Heimir: Ísland á möguleika gegn bæði Belgíu og Sviss Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. janúar 2018 19:15 Ísland dróst í dag í riðil með Belgíu og Sviss í Þjóðardeildinni, nýrri landsliðakeppni Evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Ísland er í A deild keppninnar og var því ljóst að liðið myndi dragast gegn sterkum þjóðum. „Við teljum okkur eiga möguleika gegn báðum þessum þjóðum. Við vitum auðvitað að þær eru sterkar, en þetta gefur okkur möguleika á að spila gegn sterkustu þjóðum í Evrópu og gaman að því,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir dráttinn. „Við erum með marga leiki árið 2018 gegn sterkustu þjóðum í heimi; Perú, Mexíkó, Argentínu, Nígeríu, Króatíu og núna Sviss og Belgíu. Við erum með flott prógramm til þess að bæta okkur.“ Ísland leikur vináttulandsleiki við Perú og Mexíkó í vor í undirbúningi fyrir stærsta verkefni fótboltalandsliðsins til þessa, Heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi sem hefst í júní. Leikirnir í Þjóðardeildinni verða í haust, tveir í september, einn í október og einn í nóvember. Tveir þeirra verða á Laugardalsvelli og tveir á útivelli. Fari svo að Ísland vinni riðilinn mun liðið leika til úrslita Þjóðardeildarinnar sem fram fara í júní 2019. „Auðvitað eru þessi lið þannig gerð að þau munu sýna okkur okkar veikleika og þá munum við fá tækifæri til þess að bæta okkur,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Svona var riðladráttur Þjóðadeildarinnar: Ísland í riðli með Belgíu og Sviss Ísland fær ekki að mæta þjóðum eins og Þýskalandi, Englandi eða Ítalíu í Þjóðardeildinni en dregið var í riðla í dag. 24. janúar 2018 12:00 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Sjá meira
Ísland dróst í dag í riðil með Belgíu og Sviss í Þjóðardeildinni, nýrri landsliðakeppni Evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Ísland er í A deild keppninnar og var því ljóst að liðið myndi dragast gegn sterkum þjóðum. „Við teljum okkur eiga möguleika gegn báðum þessum þjóðum. Við vitum auðvitað að þær eru sterkar, en þetta gefur okkur möguleika á að spila gegn sterkustu þjóðum í Evrópu og gaman að því,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir dráttinn. „Við erum með marga leiki árið 2018 gegn sterkustu þjóðum í heimi; Perú, Mexíkó, Argentínu, Nígeríu, Króatíu og núna Sviss og Belgíu. Við erum með flott prógramm til þess að bæta okkur.“ Ísland leikur vináttulandsleiki við Perú og Mexíkó í vor í undirbúningi fyrir stærsta verkefni fótboltalandsliðsins til þessa, Heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi sem hefst í júní. Leikirnir í Þjóðardeildinni verða í haust, tveir í september, einn í október og einn í nóvember. Tveir þeirra verða á Laugardalsvelli og tveir á útivelli. Fari svo að Ísland vinni riðilinn mun liðið leika til úrslita Þjóðardeildarinnar sem fram fara í júní 2019. „Auðvitað eru þessi lið þannig gerð að þau munu sýna okkur okkar veikleika og þá munum við fá tækifæri til þess að bæta okkur,“ sagði Heimir Hallgrímsson.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Svona var riðladráttur Þjóðadeildarinnar: Ísland í riðli með Belgíu og Sviss Ísland fær ekki að mæta þjóðum eins og Þýskalandi, Englandi eða Ítalíu í Þjóðardeildinni en dregið var í riðla í dag. 24. janúar 2018 12:00 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Sjá meira
Svona var riðladráttur Þjóðadeildarinnar: Ísland í riðli með Belgíu og Sviss Ísland fær ekki að mæta þjóðum eins og Þýskalandi, Englandi eða Ítalíu í Þjóðardeildinni en dregið var í riðla í dag. 24. janúar 2018 12:00