Sven-Göran: Norðmenn duttu í lukkupottinn þegar Lars sagði já við þá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 14:00 Lars Lagerbäck. Vísir/Anton Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, sækist nú eftir því að fá að þjálfa lið í norsku úrvalsdeildinni. Sven-Göran var í viðtali hjá Dagbladet þar sem hann var að auglýsa sig. Hann hefur ekki áhyggjur af aldrinum en Sven-Göran hélt upp á sjötugsafmælið á mánudaginn. „Ég vil gjarnan þjálfa norskt lið. Ég hef trú á norskum fóbolta og hann sæki fram á næstu árum,“ sagði Sven-Göran og hann hefur ekki áhyggjur af laununum. Hann hefur þjálfað undanfarin fjögur ár í Kína og fengið vel borgað fyrir það. „Peningarnir skipta mig ekki svo miklu máli lengur,“ sagði Sven-Göran. Sven-Göran ætlar ekki að reyna að taka norska landsliðið af Lars Lagerbäck. „Nei alls ekki. Norska landsliðið er með Lars Lagerbäck og það er ekki hægt að fá betri mann í starfið,“ sagði Sven-Göran sem þjálfaði enska landsliðið í fimm ár frá 2001 til 2006, landslið Mexíkó frá 2008 til 2009 og landslið Fílbeinsstrandarinnar 2010. „Hann gerði ótrúlega hluti með sænska landsliðið og síðan ekki síðri hluti með Ísland. Það var meira segja enn betra,“ sagði Sven-Göran. „Lars hefur einstakataka hæfileika. Ég þekki hann vel. Hann er róleg týpa sem stendur ekki á hliðarlínunni og öskrar. Hann nær sér í völd og virðingu á annan hátt,“ sagði Sven-Göran. Norska landsliðið hefur ekki byrjað alltof vel undir stjórn Lars Lagerbäck en Sven-Göran segir að Norðmenn eigi ekki að hafa áhyggjur. „Sýnið þolinmæði og haldið honum. Úrslitin koma ekki sjálfkrafa. Þetta er ferli. Gefið honum tíma og úrsltin mun detta inn. Norðmenn duttu í lukkupottinn þegar Lars sagði já við þá,“ sagði Sven-Göran. Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Sjá meira
Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, sækist nú eftir því að fá að þjálfa lið í norsku úrvalsdeildinni. Sven-Göran var í viðtali hjá Dagbladet þar sem hann var að auglýsa sig. Hann hefur ekki áhyggjur af aldrinum en Sven-Göran hélt upp á sjötugsafmælið á mánudaginn. „Ég vil gjarnan þjálfa norskt lið. Ég hef trú á norskum fóbolta og hann sæki fram á næstu árum,“ sagði Sven-Göran og hann hefur ekki áhyggjur af laununum. Hann hefur þjálfað undanfarin fjögur ár í Kína og fengið vel borgað fyrir það. „Peningarnir skipta mig ekki svo miklu máli lengur,“ sagði Sven-Göran. Sven-Göran ætlar ekki að reyna að taka norska landsliðið af Lars Lagerbäck. „Nei alls ekki. Norska landsliðið er með Lars Lagerbäck og það er ekki hægt að fá betri mann í starfið,“ sagði Sven-Göran sem þjálfaði enska landsliðið í fimm ár frá 2001 til 2006, landslið Mexíkó frá 2008 til 2009 og landslið Fílbeinsstrandarinnar 2010. „Hann gerði ótrúlega hluti með sænska landsliðið og síðan ekki síðri hluti með Ísland. Það var meira segja enn betra,“ sagði Sven-Göran. „Lars hefur einstakataka hæfileika. Ég þekki hann vel. Hann er róleg týpa sem stendur ekki á hliðarlínunni og öskrar. Hann nær sér í völd og virðingu á annan hátt,“ sagði Sven-Göran. Norska landsliðið hefur ekki byrjað alltof vel undir stjórn Lars Lagerbäck en Sven-Göran segir að Norðmenn eigi ekki að hafa áhyggjur. „Sýnið þolinmæði og haldið honum. Úrslitin koma ekki sjálfkrafa. Þetta er ferli. Gefið honum tíma og úrsltin mun detta inn. Norðmenn duttu í lukkupottinn þegar Lars sagði já við þá,“ sagði Sven-Göran.
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Sjá meira