Conte: Mourinho er smámenni Magnús Ellert Bjarnason skrifar 7. janúar 2018 10:49 Það andar köldu á milli Mourinho og Conte. Vísir // Gettty Orðastríð Antonio Conte, knattspyrnustjóra Chelsea, og Jose Mourinho, kollega hans í Manchester United, heldur áfram. Síðastliðinn fimmtudag sakaði Conte Mourinho um að vera með Chelsea á heilanum, og sagði að hann þjáðist af „demenza senile.“ Enskan eitthvað að þvælast fyrir hinum ítalska Conte, sem var með þessu að gefa til kynna að minni Mourinho, þegar kæmi að hans eigin mistökum, væri á par við einstakling með elliglöp. Mourinho var ekki par hrifinn af þeim orðum Conte og skaut all hressilega á ítalska stjórann á blaðamannafundi eftir 2-0 sigur United gegn Derby í enska bikarnum. „Ég þarf ekki stjóra Chelsea til að segja mér til. Það sem ég mun hins vegar segja er að ég mun aldrei fara í bann fyrir það að hagræða úrslitum leikja,“ sagði Mourinho.Conte fékk fjögurra mánaða bann tímabilið 2012-13 fyrir að tilkynna ekki hagræðingu úrslita leikja hjá hans gamla félagi, Siena. Conte var hins vegar hreinsaður af öllum ásökunum 2016. Conte svaraði Mourinho í gær en hann eyddi meirihluta blaðamannafundar eftir markalaust jafntefli liðsins við Norwich, í það að tala um Mourinho.Conte, sem fór ekki í felur með það hversu reiður hann var, kallaði Mourinho smámenni og efaðist um heillindi hans. „Mourinho sýndi með þessum orðum sínum að hann er smámenni. Hann var smámenni fyrir mörgum árum síðan, hann er smámenni núna, og hann mun án efa vera smámenni um komandi tíð,“ sagði Conte. „Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann sýnir hið sanna eðli sitt. Hann gerði grín af enskukunnáttu Claudio Ranieri, en mætti síðan í Ranieri bol honum til heiðurs á blaðamannafund þegar að Ranieri missti starfið sitt hjá Leicester. Þetta er gott dæmi um það hversu „fake“ Mourinho er,“ sagði Conte. Conte sagðist að lokum hlakka til þess að mæta Mourinho næst. Liðin mætast á Old Trafford þann 25. febrúar næstkomandi. „Aðstæðurnar eru mjög skýrar. Ég hef ekkert að afsaka og þarf ekki að útskýra orð mín frekar. Þegar við förum á Old Trafford munum við mætast. Ég er tilbúinn en veit ekki hvort hann er það. “ Fótbolti Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Orðastríð Antonio Conte, knattspyrnustjóra Chelsea, og Jose Mourinho, kollega hans í Manchester United, heldur áfram. Síðastliðinn fimmtudag sakaði Conte Mourinho um að vera með Chelsea á heilanum, og sagði að hann þjáðist af „demenza senile.“ Enskan eitthvað að þvælast fyrir hinum ítalska Conte, sem var með þessu að gefa til kynna að minni Mourinho, þegar kæmi að hans eigin mistökum, væri á par við einstakling með elliglöp. Mourinho var ekki par hrifinn af þeim orðum Conte og skaut all hressilega á ítalska stjórann á blaðamannafundi eftir 2-0 sigur United gegn Derby í enska bikarnum. „Ég þarf ekki stjóra Chelsea til að segja mér til. Það sem ég mun hins vegar segja er að ég mun aldrei fara í bann fyrir það að hagræða úrslitum leikja,“ sagði Mourinho.Conte fékk fjögurra mánaða bann tímabilið 2012-13 fyrir að tilkynna ekki hagræðingu úrslita leikja hjá hans gamla félagi, Siena. Conte var hins vegar hreinsaður af öllum ásökunum 2016. Conte svaraði Mourinho í gær en hann eyddi meirihluta blaðamannafundar eftir markalaust jafntefli liðsins við Norwich, í það að tala um Mourinho.Conte, sem fór ekki í felur með það hversu reiður hann var, kallaði Mourinho smámenni og efaðist um heillindi hans. „Mourinho sýndi með þessum orðum sínum að hann er smámenni. Hann var smámenni fyrir mörgum árum síðan, hann er smámenni núna, og hann mun án efa vera smámenni um komandi tíð,“ sagði Conte. „Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann sýnir hið sanna eðli sitt. Hann gerði grín af enskukunnáttu Claudio Ranieri, en mætti síðan í Ranieri bol honum til heiðurs á blaðamannafund þegar að Ranieri missti starfið sitt hjá Leicester. Þetta er gott dæmi um það hversu „fake“ Mourinho er,“ sagði Conte. Conte sagðist að lokum hlakka til þess að mæta Mourinho næst. Liðin mætast á Old Trafford þann 25. febrúar næstkomandi. „Aðstæðurnar eru mjög skýrar. Ég hef ekkert að afsaka og þarf ekki að útskýra orð mín frekar. Þegar við förum á Old Trafford munum við mætast. Ég er tilbúinn en veit ekki hvort hann er það. “
Fótbolti Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira