Fátækt erfist kynslóða á milli vegna skeytingarleysi stjórnvalda Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 17. október 2018 20:00 Jóna hefur alla sína ævi búið við fátækt. Jóna S. Marvinsdóttir, kona á áttræðisaldri, sem hefur alla ævi glímt við fátækt segir mikilvægt að hækka skattleysismörk til að fólk festist ekki í slíkum aðstæðum. Skeytingarleysi alþingismanna geri það að verkum að fátækt erfist kynslóða á milli. Hún hefur þó haldið í gleðina og segist hafa haft nægjusemi að leiðarljósi. Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt og var ráðstefnan Fátækt á fullveldis öld haldin í morgun og var fjallað um þróun fátæktar undanfarin 100 ár. Jóna S Marvinsdóttir ellilífeyrisþegi sagði sögu sína en hún hefur alla tíð talist fátæk. „Skilgreining mín á fátækt er að við gátum ekki farið í búð og keypt okkur það sem okkur langaði til. Við vorum fátæk, höfðum bara lampaljós og ekkert rafmagn, þurftum sjálf að bera vatn í bæinn. Svo var bara skipt við Kaupfélagið og ekkert annað," segir hún. Jóna vinnur sjálfboða starf í dag til að hjálpa fátækum. Sjálf saumaði hún alltaf fötin á börnin sín og segir útsjónasemi fátæku fólki nauðsynleg til að komast í gegnum dagana. „Ég hitti mikið af fátækufólk og elda mat fyrir þau aðra hvora viku. Ég hef orðið vör við það að fólk hafi komið og sagt frá því að það hafi ekki borðað í tvo daga, sérstaklega ef það er seinni partur mánaðar," segir hún og bætir við að hún reyni að búa þannig um hnútana að þeir einstaklingar sem ekki eigi mat fái örlítið með sér heim. Hún segir ástandið til hins verra hér á landi og skeytingarleysi alþingismanna vera til skammar. „Það er svo margt sem er hægt að gera ef vilji er fyrir hendi. Ég ætla að vona að það verði byrjað á því að hækka skattleysið hjá okkur þannig að við höfum meira á milli handa. Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Sjá meira
Jóna S. Marvinsdóttir, kona á áttræðisaldri, sem hefur alla ævi glímt við fátækt segir mikilvægt að hækka skattleysismörk til að fólk festist ekki í slíkum aðstæðum. Skeytingarleysi alþingismanna geri það að verkum að fátækt erfist kynslóða á milli. Hún hefur þó haldið í gleðina og segist hafa haft nægjusemi að leiðarljósi. Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt og var ráðstefnan Fátækt á fullveldis öld haldin í morgun og var fjallað um þróun fátæktar undanfarin 100 ár. Jóna S Marvinsdóttir ellilífeyrisþegi sagði sögu sína en hún hefur alla tíð talist fátæk. „Skilgreining mín á fátækt er að við gátum ekki farið í búð og keypt okkur það sem okkur langaði til. Við vorum fátæk, höfðum bara lampaljós og ekkert rafmagn, þurftum sjálf að bera vatn í bæinn. Svo var bara skipt við Kaupfélagið og ekkert annað," segir hún. Jóna vinnur sjálfboða starf í dag til að hjálpa fátækum. Sjálf saumaði hún alltaf fötin á börnin sín og segir útsjónasemi fátæku fólki nauðsynleg til að komast í gegnum dagana. „Ég hitti mikið af fátækufólk og elda mat fyrir þau aðra hvora viku. Ég hef orðið vör við það að fólk hafi komið og sagt frá því að það hafi ekki borðað í tvo daga, sérstaklega ef það er seinni partur mánaðar," segir hún og bætir við að hún reyni að búa þannig um hnútana að þeir einstaklingar sem ekki eigi mat fái örlítið með sér heim. Hún segir ástandið til hins verra hér á landi og skeytingarleysi alþingismanna vera til skammar. „Það er svo margt sem er hægt að gera ef vilji er fyrir hendi. Ég ætla að vona að það verði byrjað á því að hækka skattleysið hjá okkur þannig að við höfum meira á milli handa.
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Sjá meira