Sumarmessan: „Vonum við ekki allir að liðið verði svona“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2018 18:30 Nú styttist óðum í leik Íslands og Króatíu á HM í fótbolta í Rússlandi. Eins og venja er í Sumarmessunni þá voru Hjörvar Hafliðason og félagar að velta fyrir sér hvernig byrjunarlið íslenska liðsins mun líta út á móti Króatíu. Heimir Hallgrímsson breytti byrjunarliði sínu milli leiks eitt og leiks tvö og það er líklegt að Heimir þurfi aftur að breyta til. Benedikt Valsson stjórnaði Sumarmessunni að vanda og gestir hans að þessu sinni voru auk Hjörvars þeir Reynir Leósson og Gunnleifur Gunnleifsson. Bendikt kallaði fyrst fram liðið sem er líklegast að Heimir Hallgrímsson muni stilla upp í þessum mikilvæga leik. Það er sama lið og byrjaði Argentínuleikinn og náði þar heimsfrægu 1-1 jafntefli. „Vonum við ekki allir að liðið verði svona,“ sagði Hjörvar og bætti við: „Við erum bara að segja að fullkomnum heimi þá ætti liðið að líta svona út,“ sagði Hjörvar en samkvæmt því væri Jóhann Berg Guðmundsson orðinn leikfær og í liðinu, „Þetta er lið þjóðarinnar“ skaut Gunnleifur Gunnleifsson inn í. Hjörvar vill alls ekki sjá liðið sem byrjað á móti Nígeríu. „Þessu uppstilling á föstudaginn var bara klúður og við áttum aldrei að spila svona,“ sagði Hjövar. Umræðuna má sjá hér að ofan í sjónvarpsglugganum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Nú styttist óðum í leik Íslands og Króatíu á HM í fótbolta í Rússlandi. Eins og venja er í Sumarmessunni þá voru Hjörvar Hafliðason og félagar að velta fyrir sér hvernig byrjunarlið íslenska liðsins mun líta út á móti Króatíu. Heimir Hallgrímsson breytti byrjunarliði sínu milli leiks eitt og leiks tvö og það er líklegt að Heimir þurfi aftur að breyta til. Benedikt Valsson stjórnaði Sumarmessunni að vanda og gestir hans að þessu sinni voru auk Hjörvars þeir Reynir Leósson og Gunnleifur Gunnleifsson. Bendikt kallaði fyrst fram liðið sem er líklegast að Heimir Hallgrímsson muni stilla upp í þessum mikilvæga leik. Það er sama lið og byrjaði Argentínuleikinn og náði þar heimsfrægu 1-1 jafntefli. „Vonum við ekki allir að liðið verði svona,“ sagði Hjörvar og bætti við: „Við erum bara að segja að fullkomnum heimi þá ætti liðið að líta svona út,“ sagði Hjörvar en samkvæmt því væri Jóhann Berg Guðmundsson orðinn leikfær og í liðinu, „Þetta er lið þjóðarinnar“ skaut Gunnleifur Gunnleifsson inn í. Hjörvar vill alls ekki sjá liðið sem byrjað á móti Nígeríu. „Þessu uppstilling á föstudaginn var bara klúður og við áttum aldrei að spila svona,“ sagði Hjövar. Umræðuna má sjá hér að ofan í sjónvarpsglugganum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira