Sviðsstjóri skóla og frístundasviðs Reykjavíkur: „Við öndum bara með nefinu“ Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2018 10:43 Helgi Grímsson segist hafa heyrt frá Helbrigðiseftirlitinu ekki sé talin ástæða til að vera með einhverjar sérstakar ráðstafanir í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi. Vísir/Vilhelm Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla og frístundasviðs Reykjavíkur, segir starfsmenn borgarinnar nú bíða eftir skilaboðum frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur og sóttvarnalækni um hvort að grípa eigi til sérstakra ráðstafana í skólum borgarinnar vegna jarðvegsgerla sem fundist hafa í neysluvatni Reykvíkinga. „Við öndum bara með nefinu þangað til að sú niðurstaða liggur fyrir,“ segir Helgi. Tilkynnt var í gærkvöldi að mælst hefði fjölgun jarðvegsgerla í kalda vatninu Í Reykjavík en tvö sýni sem Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur tók 12. janúar stóðust ekki viðmið í reglugerð. Séu samstíga Helgi segist hafa heyrt frá Heilbrigðiseftirlitinu að ekki sé talin ástæða til að vera með einhverjar sérstakar ráðstafanir í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi.Helgi Grímsson.Reykjavíkurborg„En þau vildu ráðfæra sig við sóttvarnalækni til að þessir opinberu aðilar séu samstíga. Við erum bara að bíða eftir skilaboðum en Heilbrigðiseftirlitið sagði í mín eyru að það þyrfti ekki að grípa til sérstaktra ráðstafana.“Bíðum róleg Helgi bendir á að grípa þurfi til sérstakra ráðstafana þar sem eru nýburar á heimilum fólks, og svo þar sem eru aldraðir og fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Kannski er þetta stormur í vatnsglasi og við bíðum bara róleg,“ segir Helgi. Fundur fulltrúa Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og sóttvarnarlæknis stendur nú yfir og má von á tilkynningu í kjölfar fundarins. Tengdar fréttir Allt í lagi að drekka allt vatn á höfuðborgarsvæðinu Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi hjá Veitum ítrekar að engin hætta sé á ferðum. 16. janúar 2018 08:15 Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Fleiri fréttir Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Sjá meira
Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla og frístundasviðs Reykjavíkur, segir starfsmenn borgarinnar nú bíða eftir skilaboðum frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur og sóttvarnalækni um hvort að grípa eigi til sérstakra ráðstafana í skólum borgarinnar vegna jarðvegsgerla sem fundist hafa í neysluvatni Reykvíkinga. „Við öndum bara með nefinu þangað til að sú niðurstaða liggur fyrir,“ segir Helgi. Tilkynnt var í gærkvöldi að mælst hefði fjölgun jarðvegsgerla í kalda vatninu Í Reykjavík en tvö sýni sem Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur tók 12. janúar stóðust ekki viðmið í reglugerð. Séu samstíga Helgi segist hafa heyrt frá Heilbrigðiseftirlitinu að ekki sé talin ástæða til að vera með einhverjar sérstakar ráðstafanir í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi.Helgi Grímsson.Reykjavíkurborg„En þau vildu ráðfæra sig við sóttvarnalækni til að þessir opinberu aðilar séu samstíga. Við erum bara að bíða eftir skilaboðum en Heilbrigðiseftirlitið sagði í mín eyru að það þyrfti ekki að grípa til sérstaktra ráðstafana.“Bíðum róleg Helgi bendir á að grípa þurfi til sérstakra ráðstafana þar sem eru nýburar á heimilum fólks, og svo þar sem eru aldraðir og fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Kannski er þetta stormur í vatnsglasi og við bíðum bara róleg,“ segir Helgi. Fundur fulltrúa Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og sóttvarnarlæknis stendur nú yfir og má von á tilkynningu í kjölfar fundarins.
Tengdar fréttir Allt í lagi að drekka allt vatn á höfuðborgarsvæðinu Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi hjá Veitum ítrekar að engin hætta sé á ferðum. 16. janúar 2018 08:15 Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Fleiri fréttir Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Sjá meira
Allt í lagi að drekka allt vatn á höfuðborgarsvæðinu Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi hjá Veitum ítrekar að engin hætta sé á ferðum. 16. janúar 2018 08:15
Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27