Heimir: Ísland á möguleika gegn bæði Belgíu og Sviss Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. janúar 2018 19:15 Ísland dróst í dag í riðil með Belgíu og Sviss í Þjóðardeildinni, nýrri landsliðakeppni Evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Ísland er í A deild keppninnar og var því ljóst að liðið myndi dragast gegn sterkum þjóðum. „Við teljum okkur eiga möguleika gegn báðum þessum þjóðum. Við vitum auðvitað að þær eru sterkar, en þetta gefur okkur möguleika á að spila gegn sterkustu þjóðum í Evrópu og gaman að því,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir dráttinn. „Við erum með marga leiki árið 2018 gegn sterkustu þjóðum í heimi; Perú, Mexíkó, Argentínu, Nígeríu, Króatíu og núna Sviss og Belgíu. Við erum með flott prógramm til þess að bæta okkur.“ Ísland leikur vináttulandsleiki við Perú og Mexíkó í vor í undirbúningi fyrir stærsta verkefni fótboltalandsliðsins til þessa, Heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi sem hefst í júní. Leikirnir í Þjóðardeildinni verða í haust, tveir í september, einn í október og einn í nóvember. Tveir þeirra verða á Laugardalsvelli og tveir á útivelli. Fari svo að Ísland vinni riðilinn mun liðið leika til úrslita Þjóðardeildarinnar sem fram fara í júní 2019. „Auðvitað eru þessi lið þannig gerð að þau munu sýna okkur okkar veikleika og þá munum við fá tækifæri til þess að bæta okkur,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Svona var riðladráttur Þjóðadeildarinnar: Ísland í riðli með Belgíu og Sviss Ísland fær ekki að mæta þjóðum eins og Þýskalandi, Englandi eða Ítalíu í Þjóðardeildinni en dregið var í riðla í dag. 24. janúar 2018 12:00 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Sjá meira
Ísland dróst í dag í riðil með Belgíu og Sviss í Þjóðardeildinni, nýrri landsliðakeppni Evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Ísland er í A deild keppninnar og var því ljóst að liðið myndi dragast gegn sterkum þjóðum. „Við teljum okkur eiga möguleika gegn báðum þessum þjóðum. Við vitum auðvitað að þær eru sterkar, en þetta gefur okkur möguleika á að spila gegn sterkustu þjóðum í Evrópu og gaman að því,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir dráttinn. „Við erum með marga leiki árið 2018 gegn sterkustu þjóðum í heimi; Perú, Mexíkó, Argentínu, Nígeríu, Króatíu og núna Sviss og Belgíu. Við erum með flott prógramm til þess að bæta okkur.“ Ísland leikur vináttulandsleiki við Perú og Mexíkó í vor í undirbúningi fyrir stærsta verkefni fótboltalandsliðsins til þessa, Heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi sem hefst í júní. Leikirnir í Þjóðardeildinni verða í haust, tveir í september, einn í október og einn í nóvember. Tveir þeirra verða á Laugardalsvelli og tveir á útivelli. Fari svo að Ísland vinni riðilinn mun liðið leika til úrslita Þjóðardeildarinnar sem fram fara í júní 2019. „Auðvitað eru þessi lið þannig gerð að þau munu sýna okkur okkar veikleika og þá munum við fá tækifæri til þess að bæta okkur,“ sagði Heimir Hallgrímsson.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Svona var riðladráttur Þjóðadeildarinnar: Ísland í riðli með Belgíu og Sviss Ísland fær ekki að mæta þjóðum eins og Þýskalandi, Englandi eða Ítalíu í Þjóðardeildinni en dregið var í riðla í dag. 24. janúar 2018 12:00 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Sjá meira
Svona var riðladráttur Þjóðadeildarinnar: Ísland í riðli með Belgíu og Sviss Ísland fær ekki að mæta þjóðum eins og Þýskalandi, Englandi eða Ítalíu í Þjóðardeildinni en dregið var í riðla í dag. 24. janúar 2018 12:00