Safna fyrir fimm manna fjölskyldu sem missti allt sitt í brunanum í Mosfellsbæ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. janúar 2018 14:57 Hús fjölskyldunnar brann til kaldra kola aðfaranótt þriðjudags. vísir/ernir Hafin er söfnun fyrir fimm manna fjölskyldu sem missti allt sitt í skelfilegum bruna í Mosfellsbæ aðfaranótt þriðjudags. Hús fjölskyldunnar við Reykjabraut brann þá til kaldra kola en nágranni þeirra, Nanna Vilhelmsdóttir, stendur fyrir söfnuninni í samvinnu við Rauða krossinn og biðlar til Mosfellinga um að aðstoða fólkið í íbúahópi á Facebook. Þar kemur fram að mest liggi á núna að finna húsnæði fyrir fjölskylduna, að minnsta kosti til bráðabirgða en fjölskyldan dvelur nú á gistiheimili. Auk þess vantar meðal annars skó, föt á börnin, sængur, kodda, sængur en færslu Nönnu má sjá hér fyrir neðan.Söfnun-Móttaka:Sæl kæru Mosfellingar. Þið hafið væntanlega öll heyrt af hinum hræðilega bruna í Reykjahverfinu. Hér er allslaus fjölskylda í sárum og margir vilja aðstoða. Ég ræddi við bæjarstarfsmann og fulltrúa Rauða krossins. Niðurstaðan er þessi:Það sem mest liggur á núna er að finna húsnæði fyrir fjölskylduna, til bráðabirgða amk þar sem þau eru aðeins með aðstöðu á gistiheimili núna. Þó ekki væri nema í 1-3 mánuði meðan málin skýrast.Föt vantar á alla, ég er búin að fá vilyrði fyrir úlpum á fullorðna fólkið, en skó vantar sem og húfur og vettlinga. Skóstærðirnar eru : 44/43/ karlmenn 40 kona/33-34 stulka /25-26 drengur. Föt á börnin: 134 stúlka,104-110 drengur.Leikföng, ekki fyrirferðamikil í bili. Sængur,koddar,sængurföt,handklæði.Matarkort í Bónus eða Krónuna kæmu sér vel, þau þurfa sjálf að útvega mat og geta þá verslað eftir hentugleikum. Einnig er lyfjakostnaður talsverður hjá fjölskyldunni,ef einhverjir sjá sér fært að styrkja þau, það er hægt að fá rafræn gjafakort í bönkunum sem nýtast í slíkt..Það er ekki kominn söfnunarreikningur, svo önnur fjárframlög eru best í formi korta um sinn.Stærra innbú munu þau þurfa en ekki er hægt að taka við slíku fyrr en húsnæðismálin leysast, ef fólk getur boðið slíkt fram væri gott að halda því til haga þar til húsnæði finnst.Ég verð í húsnæðinu sem Rauði Krossinn Mosfellsbæ á í Þverholti í dag milli 1 og 4 til að taka við framlögum og mun halda utan um þessa söfnun hér í bænum. Vinsamlegast hafið samband við mig í dag, ég geri lista yfir þá hluti sem berast og get þá látið vita hvað er komið og hvað vantar.Gsm númerið mitt er: 863 3622.Það gleður mig innilega að sjá hversu magnað þetta litla samfélag okkar er þegar á reynir. Tengdar fréttir Ekki grunur um neitt saknæmt í eldsvoðunum í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn á eldsvoðunum tveimur sem kviknuðu í nótt, annars vegar í Bláhömrum 2 í Grafarvogi og hins vegar á Reykjabraut í Mosfellsbæ. 9. janúar 2018 14:34 Gæti reynst erfitt að komast að eldsupptökum í Mosfellsbæ Lítið timburhús á einni hæð við Reykjabraut í Mosfellsbæ brann til kaldra kola í nótt. 9. janúar 2018 10:30 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
Hafin er söfnun fyrir fimm manna fjölskyldu sem missti allt sitt í skelfilegum bruna í Mosfellsbæ aðfaranótt þriðjudags. Hús fjölskyldunnar við Reykjabraut brann þá til kaldra kola en nágranni þeirra, Nanna Vilhelmsdóttir, stendur fyrir söfnuninni í samvinnu við Rauða krossinn og biðlar til Mosfellinga um að aðstoða fólkið í íbúahópi á Facebook. Þar kemur fram að mest liggi á núna að finna húsnæði fyrir fjölskylduna, að minnsta kosti til bráðabirgða en fjölskyldan dvelur nú á gistiheimili. Auk þess vantar meðal annars skó, föt á börnin, sængur, kodda, sængur en færslu Nönnu má sjá hér fyrir neðan.Söfnun-Móttaka:Sæl kæru Mosfellingar. Þið hafið væntanlega öll heyrt af hinum hræðilega bruna í Reykjahverfinu. Hér er allslaus fjölskylda í sárum og margir vilja aðstoða. Ég ræddi við bæjarstarfsmann og fulltrúa Rauða krossins. Niðurstaðan er þessi:Það sem mest liggur á núna er að finna húsnæði fyrir fjölskylduna, til bráðabirgða amk þar sem þau eru aðeins með aðstöðu á gistiheimili núna. Þó ekki væri nema í 1-3 mánuði meðan málin skýrast.Föt vantar á alla, ég er búin að fá vilyrði fyrir úlpum á fullorðna fólkið, en skó vantar sem og húfur og vettlinga. Skóstærðirnar eru : 44/43/ karlmenn 40 kona/33-34 stulka /25-26 drengur. Föt á börnin: 134 stúlka,104-110 drengur.Leikföng, ekki fyrirferðamikil í bili. Sængur,koddar,sængurföt,handklæði.Matarkort í Bónus eða Krónuna kæmu sér vel, þau þurfa sjálf að útvega mat og geta þá verslað eftir hentugleikum. Einnig er lyfjakostnaður talsverður hjá fjölskyldunni,ef einhverjir sjá sér fært að styrkja þau, það er hægt að fá rafræn gjafakort í bönkunum sem nýtast í slíkt..Það er ekki kominn söfnunarreikningur, svo önnur fjárframlög eru best í formi korta um sinn.Stærra innbú munu þau þurfa en ekki er hægt að taka við slíku fyrr en húsnæðismálin leysast, ef fólk getur boðið slíkt fram væri gott að halda því til haga þar til húsnæði finnst.Ég verð í húsnæðinu sem Rauði Krossinn Mosfellsbæ á í Þverholti í dag milli 1 og 4 til að taka við framlögum og mun halda utan um þessa söfnun hér í bænum. Vinsamlegast hafið samband við mig í dag, ég geri lista yfir þá hluti sem berast og get þá látið vita hvað er komið og hvað vantar.Gsm númerið mitt er: 863 3622.Það gleður mig innilega að sjá hversu magnað þetta litla samfélag okkar er þegar á reynir.
Tengdar fréttir Ekki grunur um neitt saknæmt í eldsvoðunum í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn á eldsvoðunum tveimur sem kviknuðu í nótt, annars vegar í Bláhömrum 2 í Grafarvogi og hins vegar á Reykjabraut í Mosfellsbæ. 9. janúar 2018 14:34 Gæti reynst erfitt að komast að eldsupptökum í Mosfellsbæ Lítið timburhús á einni hæð við Reykjabraut í Mosfellsbæ brann til kaldra kola í nótt. 9. janúar 2018 10:30 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
Ekki grunur um neitt saknæmt í eldsvoðunum í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn á eldsvoðunum tveimur sem kviknuðu í nótt, annars vegar í Bláhömrum 2 í Grafarvogi og hins vegar á Reykjabraut í Mosfellsbæ. 9. janúar 2018 14:34
Gæti reynst erfitt að komast að eldsupptökum í Mosfellsbæ Lítið timburhús á einni hæð við Reykjabraut í Mosfellsbæ brann til kaldra kola í nótt. 9. janúar 2018 10:30