Sviðsstjóri skóla og frístundasviðs Reykjavíkur: „Við öndum bara með nefinu“ Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2018 10:43 Helgi Grímsson segist hafa heyrt frá Helbrigðiseftirlitinu ekki sé talin ástæða til að vera með einhverjar sérstakar ráðstafanir í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi. Vísir/Vilhelm Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla og frístundasviðs Reykjavíkur, segir starfsmenn borgarinnar nú bíða eftir skilaboðum frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur og sóttvarnalækni um hvort að grípa eigi til sérstakra ráðstafana í skólum borgarinnar vegna jarðvegsgerla sem fundist hafa í neysluvatni Reykvíkinga. „Við öndum bara með nefinu þangað til að sú niðurstaða liggur fyrir,“ segir Helgi. Tilkynnt var í gærkvöldi að mælst hefði fjölgun jarðvegsgerla í kalda vatninu Í Reykjavík en tvö sýni sem Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur tók 12. janúar stóðust ekki viðmið í reglugerð. Séu samstíga Helgi segist hafa heyrt frá Heilbrigðiseftirlitinu að ekki sé talin ástæða til að vera með einhverjar sérstakar ráðstafanir í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi.Helgi Grímsson.Reykjavíkurborg„En þau vildu ráðfæra sig við sóttvarnalækni til að þessir opinberu aðilar séu samstíga. Við erum bara að bíða eftir skilaboðum en Heilbrigðiseftirlitið sagði í mín eyru að það þyrfti ekki að grípa til sérstaktra ráðstafana.“Bíðum róleg Helgi bendir á að grípa þurfi til sérstakra ráðstafana þar sem eru nýburar á heimilum fólks, og svo þar sem eru aldraðir og fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Kannski er þetta stormur í vatnsglasi og við bíðum bara róleg,“ segir Helgi. Fundur fulltrúa Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og sóttvarnarlæknis stendur nú yfir og má von á tilkynningu í kjölfar fundarins. Tengdar fréttir Allt í lagi að drekka allt vatn á höfuðborgarsvæðinu Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi hjá Veitum ítrekar að engin hætta sé á ferðum. 16. janúar 2018 08:15 Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Sjá meira
Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla og frístundasviðs Reykjavíkur, segir starfsmenn borgarinnar nú bíða eftir skilaboðum frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur og sóttvarnalækni um hvort að grípa eigi til sérstakra ráðstafana í skólum borgarinnar vegna jarðvegsgerla sem fundist hafa í neysluvatni Reykvíkinga. „Við öndum bara með nefinu þangað til að sú niðurstaða liggur fyrir,“ segir Helgi. Tilkynnt var í gærkvöldi að mælst hefði fjölgun jarðvegsgerla í kalda vatninu Í Reykjavík en tvö sýni sem Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur tók 12. janúar stóðust ekki viðmið í reglugerð. Séu samstíga Helgi segist hafa heyrt frá Heilbrigðiseftirlitinu að ekki sé talin ástæða til að vera með einhverjar sérstakar ráðstafanir í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi.Helgi Grímsson.Reykjavíkurborg„En þau vildu ráðfæra sig við sóttvarnalækni til að þessir opinberu aðilar séu samstíga. Við erum bara að bíða eftir skilaboðum en Heilbrigðiseftirlitið sagði í mín eyru að það þyrfti ekki að grípa til sérstaktra ráðstafana.“Bíðum róleg Helgi bendir á að grípa þurfi til sérstakra ráðstafana þar sem eru nýburar á heimilum fólks, og svo þar sem eru aldraðir og fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Kannski er þetta stormur í vatnsglasi og við bíðum bara róleg,“ segir Helgi. Fundur fulltrúa Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og sóttvarnarlæknis stendur nú yfir og má von á tilkynningu í kjölfar fundarins.
Tengdar fréttir Allt í lagi að drekka allt vatn á höfuðborgarsvæðinu Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi hjá Veitum ítrekar að engin hætta sé á ferðum. 16. janúar 2018 08:15 Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Sjá meira
Allt í lagi að drekka allt vatn á höfuðborgarsvæðinu Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi hjá Veitum ítrekar að engin hætta sé á ferðum. 16. janúar 2018 08:15
Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27