Fátækt erfist kynslóða á milli vegna skeytingarleysi stjórnvalda Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 17. október 2018 20:00 Jóna hefur alla sína ævi búið við fátækt. Jóna S. Marvinsdóttir, kona á áttræðisaldri, sem hefur alla ævi glímt við fátækt segir mikilvægt að hækka skattleysismörk til að fólk festist ekki í slíkum aðstæðum. Skeytingarleysi alþingismanna geri það að verkum að fátækt erfist kynslóða á milli. Hún hefur þó haldið í gleðina og segist hafa haft nægjusemi að leiðarljósi. Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt og var ráðstefnan Fátækt á fullveldis öld haldin í morgun og var fjallað um þróun fátæktar undanfarin 100 ár. Jóna S Marvinsdóttir ellilífeyrisþegi sagði sögu sína en hún hefur alla tíð talist fátæk. „Skilgreining mín á fátækt er að við gátum ekki farið í búð og keypt okkur það sem okkur langaði til. Við vorum fátæk, höfðum bara lampaljós og ekkert rafmagn, þurftum sjálf að bera vatn í bæinn. Svo var bara skipt við Kaupfélagið og ekkert annað," segir hún. Jóna vinnur sjálfboða starf í dag til að hjálpa fátækum. Sjálf saumaði hún alltaf fötin á börnin sín og segir útsjónasemi fátæku fólki nauðsynleg til að komast í gegnum dagana. „Ég hitti mikið af fátækufólk og elda mat fyrir þau aðra hvora viku. Ég hef orðið vör við það að fólk hafi komið og sagt frá því að það hafi ekki borðað í tvo daga, sérstaklega ef það er seinni partur mánaðar," segir hún og bætir við að hún reyni að búa þannig um hnútana að þeir einstaklingar sem ekki eigi mat fái örlítið með sér heim. Hún segir ástandið til hins verra hér á landi og skeytingarleysi alþingismanna vera til skammar. „Það er svo margt sem er hægt að gera ef vilji er fyrir hendi. Ég ætla að vona að það verði byrjað á því að hækka skattleysið hjá okkur þannig að við höfum meira á milli handa. Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Jóna S. Marvinsdóttir, kona á áttræðisaldri, sem hefur alla ævi glímt við fátækt segir mikilvægt að hækka skattleysismörk til að fólk festist ekki í slíkum aðstæðum. Skeytingarleysi alþingismanna geri það að verkum að fátækt erfist kynslóða á milli. Hún hefur þó haldið í gleðina og segist hafa haft nægjusemi að leiðarljósi. Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt og var ráðstefnan Fátækt á fullveldis öld haldin í morgun og var fjallað um þróun fátæktar undanfarin 100 ár. Jóna S Marvinsdóttir ellilífeyrisþegi sagði sögu sína en hún hefur alla tíð talist fátæk. „Skilgreining mín á fátækt er að við gátum ekki farið í búð og keypt okkur það sem okkur langaði til. Við vorum fátæk, höfðum bara lampaljós og ekkert rafmagn, þurftum sjálf að bera vatn í bæinn. Svo var bara skipt við Kaupfélagið og ekkert annað," segir hún. Jóna vinnur sjálfboða starf í dag til að hjálpa fátækum. Sjálf saumaði hún alltaf fötin á börnin sín og segir útsjónasemi fátæku fólki nauðsynleg til að komast í gegnum dagana. „Ég hitti mikið af fátækufólk og elda mat fyrir þau aðra hvora viku. Ég hef orðið vör við það að fólk hafi komið og sagt frá því að það hafi ekki borðað í tvo daga, sérstaklega ef það er seinni partur mánaðar," segir hún og bætir við að hún reyni að búa þannig um hnútana að þeir einstaklingar sem ekki eigi mat fái örlítið með sér heim. Hún segir ástandið til hins verra hér á landi og skeytingarleysi alþingismanna vera til skammar. „Það er svo margt sem er hægt að gera ef vilji er fyrir hendi. Ég ætla að vona að það verði byrjað á því að hækka skattleysið hjá okkur þannig að við höfum meira á milli handa.
Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira