Safna fyrir fimm manna fjölskyldu sem missti allt sitt í brunanum í Mosfellsbæ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. janúar 2018 14:57 Hús fjölskyldunnar brann til kaldra kola aðfaranótt þriðjudags. vísir/ernir Hafin er söfnun fyrir fimm manna fjölskyldu sem missti allt sitt í skelfilegum bruna í Mosfellsbæ aðfaranótt þriðjudags. Hús fjölskyldunnar við Reykjabraut brann þá til kaldra kola en nágranni þeirra, Nanna Vilhelmsdóttir, stendur fyrir söfnuninni í samvinnu við Rauða krossinn og biðlar til Mosfellinga um að aðstoða fólkið í íbúahópi á Facebook. Þar kemur fram að mest liggi á núna að finna húsnæði fyrir fjölskylduna, að minnsta kosti til bráðabirgða en fjölskyldan dvelur nú á gistiheimili. Auk þess vantar meðal annars skó, föt á börnin, sængur, kodda, sængur en færslu Nönnu má sjá hér fyrir neðan.Söfnun-Móttaka:Sæl kæru Mosfellingar. Þið hafið væntanlega öll heyrt af hinum hræðilega bruna í Reykjahverfinu. Hér er allslaus fjölskylda í sárum og margir vilja aðstoða. Ég ræddi við bæjarstarfsmann og fulltrúa Rauða krossins. Niðurstaðan er þessi:Það sem mest liggur á núna er að finna húsnæði fyrir fjölskylduna, til bráðabirgða amk þar sem þau eru aðeins með aðstöðu á gistiheimili núna. Þó ekki væri nema í 1-3 mánuði meðan málin skýrast.Föt vantar á alla, ég er búin að fá vilyrði fyrir úlpum á fullorðna fólkið, en skó vantar sem og húfur og vettlinga. Skóstærðirnar eru : 44/43/ karlmenn 40 kona/33-34 stulka /25-26 drengur. Föt á börnin: 134 stúlka,104-110 drengur.Leikföng, ekki fyrirferðamikil í bili. Sængur,koddar,sængurföt,handklæði.Matarkort í Bónus eða Krónuna kæmu sér vel, þau þurfa sjálf að útvega mat og geta þá verslað eftir hentugleikum. Einnig er lyfjakostnaður talsverður hjá fjölskyldunni,ef einhverjir sjá sér fært að styrkja þau, það er hægt að fá rafræn gjafakort í bönkunum sem nýtast í slíkt..Það er ekki kominn söfnunarreikningur, svo önnur fjárframlög eru best í formi korta um sinn.Stærra innbú munu þau þurfa en ekki er hægt að taka við slíku fyrr en húsnæðismálin leysast, ef fólk getur boðið slíkt fram væri gott að halda því til haga þar til húsnæði finnst.Ég verð í húsnæðinu sem Rauði Krossinn Mosfellsbæ á í Þverholti í dag milli 1 og 4 til að taka við framlögum og mun halda utan um þessa söfnun hér í bænum. Vinsamlegast hafið samband við mig í dag, ég geri lista yfir þá hluti sem berast og get þá látið vita hvað er komið og hvað vantar.Gsm númerið mitt er: 863 3622.Það gleður mig innilega að sjá hversu magnað þetta litla samfélag okkar er þegar á reynir. Tengdar fréttir Ekki grunur um neitt saknæmt í eldsvoðunum í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn á eldsvoðunum tveimur sem kviknuðu í nótt, annars vegar í Bláhömrum 2 í Grafarvogi og hins vegar á Reykjabraut í Mosfellsbæ. 9. janúar 2018 14:34 Gæti reynst erfitt að komast að eldsupptökum í Mosfellsbæ Lítið timburhús á einni hæð við Reykjabraut í Mosfellsbæ brann til kaldra kola í nótt. 9. janúar 2018 10:30 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Sjá meira
Hafin er söfnun fyrir fimm manna fjölskyldu sem missti allt sitt í skelfilegum bruna í Mosfellsbæ aðfaranótt þriðjudags. Hús fjölskyldunnar við Reykjabraut brann þá til kaldra kola en nágranni þeirra, Nanna Vilhelmsdóttir, stendur fyrir söfnuninni í samvinnu við Rauða krossinn og biðlar til Mosfellinga um að aðstoða fólkið í íbúahópi á Facebook. Þar kemur fram að mest liggi á núna að finna húsnæði fyrir fjölskylduna, að minnsta kosti til bráðabirgða en fjölskyldan dvelur nú á gistiheimili. Auk þess vantar meðal annars skó, föt á börnin, sængur, kodda, sængur en færslu Nönnu má sjá hér fyrir neðan.Söfnun-Móttaka:Sæl kæru Mosfellingar. Þið hafið væntanlega öll heyrt af hinum hræðilega bruna í Reykjahverfinu. Hér er allslaus fjölskylda í sárum og margir vilja aðstoða. Ég ræddi við bæjarstarfsmann og fulltrúa Rauða krossins. Niðurstaðan er þessi:Það sem mest liggur á núna er að finna húsnæði fyrir fjölskylduna, til bráðabirgða amk þar sem þau eru aðeins með aðstöðu á gistiheimili núna. Þó ekki væri nema í 1-3 mánuði meðan málin skýrast.Föt vantar á alla, ég er búin að fá vilyrði fyrir úlpum á fullorðna fólkið, en skó vantar sem og húfur og vettlinga. Skóstærðirnar eru : 44/43/ karlmenn 40 kona/33-34 stulka /25-26 drengur. Föt á börnin: 134 stúlka,104-110 drengur.Leikföng, ekki fyrirferðamikil í bili. Sængur,koddar,sængurföt,handklæði.Matarkort í Bónus eða Krónuna kæmu sér vel, þau þurfa sjálf að útvega mat og geta þá verslað eftir hentugleikum. Einnig er lyfjakostnaður talsverður hjá fjölskyldunni,ef einhverjir sjá sér fært að styrkja þau, það er hægt að fá rafræn gjafakort í bönkunum sem nýtast í slíkt..Það er ekki kominn söfnunarreikningur, svo önnur fjárframlög eru best í formi korta um sinn.Stærra innbú munu þau þurfa en ekki er hægt að taka við slíku fyrr en húsnæðismálin leysast, ef fólk getur boðið slíkt fram væri gott að halda því til haga þar til húsnæði finnst.Ég verð í húsnæðinu sem Rauði Krossinn Mosfellsbæ á í Þverholti í dag milli 1 og 4 til að taka við framlögum og mun halda utan um þessa söfnun hér í bænum. Vinsamlegast hafið samband við mig í dag, ég geri lista yfir þá hluti sem berast og get þá látið vita hvað er komið og hvað vantar.Gsm númerið mitt er: 863 3622.Það gleður mig innilega að sjá hversu magnað þetta litla samfélag okkar er þegar á reynir.
Tengdar fréttir Ekki grunur um neitt saknæmt í eldsvoðunum í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn á eldsvoðunum tveimur sem kviknuðu í nótt, annars vegar í Bláhömrum 2 í Grafarvogi og hins vegar á Reykjabraut í Mosfellsbæ. 9. janúar 2018 14:34 Gæti reynst erfitt að komast að eldsupptökum í Mosfellsbæ Lítið timburhús á einni hæð við Reykjabraut í Mosfellsbæ brann til kaldra kola í nótt. 9. janúar 2018 10:30 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Sjá meira
Ekki grunur um neitt saknæmt í eldsvoðunum í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn á eldsvoðunum tveimur sem kviknuðu í nótt, annars vegar í Bláhömrum 2 í Grafarvogi og hins vegar á Reykjabraut í Mosfellsbæ. 9. janúar 2018 14:34
Gæti reynst erfitt að komast að eldsupptökum í Mosfellsbæ Lítið timburhús á einni hæð við Reykjabraut í Mosfellsbæ brann til kaldra kola í nótt. 9. janúar 2018 10:30