Kínverjar taldir prófa nýtt ofurvopn á sjó Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2018 17:32 Vopn sem þessi notast við rafsegulsvið til þess að skjóta skotum mun lengra og hraðar en gengur og gerist með hefðbundin skotvopn. Hernaðarsérfræðingar segja Kínverja vera að prófa nýja tegund vopna á sjó. Vopnið sem á ensku kallast „Rail Gun“ hefur aldrei verið prófað á sjó svo vitað sé. Yfirvöld Kína hafa á undanförnum árum varið miklu fé og mikilli orku í rannsókn nýrra vopna til að vega á móti yfirburðum Bandaríkjanna á höfum heimsins.Vísir/GraphicNewsVopn sem þessi notast við rafsegulsvið til þess að skjóta skotum mun lengra og hraðar en gengur og gerist með hefðbundin skotvopn. Þau ferðast bæði hraðar en eldflaugar og lengra en hefðbundin skot. Gallinn er þó sá að vopnin krefjast gífurlegrar orku og er það helsta ástæða þess að vopn þessi hafa að mestu eingöngu verið til á teikniborðum og í kvikmyndum og tölvuleikjum.Samkvæmt frétt Financial Times birtist í síðustu viku mynd á samfélagsmiðlum af kínverska herskipinu Haiyang Shan þar sem það var við bryggju í Wuchang.Á skipinu var stærðarinnar vopn sem sérfræðingar segja líta út fyrir að vera frumgerð af áðurnefndu vopni. Einnig mátti sjá gáma á skipinu sem taldir eru hýsa rafhlöður, ljósavélar og fleira sem til þarf til að skjóta slíku vopni.So far, the clearest photo of the railgun. pic.twitter.com/owrdV0JpCt — dafeng cao (@xinfengcao) February 1, 2018 Bandaríkin byrjuðu að þróa „Rail gun“ árið 2005 og stóð til að prófa slíkt vopn á skipi árið 2016. Hætt var við verkefnið vegna gífurlegs kostnaðar. Í nóvember 2016 gerðu Bandaríkin þó tilraun með slíkt vopn á landi og skutu 16 kílóa skotum sex sinnum. Skotin ferðuðust á sjöföldum hljóðhraða sem er mun hraðar en skot úr hefðbundnum byssum. Rannsakendur sjóhersins segja að á endanum muni vopnið geta skotið um tíu skotum á mínútu og hverju skoti rúmlega 100 sjómílur, eða um 180 kílómetra. Mest lesið Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Skotárás á Times Square Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Alelda bíll í Þórsmörk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Hernaðarsérfræðingar segja Kínverja vera að prófa nýja tegund vopna á sjó. Vopnið sem á ensku kallast „Rail Gun“ hefur aldrei verið prófað á sjó svo vitað sé. Yfirvöld Kína hafa á undanförnum árum varið miklu fé og mikilli orku í rannsókn nýrra vopna til að vega á móti yfirburðum Bandaríkjanna á höfum heimsins.Vísir/GraphicNewsVopn sem þessi notast við rafsegulsvið til þess að skjóta skotum mun lengra og hraðar en gengur og gerist með hefðbundin skotvopn. Þau ferðast bæði hraðar en eldflaugar og lengra en hefðbundin skot. Gallinn er þó sá að vopnin krefjast gífurlegrar orku og er það helsta ástæða þess að vopn þessi hafa að mestu eingöngu verið til á teikniborðum og í kvikmyndum og tölvuleikjum.Samkvæmt frétt Financial Times birtist í síðustu viku mynd á samfélagsmiðlum af kínverska herskipinu Haiyang Shan þar sem það var við bryggju í Wuchang.Á skipinu var stærðarinnar vopn sem sérfræðingar segja líta út fyrir að vera frumgerð af áðurnefndu vopni. Einnig mátti sjá gáma á skipinu sem taldir eru hýsa rafhlöður, ljósavélar og fleira sem til þarf til að skjóta slíku vopni.So far, the clearest photo of the railgun. pic.twitter.com/owrdV0JpCt — dafeng cao (@xinfengcao) February 1, 2018 Bandaríkin byrjuðu að þróa „Rail gun“ árið 2005 og stóð til að prófa slíkt vopn á skipi árið 2016. Hætt var við verkefnið vegna gífurlegs kostnaðar. Í nóvember 2016 gerðu Bandaríkin þó tilraun með slíkt vopn á landi og skutu 16 kílóa skotum sex sinnum. Skotin ferðuðust á sjöföldum hljóðhraða sem er mun hraðar en skot úr hefðbundnum byssum. Rannsakendur sjóhersins segja að á endanum muni vopnið geta skotið um tíu skotum á mínútu og hverju skoti rúmlega 100 sjómílur, eða um 180 kílómetra.
Mest lesið Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Skotárás á Times Square Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Alelda bíll í Þórsmörk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira