Gylfi fékk viðurkenningu fyrir 200 leiki: Styttist í Eið Smára á tveimur vígstöðvum Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. janúar 2018 10:30 Gylfi Þór Sigurðsson verður brátt búinn að koma að fleiri mörkum en Eiður Smári Guðjohnsen. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins, fékk viðurkenningu frá ensku úrvalsdeildinni í gær fyrir að vera búinn að spila 200 leiki í deildinni. Gylfi spilaði 200. leikinn á móti Chelsea á Þorláksmessu en hann endaði með markalausu jafntefli. Hann er nú í heildina búinn að spila 204 leiki í ensku úrvalsdeildinni. „Það er frábært að ná þessum áfanga. Ég hef notið hverrar einustu mínútu á Englandi og ég er ánægður með að hafa náð 200 leikjum,“ segir Gylfi í stuttu viðtali á heimasíðu Everton. Gylfi spilaði fyrst á Englandi seinni hluta tímabilsins 2011/2012 þegar að hann kom á láni til Swansea frá Hoffenheim. Hann fór þá á kostum og skoraði sjö mörk í 18 leikjum. Hann var kjörinn leikmaður mánaðarins í mars 2012 og er enn í dag eini Íslendingurinn sem hefur hlotið þá nafnbót.@premierleague appearances up for Gylfi Sigurdsson. Tough question - but pick your favourite from these goals this season. #EFChttps://t.co/7F8yUXL5ffpic.twitter.com/BmFmcjWvJt — Everton (@Everton) January 24, 2018 Hafnfirðingurinn gekk í raðir Tottenham sumarið 2012 og spilaði þar til 2014 þegar að hann fór aftur til Swansea og spilaði þar í þrjú ár áður en hann gekk í raðir Everton í sumar. Gylfi er þriðji leikjahæsti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni en það styttist í að hann komist upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen sem spilaði 211 leiki fyrir Chelsea, Stoke, Tottenham og Fulham. Það styttist bæði í að Gylfi verði búinn að spila fleiri leiki en Eiður og einnig að hann verði búinn að koma að fleiri mörkum með beinum hætti en Eiður Smári. Eiður skoraði 55 mörk og lagði upp önnur 28 á sínum tíma í ensku úrvalsdeildinni og kom því með beinum hætti að 83 mörkum. Gylfi Þór hefur skorað 45 mörk og lagt upp önnur 35 og hefur því komið með beinum hætti að 80 mörkum. Gylfi á enn þá langt í land með að verða leikjahæsti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni en þar trónir Hermann Hreiðarsson á toppnum með 332 leiki fyrir Crystal Palace, Wimbledon, Ipswich, Charlton og Portsmouth. Enski boltinn Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins, fékk viðurkenningu frá ensku úrvalsdeildinni í gær fyrir að vera búinn að spila 200 leiki í deildinni. Gylfi spilaði 200. leikinn á móti Chelsea á Þorláksmessu en hann endaði með markalausu jafntefli. Hann er nú í heildina búinn að spila 204 leiki í ensku úrvalsdeildinni. „Það er frábært að ná þessum áfanga. Ég hef notið hverrar einustu mínútu á Englandi og ég er ánægður með að hafa náð 200 leikjum,“ segir Gylfi í stuttu viðtali á heimasíðu Everton. Gylfi spilaði fyrst á Englandi seinni hluta tímabilsins 2011/2012 þegar að hann kom á láni til Swansea frá Hoffenheim. Hann fór þá á kostum og skoraði sjö mörk í 18 leikjum. Hann var kjörinn leikmaður mánaðarins í mars 2012 og er enn í dag eini Íslendingurinn sem hefur hlotið þá nafnbót.@premierleague appearances up for Gylfi Sigurdsson. Tough question - but pick your favourite from these goals this season. #EFChttps://t.co/7F8yUXL5ffpic.twitter.com/BmFmcjWvJt — Everton (@Everton) January 24, 2018 Hafnfirðingurinn gekk í raðir Tottenham sumarið 2012 og spilaði þar til 2014 þegar að hann fór aftur til Swansea og spilaði þar í þrjú ár áður en hann gekk í raðir Everton í sumar. Gylfi er þriðji leikjahæsti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni en það styttist í að hann komist upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen sem spilaði 211 leiki fyrir Chelsea, Stoke, Tottenham og Fulham. Það styttist bæði í að Gylfi verði búinn að spila fleiri leiki en Eiður og einnig að hann verði búinn að koma að fleiri mörkum með beinum hætti en Eiður Smári. Eiður skoraði 55 mörk og lagði upp önnur 28 á sínum tíma í ensku úrvalsdeildinni og kom því með beinum hætti að 83 mörkum. Gylfi Þór hefur skorað 45 mörk og lagt upp önnur 35 og hefur því komið með beinum hætti að 80 mörkum. Gylfi á enn þá langt í land með að verða leikjahæsti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni en þar trónir Hermann Hreiðarsson á toppnum með 332 leiki fyrir Crystal Palace, Wimbledon, Ipswich, Charlton og Portsmouth.
Enski boltinn Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjá meira