Miklar breytingar á reiðhjólakafla Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. júlí 2018 06:00 Hjólreiðamenn munu hafa val um göngu- eða hjólastíg. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Bannað verður að leggja bílum á hjólastígum og lágmarks hliðarbil við akstur fram úr reiðhjóli skal var 1,5 metrar. Þetta er meðal breytinga sem orðið hafa á frumvarpsdrögum til nýrra umferðarlaga í samráðsferli þess. Frumvarpsdrögin voru lögð fram til kynningar í upphafi þessa árs og gafst almenningi kostur á að gera athugasemdir við það. Yfir fimmtíu athugasemdir bárust. Ný drög, þar sem tekið hefur verið tillit til ýmissa athugasemda, voru lögð fram í samráðsgátt ríkisstjórnarinnar í gær. Hægt verður að gera athugasemdir við þau til 10. ágúst.Sjá einnig: Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Einna stærstum breytingum tók sá kafli sem tekur til reiðhjóla. Bætt var inn ákvæði um að nægilega hægt skuli aka þegar ökutæki nálgast reiðhjól á eða við veg. Þá var einnig felld út fortakslaus skylda reiðhjólamanns til að hjóla á hjólastíg þegar göngustígur er við hlið hans. Var það gert með þeim rökum að á slíkum stígum sé hraði oft mikill og það henti ekki öllum hjólreiðamönnum. Því hafa þeir val um að hjóla á hjóla- eða göngustíg. Þá verður gangandi heimilt að nota hjólastíg sé enginn göngustígur eða gangstétt til staðar. Texta draganna um ökunám var breytt til muna eftir athugasemdir frá Ökukennarafélaginu og ökukennaranemum. Þá var ákvæði um heimild sveitarfélaga til gjaldtöku af notkun nagladekkja felld úr drögunum. Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Tengdar fréttir Sveitarfélögum heimilt að taka gjald fyrir nagladekk Heimilt verður að ákveða hraðamörk allt að 110 km/klst. ef akstursstefnur eru aðgreindar samkvæmt drögum að nýju frumvarpi til umferðarlaga. 28. febrúar 2018 06:00 Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Nýmæli um hjólreiðar eru í drögum að nýjum umferðarlögum. Hjólreiðafólk segir drögin bæta litlu við öryggi þess og jafnvel draga úr því á sumum stöðum. Erlendur S. Þorsteinsson reiknifræðingur segir að líta eigi til nágrannalandanna. 15. mars 2018 06:00 „Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Þvert á fullyrðingar bílablaðamanns Fréttablaðsins segir samgönguverkfræðingur að hærri hámarkshraði leiði til fleiri slysa í umferðinni. 18. apríl 2018 22:15 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Sjá meira
Bannað verður að leggja bílum á hjólastígum og lágmarks hliðarbil við akstur fram úr reiðhjóli skal var 1,5 metrar. Þetta er meðal breytinga sem orðið hafa á frumvarpsdrögum til nýrra umferðarlaga í samráðsferli þess. Frumvarpsdrögin voru lögð fram til kynningar í upphafi þessa árs og gafst almenningi kostur á að gera athugasemdir við það. Yfir fimmtíu athugasemdir bárust. Ný drög, þar sem tekið hefur verið tillit til ýmissa athugasemda, voru lögð fram í samráðsgátt ríkisstjórnarinnar í gær. Hægt verður að gera athugasemdir við þau til 10. ágúst.Sjá einnig: Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Einna stærstum breytingum tók sá kafli sem tekur til reiðhjóla. Bætt var inn ákvæði um að nægilega hægt skuli aka þegar ökutæki nálgast reiðhjól á eða við veg. Þá var einnig felld út fortakslaus skylda reiðhjólamanns til að hjóla á hjólastíg þegar göngustígur er við hlið hans. Var það gert með þeim rökum að á slíkum stígum sé hraði oft mikill og það henti ekki öllum hjólreiðamönnum. Því hafa þeir val um að hjóla á hjóla- eða göngustíg. Þá verður gangandi heimilt að nota hjólastíg sé enginn göngustígur eða gangstétt til staðar. Texta draganna um ökunám var breytt til muna eftir athugasemdir frá Ökukennarafélaginu og ökukennaranemum. Þá var ákvæði um heimild sveitarfélaga til gjaldtöku af notkun nagladekkja felld úr drögunum.
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Tengdar fréttir Sveitarfélögum heimilt að taka gjald fyrir nagladekk Heimilt verður að ákveða hraðamörk allt að 110 km/klst. ef akstursstefnur eru aðgreindar samkvæmt drögum að nýju frumvarpi til umferðarlaga. 28. febrúar 2018 06:00 Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Nýmæli um hjólreiðar eru í drögum að nýjum umferðarlögum. Hjólreiðafólk segir drögin bæta litlu við öryggi þess og jafnvel draga úr því á sumum stöðum. Erlendur S. Þorsteinsson reiknifræðingur segir að líta eigi til nágrannalandanna. 15. mars 2018 06:00 „Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Þvert á fullyrðingar bílablaðamanns Fréttablaðsins segir samgönguverkfræðingur að hærri hámarkshraði leiði til fleiri slysa í umferðinni. 18. apríl 2018 22:15 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Sjá meira
Sveitarfélögum heimilt að taka gjald fyrir nagladekk Heimilt verður að ákveða hraðamörk allt að 110 km/klst. ef akstursstefnur eru aðgreindar samkvæmt drögum að nýju frumvarpi til umferðarlaga. 28. febrúar 2018 06:00
Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Nýmæli um hjólreiðar eru í drögum að nýjum umferðarlögum. Hjólreiðafólk segir drögin bæta litlu við öryggi þess og jafnvel draga úr því á sumum stöðum. Erlendur S. Þorsteinsson reiknifræðingur segir að líta eigi til nágrannalandanna. 15. mars 2018 06:00
„Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Þvert á fullyrðingar bílablaðamanns Fréttablaðsins segir samgönguverkfræðingur að hærri hámarkshraði leiði til fleiri slysa í umferðinni. 18. apríl 2018 22:15