Hannes: Tómleikatilfinning eftir leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2018 21:53 Hannes í leiknum í kvöld. Vilhelm Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, er stoltur af íslenska liðinu og hlakkar til framhaldsins. Hann segir líka að vonbrigðin eftir kvöldin séu mikil. „Það var tómleikatilfinning sem maður fann fyrir. Ég var sannfærður um að þetta myndi falla okkar megin í dag. Við gáfum allt sem við áttum og ég var mjög sorgmæddur eftir lokaflautið og maður áttaði sig á því að við værum úr leik. Það var mjög erfitt,“ sagði Hannes við fjölmiðla eftir leikinn í kvöld. Hann segir að sigurmark Króata undir lok leiksins hafi verið erfiður biti að kyngja. „Þá vissi maður að þetta væri búið. Maður fékk því nokkrar mínútur til að venjast tilhugsuninni. Þetta er stærsta sviðið og við vorum millimetra frá því að komast áfram og þessi mörk munu sitja eftir sem þau mest svekkjandi sem maður fær á sig,“ sagði Hannes sem sagðist stoltur af því að hafa spilað á HM í knattspyrnu. „Ég sagði eftir EM fyrir tveimur árum að hefðum getað hætt og verið stoltir af okkar ferli eftir þá keppni. Við getum verið enn stoltari nú. Það breytir því ekki að við ætluðum okkur áfram og það eru allir súrir núna vegna þess.“ Hannes segist vera spenntur fyrir framhaldinu, bæði Þjóðadeildinni og EM eftir tvö ár. Hann vilji halda Heimi Hallgrímssyni sem landsliðsþjálfara. „Þetta hefur verið samfelld sigurganga síðustu ár og við viljum auðvitað halda henni. Við stefnum ótrauðir á næsta stórmót. Það er bjart framundan og það er svo æðislegt að taka þátt í þessu að það er stutt í að maður geti ekki beðið eftir næsta verkefni,“ sagði Hannes sem hefur verið á mála hjá Randers í Danmörku. Hann reiknar með að vera áfram þar. „Ekki nema að eitthvað komi upp. Þá skoða ég það. Það hafa verið eitthvað um spennandi fyrirspurnir en ég mun ekki ræða það eitthvað frekar á þessu stigi málsins.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Aron Einar: Svekkjandi að þetta sé búið því okkur langar ekkert heim Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku strákarnir hafi notið þess að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 26. júní 2018 20:31 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, er stoltur af íslenska liðinu og hlakkar til framhaldsins. Hann segir líka að vonbrigðin eftir kvöldin séu mikil. „Það var tómleikatilfinning sem maður fann fyrir. Ég var sannfærður um að þetta myndi falla okkar megin í dag. Við gáfum allt sem við áttum og ég var mjög sorgmæddur eftir lokaflautið og maður áttaði sig á því að við værum úr leik. Það var mjög erfitt,“ sagði Hannes við fjölmiðla eftir leikinn í kvöld. Hann segir að sigurmark Króata undir lok leiksins hafi verið erfiður biti að kyngja. „Þá vissi maður að þetta væri búið. Maður fékk því nokkrar mínútur til að venjast tilhugsuninni. Þetta er stærsta sviðið og við vorum millimetra frá því að komast áfram og þessi mörk munu sitja eftir sem þau mest svekkjandi sem maður fær á sig,“ sagði Hannes sem sagðist stoltur af því að hafa spilað á HM í knattspyrnu. „Ég sagði eftir EM fyrir tveimur árum að hefðum getað hætt og verið stoltir af okkar ferli eftir þá keppni. Við getum verið enn stoltari nú. Það breytir því ekki að við ætluðum okkur áfram og það eru allir súrir núna vegna þess.“ Hannes segist vera spenntur fyrir framhaldinu, bæði Þjóðadeildinni og EM eftir tvö ár. Hann vilji halda Heimi Hallgrímssyni sem landsliðsþjálfara. „Þetta hefur verið samfelld sigurganga síðustu ár og við viljum auðvitað halda henni. Við stefnum ótrauðir á næsta stórmót. Það er bjart framundan og það er svo æðislegt að taka þátt í þessu að það er stutt í að maður geti ekki beðið eftir næsta verkefni,“ sagði Hannes sem hefur verið á mála hjá Randers í Danmörku. Hann reiknar með að vera áfram þar. „Ekki nema að eitthvað komi upp. Þá skoða ég það. Það hafa verið eitthvað um spennandi fyrirspurnir en ég mun ekki ræða það eitthvað frekar á þessu stigi málsins.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Aron Einar: Svekkjandi að þetta sé búið því okkur langar ekkert heim Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku strákarnir hafi notið þess að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 26. júní 2018 20:31 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07
Aron Einar: Svekkjandi að þetta sé búið því okkur langar ekkert heim Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku strákarnir hafi notið þess að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 26. júní 2018 20:31
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45
Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09