Reiknar með að ná inn tíu tonnum af rabarbara í hús Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. júlí 2018 21:09 Það eru gæðastundir hjá konunum í Lions klúbbnum Emblu á Selfossi þegar þær koma saman til að skera niður rabarbara hjá rabarbarabóndanum Kjartani Ágústssyni á Löngumýri á Skeiðum. Bóndinn reiknar með að ná um 10 tonnum af rabarbara í hús á næstu vikum. Það er líf og fjör inn í pökkunarhúsinu hjá rabarbarabóndanum á Löngumýri á Skeiðum því þar eru hressar Emblu konur að skera niður rabarbarann hans, það er mikið hlegið og spjallað við vinnuborðin. Við erum búin að vera hérna í held ég 12 ár, 12 sumur, ég man ekki hvernig þetta byrjaði, en við tökum öll fjáröflunarverkefni sem okkur bjóðast“ segir Þuríður Fjóla Pálmadóttir, meðlimur Emblu. Ingibjörg Jóna Steindórsdóttir, meðlimur Emblu segir: „Það er bara svo gaman a koma hérna þetta er sumarvinnan okkar, þegar Kjartan hringir eða hóar, þá er komið sumar, jafnvel þó það vanti sólina, það er allt í lagi. Það er alltaf gaman hjá okkur Emblunum, við erum mjög sérstakar sko, ég vil að það komi fram.“ Þeir eru engir smá smíði þessir rabarbarar hjá honum Kjartani en hann reiknar með að taka upp um 10 tonn af rabarbara á næstu vikum. Kjartan segist framleiða rabarbarakaramellur og nokkrar sultu tegundir. Aðspurður hvort að hann sé ekki eini rabarbarabóndi landsins svarar hann: „Ég veit það ekki, en ég er örugglega stærstur.“ Tengdar fréttir Rabarbarinn nær upp í nef Rabarbarinn er í risa formi vestur á Bíldudal. 14. júlí 2014 07:00 Sér fyrir sér rabarbaraverksmiðju í Eyjafirði Edda Kamilla Örnólfsdóttir skoðar rabarbarann og fjölbreytileika hans. 16. janúar 2015 11:15 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Sjá meira
Það eru gæðastundir hjá konunum í Lions klúbbnum Emblu á Selfossi þegar þær koma saman til að skera niður rabarbara hjá rabarbarabóndanum Kjartani Ágústssyni á Löngumýri á Skeiðum. Bóndinn reiknar með að ná um 10 tonnum af rabarbara í hús á næstu vikum. Það er líf og fjör inn í pökkunarhúsinu hjá rabarbarabóndanum á Löngumýri á Skeiðum því þar eru hressar Emblu konur að skera niður rabarbarann hans, það er mikið hlegið og spjallað við vinnuborðin. Við erum búin að vera hérna í held ég 12 ár, 12 sumur, ég man ekki hvernig þetta byrjaði, en við tökum öll fjáröflunarverkefni sem okkur bjóðast“ segir Þuríður Fjóla Pálmadóttir, meðlimur Emblu. Ingibjörg Jóna Steindórsdóttir, meðlimur Emblu segir: „Það er bara svo gaman a koma hérna þetta er sumarvinnan okkar, þegar Kjartan hringir eða hóar, þá er komið sumar, jafnvel þó það vanti sólina, það er allt í lagi. Það er alltaf gaman hjá okkur Emblunum, við erum mjög sérstakar sko, ég vil að það komi fram.“ Þeir eru engir smá smíði þessir rabarbarar hjá honum Kjartani en hann reiknar með að taka upp um 10 tonn af rabarbara á næstu vikum. Kjartan segist framleiða rabarbarakaramellur og nokkrar sultu tegundir. Aðspurður hvort að hann sé ekki eini rabarbarabóndi landsins svarar hann: „Ég veit það ekki, en ég er örugglega stærstur.“
Tengdar fréttir Rabarbarinn nær upp í nef Rabarbarinn er í risa formi vestur á Bíldudal. 14. júlí 2014 07:00 Sér fyrir sér rabarbaraverksmiðju í Eyjafirði Edda Kamilla Örnólfsdóttir skoðar rabarbarann og fjölbreytileika hans. 16. janúar 2015 11:15 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Sjá meira
Sér fyrir sér rabarbaraverksmiðju í Eyjafirði Edda Kamilla Örnólfsdóttir skoðar rabarbarann og fjölbreytileika hans. 16. janúar 2015 11:15