunni um Meistaradeildarsætin. Leikurinn bauð upp á allt sem menn vilja sjá í topp fótboltaleik og þar á meðal voru tvö af flottustu mörkum tímabilsins, umdeildir dómar og mikil spennu fram á lokasekúndu leiksins. Liverpool hélt að Mo Salah hefði tryggt liðinu öll þrjú stigin með frábæru marki skömmu fyrir leikslok eftir að Egyptinn labbaði í gegnum Tottenham vörnina en Tottenham fékk umdeilt víti í uppbótartíma og tryggði sér stig. Úrslitin þýða að Liverpool er í þriðja sætinu og með tveimur stigum meira en Tottenham sem er í fimmta sæti. Chelsea er stigi á eftir Liverpool en á leik inni á móti Watford í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í gær en Crystal Palace og Newcastle gerðu 1-1 jafntefli í hinum leik dagsins. Fyrra jöfnunarmark Tottenham sem Victor Wanyama skoraði með þrumuskoti í seinni hálfleiknum og seinna mark Liverpool mannsins Mohamed Salah hljóta að koma til greina sem tvö af flottustu mörkum tímabilsins í enskyu úrvalsdeildinni. Það má sjá þau bæði hér fyrir neðan. Liverpool - Tottenham 2-2Crystal Palace - Newcastle United 1-1Yfirlit yfir leiki sunnudagsins í ensku úrvalsdeildinni
Enski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira