Skagamenn á toppinn Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2018 20:25 Garðar skoraði eitt í kvöld. vísir/ernir Skagamenn eru á toppi Inkasso-deildarinnar í fótbolta eftir 3-0 sigur á ÍR á Akranesi í kvöld en leikurinn var liður í sjöttu umferð deildarinnar. Fyrsta markið kom á 40. mínútu en það gerði Hafþór Pétursson en annað markið kom ekki fyrr en á 86. mínútu. Það gerði Stefán Teitur Þórðarson. Garðar Bergmann Gunnlaugsson byrjaði á bekknum en kom inn á og lék síðustu tuttugu mínúturnar. Hann skoraði þriðja og síðasta mark ÍA þremur mínútum fyrir leikslok. Skagamenn eru því með sextán stig á toppnum; fimm sigrar og eitt jafntefli. ÍR-ingar eru hins vegar í meira veseni, með þrjú stig í ellefta sæti deildarinnar. Haukarnir rúlluðu yfir Selfyssinga á Ásvöllum, 5-3. Leiknum verður líklega minnst vegna afar athyglisverðar uppákomu í leiknum en um hana má lesa hér. Rauðklæddir Haukamenn voru 4-0 yfir í hálfleik en á skotskónum voru Gunnar Gunnarsson, Aran Nganpanya, Elton Barros og Davíð Ingvarsson. Kenan Turudija minnkaði muninn fyrir Selfyssinga áður en Arnar Aðalgeirsson skoraði fimmta mark Hauka. Aftur var Turudija á ferðinni fyrir Selfyssinga og minnkaði hann muninn í 5-2. Turudija var ekki hættur því áður en yfir lauk skoraði hann þriðja mark sitt og þriðja mark Selfyssinga en nær komust þeir ekki og lokatölur 5-3. Skömmu fyrir leikslok fékk Gilles Mbang Ondo rautt spjald. Haukarnir eru í þriðja sæti deildarinnar með tíu stig en Selfoss er í níunda sætinu með sjö stig. Úrslit og markaskorar eru fengnir frá úrslit.net. Íslenski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Skagamenn eru á toppi Inkasso-deildarinnar í fótbolta eftir 3-0 sigur á ÍR á Akranesi í kvöld en leikurinn var liður í sjöttu umferð deildarinnar. Fyrsta markið kom á 40. mínútu en það gerði Hafþór Pétursson en annað markið kom ekki fyrr en á 86. mínútu. Það gerði Stefán Teitur Þórðarson. Garðar Bergmann Gunnlaugsson byrjaði á bekknum en kom inn á og lék síðustu tuttugu mínúturnar. Hann skoraði þriðja og síðasta mark ÍA þremur mínútum fyrir leikslok. Skagamenn eru því með sextán stig á toppnum; fimm sigrar og eitt jafntefli. ÍR-ingar eru hins vegar í meira veseni, með þrjú stig í ellefta sæti deildarinnar. Haukarnir rúlluðu yfir Selfyssinga á Ásvöllum, 5-3. Leiknum verður líklega minnst vegna afar athyglisverðar uppákomu í leiknum en um hana má lesa hér. Rauðklæddir Haukamenn voru 4-0 yfir í hálfleik en á skotskónum voru Gunnar Gunnarsson, Aran Nganpanya, Elton Barros og Davíð Ingvarsson. Kenan Turudija minnkaði muninn fyrir Selfyssinga áður en Arnar Aðalgeirsson skoraði fimmta mark Hauka. Aftur var Turudija á ferðinni fyrir Selfyssinga og minnkaði hann muninn í 5-2. Turudija var ekki hættur því áður en yfir lauk skoraði hann þriðja mark sitt og þriðja mark Selfyssinga en nær komust þeir ekki og lokatölur 5-3. Skömmu fyrir leikslok fékk Gilles Mbang Ondo rautt spjald. Haukarnir eru í þriðja sæti deildarinnar með tíu stig en Selfoss er í níunda sætinu með sjö stig. Úrslit og markaskorar eru fengnir frá úrslit.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira