Strákarnir eiga von á góðum stuðningi frá heimamönnum Henry Birgir Gunnarsson í Rostov við Don skrifar 26. júní 2018 07:30 Aron Einar og félagar fá stuðning í kvöld. vísir /vilhelm Það er alveg klárt að Ísland mun fá meiri stuðning en Króatía í leik liðanna í Rostov við Don í kvöld. Með knattspyrnuliði Rostov spila þrír íslenskir landsliðsmenn - Björn Bergmann, Ragnar Sigurðsson og Sverrir Ingi Ingason - og stuðningsmenn liðsins ætla klárlega að halda með þeim. Ragnar sagði í viðtali fyrir mótið að hann þyrfti ekkert að biðja um stuðning. Hann yrði pottþétt til staðar. Það var spurt út í þessi mál á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. „Vonandi fáum við fínan stuðning og það myndi breyta miklu. Við fáum alltaf frábæran stuðning á Laugardalsvelli og það hjálpar okkur mikið,“ sagð landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. „Vonandi náum við að spila góðan leik fyrir fólkið hér í borginni. Við ætlum að klára okkar vinnu og það er það eina sem skiptir máli í þessu.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: „Vonum við ekki allir að liðið verði svona“ Eins og venja er í Sumarmessunni þá voru Hjörvar Hafliðason og félagar að velta fyrir sér hvernig byrjunarlið íslenska liðsins mun líta út í æsta leik. 25. júní 2018 18:30 Heimir um Jóa Berg: Að öllum líkindum leikfær Landsliðsþjálfarinn segir að allir leikmenn íslenska landsliðsins séu klárir fyrir leikinn á morgun. Líka Jóhann Berg Guðmundsson. 25. júní 2018 10:21 „Verðum við á forsíðunni á Bleiku og bláu?“ Heimir Hallgrímsson gæti stýrt íslenska karlalandsliðinu í síðasta skipti á Rostov Arena á morgun þegar Ísland mætir Króatíu. 25. júní 2018 11:04 Heimir: Höldum alltaf að við munum vinna Eurovision Bjartsýni íslensku þjóðarinnar vegna strákanna okkar á HM hefur vakið athygli út fyrir landsteinanna. 25. júní 2018 10:20 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Sjá meira
Það er alveg klárt að Ísland mun fá meiri stuðning en Króatía í leik liðanna í Rostov við Don í kvöld. Með knattspyrnuliði Rostov spila þrír íslenskir landsliðsmenn - Björn Bergmann, Ragnar Sigurðsson og Sverrir Ingi Ingason - og stuðningsmenn liðsins ætla klárlega að halda með þeim. Ragnar sagði í viðtali fyrir mótið að hann þyrfti ekkert að biðja um stuðning. Hann yrði pottþétt til staðar. Það var spurt út í þessi mál á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. „Vonandi fáum við fínan stuðning og það myndi breyta miklu. Við fáum alltaf frábæran stuðning á Laugardalsvelli og það hjálpar okkur mikið,“ sagð landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. „Vonandi náum við að spila góðan leik fyrir fólkið hér í borginni. Við ætlum að klára okkar vinnu og það er það eina sem skiptir máli í þessu.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: „Vonum við ekki allir að liðið verði svona“ Eins og venja er í Sumarmessunni þá voru Hjörvar Hafliðason og félagar að velta fyrir sér hvernig byrjunarlið íslenska liðsins mun líta út í æsta leik. 25. júní 2018 18:30 Heimir um Jóa Berg: Að öllum líkindum leikfær Landsliðsþjálfarinn segir að allir leikmenn íslenska landsliðsins séu klárir fyrir leikinn á morgun. Líka Jóhann Berg Guðmundsson. 25. júní 2018 10:21 „Verðum við á forsíðunni á Bleiku og bláu?“ Heimir Hallgrímsson gæti stýrt íslenska karlalandsliðinu í síðasta skipti á Rostov Arena á morgun þegar Ísland mætir Króatíu. 25. júní 2018 11:04 Heimir: Höldum alltaf að við munum vinna Eurovision Bjartsýni íslensku þjóðarinnar vegna strákanna okkar á HM hefur vakið athygli út fyrir landsteinanna. 25. júní 2018 10:20 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Sjá meira
Sumarmessan: „Vonum við ekki allir að liðið verði svona“ Eins og venja er í Sumarmessunni þá voru Hjörvar Hafliðason og félagar að velta fyrir sér hvernig byrjunarlið íslenska liðsins mun líta út í æsta leik. 25. júní 2018 18:30
Heimir um Jóa Berg: Að öllum líkindum leikfær Landsliðsþjálfarinn segir að allir leikmenn íslenska landsliðsins séu klárir fyrir leikinn á morgun. Líka Jóhann Berg Guðmundsson. 25. júní 2018 10:21
„Verðum við á forsíðunni á Bleiku og bláu?“ Heimir Hallgrímsson gæti stýrt íslenska karlalandsliðinu í síðasta skipti á Rostov Arena á morgun þegar Ísland mætir Króatíu. 25. júní 2018 11:04
Heimir: Höldum alltaf að við munum vinna Eurovision Bjartsýni íslensku þjóðarinnar vegna strákanna okkar á HM hefur vakið athygli út fyrir landsteinanna. 25. júní 2018 10:20