Meintur skútuþjófur ekki búinn að vera lengi á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. október 2018 13:28 Lögregla innsiglaði skútuna við komuna í Rif. Vísir Rannsókn á skútuþjófnaðinum á Ísafirði miðar vel, að sögn lögreglu á Vestfjörðum. Erlendur karlmaður sem grunaður er um þjófnaðinn hefur einn réttarstöðu sakbornings í málinu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hafði hann ekki dvalið lengi hér á landi áður en hann var handtekinn í Rifi á sunnudagskvöld. Ekki var talin ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir manninum en Héraðsdómur Vestfjarða úrskurðaði hann í farbann til 12. nóvember næstkomandi í gær.Sjá einnig: Skútuþjófurinn erlendur og ljóst að hann kunni til verka Hlynur Hafberg Snorrason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vestfjörðum, segir í samtali við Vísi að rannsókn á málinu gangi vel. Hinn grunaði var yfirheyrður í gær og þá hefur lögregla einnig rætt við vitni vegna málsins. Aðspurður segir Hlynur að lögregla hafi verið í sambandi við franskan eiganda skútunnar en vill ekki tjá sig um það hvort eigandinn og meintur þjófur tengist á einhvern hátt. Eins og áður hefur komið fram er maðurinn erlendur og segir Hlynur aðspurður að hann hafi ekki dvalið lengi hér á landi. Skútunni, sem ber heitið Inook, var stolið úr höfninni á Ísafirði aðfaranótt sunnudags. Þyrla Landhelgisgæslunnar fann skútuna úr lofti á Breiðafirði á sunnudagskvöld og var henni siglt að Rifi þar sem skipstjórinn var handtekinn. Lögreglumál Snæfellsbær Tengdar fréttir Skútan komin til hafnar í Rifi Skipstjóri skútunnar var handtekinn í Rifi en ekki liggur fyrir hvort hann hafi verið einn um borð. 14. október 2018 21:30 Fara fram á farbann yfir skútuþjófnum Lögreglan á Vestfjörðum mun fara fram á farbann yfir manninum sem rændi skútunni Inook úr Ísafjarðarhöfn. 15. október 2018 17:01 Meintur skútuþjófur í fjögurra vikna farbann Grunaður um að taka skútu ófrjálsri hendi á Ísafirði. 15. október 2018 22:28 Skútuþjófurinn erlendur og ljóst að hann kunni til verka Maðurinn sem grunaður er um að hafa stolið skútunni Inook á Ísafirði í gær er erlendur. Þá er ljóst að hann hefur þekkingu á siglingum, að sögn lögreglu. 15. október 2018 12:10 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira
Rannsókn á skútuþjófnaðinum á Ísafirði miðar vel, að sögn lögreglu á Vestfjörðum. Erlendur karlmaður sem grunaður er um þjófnaðinn hefur einn réttarstöðu sakbornings í málinu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hafði hann ekki dvalið lengi hér á landi áður en hann var handtekinn í Rifi á sunnudagskvöld. Ekki var talin ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir manninum en Héraðsdómur Vestfjarða úrskurðaði hann í farbann til 12. nóvember næstkomandi í gær.Sjá einnig: Skútuþjófurinn erlendur og ljóst að hann kunni til verka Hlynur Hafberg Snorrason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vestfjörðum, segir í samtali við Vísi að rannsókn á málinu gangi vel. Hinn grunaði var yfirheyrður í gær og þá hefur lögregla einnig rætt við vitni vegna málsins. Aðspurður segir Hlynur að lögregla hafi verið í sambandi við franskan eiganda skútunnar en vill ekki tjá sig um það hvort eigandinn og meintur þjófur tengist á einhvern hátt. Eins og áður hefur komið fram er maðurinn erlendur og segir Hlynur aðspurður að hann hafi ekki dvalið lengi hér á landi. Skútunni, sem ber heitið Inook, var stolið úr höfninni á Ísafirði aðfaranótt sunnudags. Þyrla Landhelgisgæslunnar fann skútuna úr lofti á Breiðafirði á sunnudagskvöld og var henni siglt að Rifi þar sem skipstjórinn var handtekinn.
Lögreglumál Snæfellsbær Tengdar fréttir Skútan komin til hafnar í Rifi Skipstjóri skútunnar var handtekinn í Rifi en ekki liggur fyrir hvort hann hafi verið einn um borð. 14. október 2018 21:30 Fara fram á farbann yfir skútuþjófnum Lögreglan á Vestfjörðum mun fara fram á farbann yfir manninum sem rændi skútunni Inook úr Ísafjarðarhöfn. 15. október 2018 17:01 Meintur skútuþjófur í fjögurra vikna farbann Grunaður um að taka skútu ófrjálsri hendi á Ísafirði. 15. október 2018 22:28 Skútuþjófurinn erlendur og ljóst að hann kunni til verka Maðurinn sem grunaður er um að hafa stolið skútunni Inook á Ísafirði í gær er erlendur. Þá er ljóst að hann hefur þekkingu á siglingum, að sögn lögreglu. 15. október 2018 12:10 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira
Skútan komin til hafnar í Rifi Skipstjóri skútunnar var handtekinn í Rifi en ekki liggur fyrir hvort hann hafi verið einn um borð. 14. október 2018 21:30
Fara fram á farbann yfir skútuþjófnum Lögreglan á Vestfjörðum mun fara fram á farbann yfir manninum sem rændi skútunni Inook úr Ísafjarðarhöfn. 15. október 2018 17:01
Meintur skútuþjófur í fjögurra vikna farbann Grunaður um að taka skútu ófrjálsri hendi á Ísafirði. 15. október 2018 22:28
Skútuþjófurinn erlendur og ljóst að hann kunni til verka Maðurinn sem grunaður er um að hafa stolið skútunni Inook á Ísafirði í gær er erlendur. Þá er ljóst að hann hefur þekkingu á siglingum, að sögn lögreglu. 15. október 2018 12:10