Gylfi var með treyju Walcott upp á vegg hjá sér en ætlar núna að taka hana niður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2018 10:00 Gylfi lagði upp sigurmark í 3-2 sigri á Arsenal aðeins 60 sekúndum eftir að Theo Walcott hafði jafnað metin. Vísir/Getty Nýjasti liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar er vængmaðurinn eldfljóti Theo Walcott sem hefur spilað með Arsenal undanfarin tólf. Það vissu það færri að Walcott hefur skipað sérstakan sess hjá Gylfa undanfarin sex ár. Gylfi lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni fyrir sex árum síðan þegar hann spilaði með Swansea City á móti Arsenal. Íslenski landsliðsmaðurinn var þá nýkominn til velska liðsins á láni frá þýska félaginu Hoffenheim. Eftir leikinn skiptist hann á treyjum við Arsenal-manninn Theo Walcott en þetta var í fyrsta sinn sem Gylfi bað um treyju hjá mótspilara. Gylfi stimplaði sig vel inn í þessum leik og lagði meðal annars upp sigurmark fyrir Danny Graham í 3-2 sigri á Arsenal. Stoðsending Gylfa kom aðeins 60 sekúndum eftir að Theo Walcott hafði jafnað metin.Gylfi Þór Sigurðsson og Theo Walcott eru orðnir liðsfélagar.Vísir/Getty„Ég man eftir því að fá treyjuna hjá Theo af því að ég vildi eitthvað til minningar um þessa sérstöku stund. Ég rammaði hana inn og setti upp á vegg hjá mér. Núna verð ég hins vegar að taka hana niður,“ sagði Gylfi í viðtali við heimasíðu Everton.| "I am going to have to take it down now!" Why Gylfi Sigurdsson is rethinking his shirt display!"https://t.co/77BKQo3uh6pic.twitter.com/V5JVulLw53 — Everton (@Everton) January 25, 2018 „Það var frábært að geta látið til sín taka í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni og það á móti svona sterku liði. Það færði mér trú að ég gæti staðið mig á stærsta sviðinu í Englandi,“ sagði Gylfi. Gylfi kom til Everton rétt eftir að tímabilið hófst og er kominn með 5 mörk og 4 stoðsendingar í öllum keppnum. Hann veit hvað Theo Walcott er nú að ganga í gegnum. „Ég þekki það á eigin skinni, nýkominn í þetta félag, að það er mikilvægt að tala við nýju leikmennina og gefa þeim ráð. Segja þeim hvar sé best að búa eða athuga með hvort þeir þurfi á einhverju að halda. Það er auðvelt að gera en getur hjálpað mikið,“ sagði Gylfi og á þá bæði við Theo Walcott sem og nýja tyrkneska framherjann Cenk Tosun. „Þetta eru báðir toppleikmenn sem styrkja okkar hóp. Við verðum með öfluga sókn ef við komust á skrið og náum nokkrum góðum leikjum í röð,“ sagði Gylfi. Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Nýjasti liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar er vængmaðurinn eldfljóti Theo Walcott sem hefur spilað með Arsenal undanfarin tólf. Það vissu það færri að Walcott hefur skipað sérstakan sess hjá Gylfa undanfarin sex ár. Gylfi lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni fyrir sex árum síðan þegar hann spilaði með Swansea City á móti Arsenal. Íslenski landsliðsmaðurinn var þá nýkominn til velska liðsins á láni frá þýska félaginu Hoffenheim. Eftir leikinn skiptist hann á treyjum við Arsenal-manninn Theo Walcott en þetta var í fyrsta sinn sem Gylfi bað um treyju hjá mótspilara. Gylfi stimplaði sig vel inn í þessum leik og lagði meðal annars upp sigurmark fyrir Danny Graham í 3-2 sigri á Arsenal. Stoðsending Gylfa kom aðeins 60 sekúndum eftir að Theo Walcott hafði jafnað metin.Gylfi Þór Sigurðsson og Theo Walcott eru orðnir liðsfélagar.Vísir/Getty„Ég man eftir því að fá treyjuna hjá Theo af því að ég vildi eitthvað til minningar um þessa sérstöku stund. Ég rammaði hana inn og setti upp á vegg hjá mér. Núna verð ég hins vegar að taka hana niður,“ sagði Gylfi í viðtali við heimasíðu Everton.| "I am going to have to take it down now!" Why Gylfi Sigurdsson is rethinking his shirt display!"https://t.co/77BKQo3uh6pic.twitter.com/V5JVulLw53 — Everton (@Everton) January 25, 2018 „Það var frábært að geta látið til sín taka í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni og það á móti svona sterku liði. Það færði mér trú að ég gæti staðið mig á stærsta sviðinu í Englandi,“ sagði Gylfi. Gylfi kom til Everton rétt eftir að tímabilið hófst og er kominn með 5 mörk og 4 stoðsendingar í öllum keppnum. Hann veit hvað Theo Walcott er nú að ganga í gegnum. „Ég þekki það á eigin skinni, nýkominn í þetta félag, að það er mikilvægt að tala við nýju leikmennina og gefa þeim ráð. Segja þeim hvar sé best að búa eða athuga með hvort þeir þurfi á einhverju að halda. Það er auðvelt að gera en getur hjálpað mikið,“ sagði Gylfi og á þá bæði við Theo Walcott sem og nýja tyrkneska framherjann Cenk Tosun. „Þetta eru báðir toppleikmenn sem styrkja okkar hóp. Við verðum með öfluga sókn ef við komust á skrið og náum nokkrum góðum leikjum í röð,“ sagði Gylfi.
Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira