Sagði að minnisblað Demókrata verið birt „bráðum“ en hætti við Samúel Karl Ólason skrifar 9. febrúar 2018 23:40 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að opinbera ekki minnisblað Demókrata í leyniþjónustunefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Vísaði forsetinn til þjóðaröryggis en minnisblaðið byggir á leynilegum gögnum. Trump sagði þó fyrr í dag að minnisblaðið yrði birt „bráðum“. Talsmaður Hvíta hússins sagði þó skömmu seinna að Trump væri að meta stöðuna og myndi ákveða sig innan skamms. Lögmaður Hvíta hússins, Don McGahn sagði að minnisblaðið innihéldi of mikið af leynilegum upplýsingum og að meðlimir nefndarinnar hefðu verið beðnir um að breyta því með tilliti til ábendinga Dómsmálaráðuneytisins. Hann sagði Trump vera tilbúinn til að svipta leyndinni af minnisblaðinu ef breytingar yrðu gerðar. Umræddu minnisblaði er ætlað að vera andsvar við minnisblaði sem Repúblikaninn Devin Nunes skrifaði og opinberað var í síðustu viku. Í því minnisblaði var því haldið fram að starfsmenn Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, og Dómsmálaráðuneytisins hefðu beitt óviðeigandi aðferðum til þess að fá heimildir til að hlera fyrrverandi starfsmann framboðs Trump, Carter Page, og markmið þeirra hefði verið að grafa undan Trump. Stuðningsmenn forsetans hafa notað minnisblað Nunes til þess að gagnrýna Rússarannsókn Robert Mueller og jafnvel sagt að hún eigi ekki rétt á sér. Þó fram hafi komið í minnisblaðinu að upphaf rannsóknarinnar megi reka til þess að George Papadopoulos, sem starfaði fyrir framboð Trump og varð í október fyrsti einstaklingurinn til þess að játa sök í tengslum við sérstakri rannsókn á meintum tengslum framboðs Trump við Rússland, hafi sagt við ástralskan embættismann í London að Rússar byggju yfir upplýsingum um Hillary Clinton áður en það var opinbert. Nunes hélt því svo fram í útvarpsviðtali á miðvikudaginn að Demókratar væru að reyna að fela þá staðreynd að Hillary Clinton hefði starfað með Rússum til þess að öðlast neikvæðar upplýsingar um Donald Trump og koma þeim til FBI og þannig hefja Rússarannsóknina. Sú staðhæfing á hins vegar ekki við rök að styðjast. Forsvarsmenn Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, Dómsmálaráðuneytisins mótmæltu birtingu minnisblaðs Nunes og það gerðu Demókratar sömuleiðis. Þeir sögðu minnisblaðið draga upp ákaflega misvísandi mynd af hvernig FBI og dómsmálaráðuneytið hafa hagað störfum sínum í tengslum við rannsóknina. Þannig sérvelji Nunes gögn til að styðja kenningu sína um hlutdrægni FBI en líti fram hjá öðrum gögnum sem rannsóknin hefur byggt á. Repúblikanar í leyniþjónustunefndinni höfnuðu hins vegar að birta opinberlega minnisblað minnihluta demókrata í nefndinni sem lýst er sem andsvari við skjal Nunes á sama tíma. Repúblikanar í nefndinni samþykktu það svo á þriðjudaginn og sendu skjalið til Trump sem hefur fimm daga frá þriðjudeginum til að taka ákvörðun. Fréttin hefur verið uppfærð með tilliti til tilkynningar Trump. Upprunalega fjallaði hún um að Hann sagði í dag að minnisblaðið yrði birt „bráðum“. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Trump kallar fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og FBI lygara Bandaríkjaforseti heldur áfram árásum sínum á trúverðugleika bandarískra alríkisstofnana. 5. febrúar 2018 14:45 Vara Trump við að feta í fótspor Nixon Þingmenn demókrata í báðum deildum Bandaríkjaþings hafa varað Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við að reka háttsetta embættismenn sem sjá um Rússarannsóknina svokölluðu 2. febrúar 2018 22:00 Trump sakar æðstu löggæslustofnanir Bandaríkjanna um hlutdrægni Í tístum fullyrðir Bandaríkjaforseti að FBI og dómsmálaráðuneytið dragi taum demókrata og sé hlutdrægt gegn repúblikönum. 2. febrúar 2018 12:22 Alríkislögreglan grípur til varna Ríkisstjórn Donald Trump og bandamenn hans á þingi standa nú í opinberum slag við Alríkislögreglu Bandaríkjanna og Dómsmálaráðuneytið. 1. febrúar 2018 12:00 Comey um minnisblaðið: „Er þetta allt og sumt?“ James Comey, sem rekinn var sem forstjóri FBI af Donald Trump á síðasta ári, furðar sig á innihaldi hins umdeilda minnisblaðs sem gert var opinbert í dag. 2. febrúar 2018 23:45 Árásum íhaldsmanna á FBI fjölgar Útlit er fyrir að Repúblikanar séu með markvissum hætti að reyna að grafa undan trúverðugleika FBI og Mueller. Í það minnsta meðal stuðningsmanna flokksins. 26. janúar 2018 11:30 Trump telur umdeilt minnisblað geta grafið undan Rússarannsókninni Markmið repúblikana með því að birta minnisblaðið virðist vera að gefa Trump forseta skotfæri á manninn sem hefur örlög rannsóknar Roberts Mueller í höndum sér. 1. febrúar 2018 17:00 Minnisblað Demókrata sent til Trump Þingnefnd fulltrúadeildarinnar um njósnamál hefur ákveðið að opinbera minnisblað Demókrata, sem er svar þeirra við umdeildu minnisblaði Devin Nunes. 5. febrúar 2018 23:46 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að opinbera ekki minnisblað Demókrata í leyniþjónustunefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Vísaði forsetinn til þjóðaröryggis en minnisblaðið byggir á leynilegum gögnum. Trump sagði þó fyrr í dag að minnisblaðið yrði birt „bráðum“. Talsmaður Hvíta hússins sagði þó skömmu seinna að Trump væri að meta stöðuna og myndi ákveða sig innan skamms. Lögmaður Hvíta hússins, Don McGahn sagði að minnisblaðið innihéldi of mikið af leynilegum upplýsingum og að meðlimir nefndarinnar hefðu verið beðnir um að breyta því með tilliti til ábendinga Dómsmálaráðuneytisins. Hann sagði Trump vera tilbúinn til að svipta leyndinni af minnisblaðinu ef breytingar yrðu gerðar. Umræddu minnisblaði er ætlað að vera andsvar við minnisblaði sem Repúblikaninn Devin Nunes skrifaði og opinberað var í síðustu viku. Í því minnisblaði var því haldið fram að starfsmenn Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, og Dómsmálaráðuneytisins hefðu beitt óviðeigandi aðferðum til þess að fá heimildir til að hlera fyrrverandi starfsmann framboðs Trump, Carter Page, og markmið þeirra hefði verið að grafa undan Trump. Stuðningsmenn forsetans hafa notað minnisblað Nunes til þess að gagnrýna Rússarannsókn Robert Mueller og jafnvel sagt að hún eigi ekki rétt á sér. Þó fram hafi komið í minnisblaðinu að upphaf rannsóknarinnar megi reka til þess að George Papadopoulos, sem starfaði fyrir framboð Trump og varð í október fyrsti einstaklingurinn til þess að játa sök í tengslum við sérstakri rannsókn á meintum tengslum framboðs Trump við Rússland, hafi sagt við ástralskan embættismann í London að Rússar byggju yfir upplýsingum um Hillary Clinton áður en það var opinbert. Nunes hélt því svo fram í útvarpsviðtali á miðvikudaginn að Demókratar væru að reyna að fela þá staðreynd að Hillary Clinton hefði starfað með Rússum til þess að öðlast neikvæðar upplýsingar um Donald Trump og koma þeim til FBI og þannig hefja Rússarannsóknina. Sú staðhæfing á hins vegar ekki við rök að styðjast. Forsvarsmenn Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, Dómsmálaráðuneytisins mótmæltu birtingu minnisblaðs Nunes og það gerðu Demókratar sömuleiðis. Þeir sögðu minnisblaðið draga upp ákaflega misvísandi mynd af hvernig FBI og dómsmálaráðuneytið hafa hagað störfum sínum í tengslum við rannsóknina. Þannig sérvelji Nunes gögn til að styðja kenningu sína um hlutdrægni FBI en líti fram hjá öðrum gögnum sem rannsóknin hefur byggt á. Repúblikanar í leyniþjónustunefndinni höfnuðu hins vegar að birta opinberlega minnisblað minnihluta demókrata í nefndinni sem lýst er sem andsvari við skjal Nunes á sama tíma. Repúblikanar í nefndinni samþykktu það svo á þriðjudaginn og sendu skjalið til Trump sem hefur fimm daga frá þriðjudeginum til að taka ákvörðun. Fréttin hefur verið uppfærð með tilliti til tilkynningar Trump. Upprunalega fjallaði hún um að Hann sagði í dag að minnisblaðið yrði birt „bráðum“.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Trump kallar fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og FBI lygara Bandaríkjaforseti heldur áfram árásum sínum á trúverðugleika bandarískra alríkisstofnana. 5. febrúar 2018 14:45 Vara Trump við að feta í fótspor Nixon Þingmenn demókrata í báðum deildum Bandaríkjaþings hafa varað Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við að reka háttsetta embættismenn sem sjá um Rússarannsóknina svokölluðu 2. febrúar 2018 22:00 Trump sakar æðstu löggæslustofnanir Bandaríkjanna um hlutdrægni Í tístum fullyrðir Bandaríkjaforseti að FBI og dómsmálaráðuneytið dragi taum demókrata og sé hlutdrægt gegn repúblikönum. 2. febrúar 2018 12:22 Alríkislögreglan grípur til varna Ríkisstjórn Donald Trump og bandamenn hans á þingi standa nú í opinberum slag við Alríkislögreglu Bandaríkjanna og Dómsmálaráðuneytið. 1. febrúar 2018 12:00 Comey um minnisblaðið: „Er þetta allt og sumt?“ James Comey, sem rekinn var sem forstjóri FBI af Donald Trump á síðasta ári, furðar sig á innihaldi hins umdeilda minnisblaðs sem gert var opinbert í dag. 2. febrúar 2018 23:45 Árásum íhaldsmanna á FBI fjölgar Útlit er fyrir að Repúblikanar séu með markvissum hætti að reyna að grafa undan trúverðugleika FBI og Mueller. Í það minnsta meðal stuðningsmanna flokksins. 26. janúar 2018 11:30 Trump telur umdeilt minnisblað geta grafið undan Rússarannsókninni Markmið repúblikana með því að birta minnisblaðið virðist vera að gefa Trump forseta skotfæri á manninn sem hefur örlög rannsóknar Roberts Mueller í höndum sér. 1. febrúar 2018 17:00 Minnisblað Demókrata sent til Trump Þingnefnd fulltrúadeildarinnar um njósnamál hefur ákveðið að opinbera minnisblað Demókrata, sem er svar þeirra við umdeildu minnisblaði Devin Nunes. 5. febrúar 2018 23:46 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira
Trump kallar fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og FBI lygara Bandaríkjaforseti heldur áfram árásum sínum á trúverðugleika bandarískra alríkisstofnana. 5. febrúar 2018 14:45
Vara Trump við að feta í fótspor Nixon Þingmenn demókrata í báðum deildum Bandaríkjaþings hafa varað Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við að reka háttsetta embættismenn sem sjá um Rússarannsóknina svokölluðu 2. febrúar 2018 22:00
Trump sakar æðstu löggæslustofnanir Bandaríkjanna um hlutdrægni Í tístum fullyrðir Bandaríkjaforseti að FBI og dómsmálaráðuneytið dragi taum demókrata og sé hlutdrægt gegn repúblikönum. 2. febrúar 2018 12:22
Alríkislögreglan grípur til varna Ríkisstjórn Donald Trump og bandamenn hans á þingi standa nú í opinberum slag við Alríkislögreglu Bandaríkjanna og Dómsmálaráðuneytið. 1. febrúar 2018 12:00
Comey um minnisblaðið: „Er þetta allt og sumt?“ James Comey, sem rekinn var sem forstjóri FBI af Donald Trump á síðasta ári, furðar sig á innihaldi hins umdeilda minnisblaðs sem gert var opinbert í dag. 2. febrúar 2018 23:45
Árásum íhaldsmanna á FBI fjölgar Útlit er fyrir að Repúblikanar séu með markvissum hætti að reyna að grafa undan trúverðugleika FBI og Mueller. Í það minnsta meðal stuðningsmanna flokksins. 26. janúar 2018 11:30
Trump telur umdeilt minnisblað geta grafið undan Rússarannsókninni Markmið repúblikana með því að birta minnisblaðið virðist vera að gefa Trump forseta skotfæri á manninn sem hefur örlög rannsóknar Roberts Mueller í höndum sér. 1. febrúar 2018 17:00
Minnisblað Demókrata sent til Trump Þingnefnd fulltrúadeildarinnar um njósnamál hefur ákveðið að opinbera minnisblað Demókrata, sem er svar þeirra við umdeildu minnisblaði Devin Nunes. 5. febrúar 2018 23:46