Hannes: Tómleikatilfinning eftir leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2018 21:53 Hannes í leiknum í kvöld. Vilhelm Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, er stoltur af íslenska liðinu og hlakkar til framhaldsins. Hann segir líka að vonbrigðin eftir kvöldin séu mikil. „Það var tómleikatilfinning sem maður fann fyrir. Ég var sannfærður um að þetta myndi falla okkar megin í dag. Við gáfum allt sem við áttum og ég var mjög sorgmæddur eftir lokaflautið og maður áttaði sig á því að við værum úr leik. Það var mjög erfitt,“ sagði Hannes við fjölmiðla eftir leikinn í kvöld. Hann segir að sigurmark Króata undir lok leiksins hafi verið erfiður biti að kyngja. „Þá vissi maður að þetta væri búið. Maður fékk því nokkrar mínútur til að venjast tilhugsuninni. Þetta er stærsta sviðið og við vorum millimetra frá því að komast áfram og þessi mörk munu sitja eftir sem þau mest svekkjandi sem maður fær á sig,“ sagði Hannes sem sagðist stoltur af því að hafa spilað á HM í knattspyrnu. „Ég sagði eftir EM fyrir tveimur árum að hefðum getað hætt og verið stoltir af okkar ferli eftir þá keppni. Við getum verið enn stoltari nú. Það breytir því ekki að við ætluðum okkur áfram og það eru allir súrir núna vegna þess.“ Hannes segist vera spenntur fyrir framhaldinu, bæði Þjóðadeildinni og EM eftir tvö ár. Hann vilji halda Heimi Hallgrímssyni sem landsliðsþjálfara. „Þetta hefur verið samfelld sigurganga síðustu ár og við viljum auðvitað halda henni. Við stefnum ótrauðir á næsta stórmót. Það er bjart framundan og það er svo æðislegt að taka þátt í þessu að það er stutt í að maður geti ekki beðið eftir næsta verkefni,“ sagði Hannes sem hefur verið á mála hjá Randers í Danmörku. Hann reiknar með að vera áfram þar. „Ekki nema að eitthvað komi upp. Þá skoða ég það. Það hafa verið eitthvað um spennandi fyrirspurnir en ég mun ekki ræða það eitthvað frekar á þessu stigi málsins.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Aron Einar: Svekkjandi að þetta sé búið því okkur langar ekkert heim Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku strákarnir hafi notið þess að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 26. júní 2018 20:31 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, er stoltur af íslenska liðinu og hlakkar til framhaldsins. Hann segir líka að vonbrigðin eftir kvöldin séu mikil. „Það var tómleikatilfinning sem maður fann fyrir. Ég var sannfærður um að þetta myndi falla okkar megin í dag. Við gáfum allt sem við áttum og ég var mjög sorgmæddur eftir lokaflautið og maður áttaði sig á því að við værum úr leik. Það var mjög erfitt,“ sagði Hannes við fjölmiðla eftir leikinn í kvöld. Hann segir að sigurmark Króata undir lok leiksins hafi verið erfiður biti að kyngja. „Þá vissi maður að þetta væri búið. Maður fékk því nokkrar mínútur til að venjast tilhugsuninni. Þetta er stærsta sviðið og við vorum millimetra frá því að komast áfram og þessi mörk munu sitja eftir sem þau mest svekkjandi sem maður fær á sig,“ sagði Hannes sem sagðist stoltur af því að hafa spilað á HM í knattspyrnu. „Ég sagði eftir EM fyrir tveimur árum að hefðum getað hætt og verið stoltir af okkar ferli eftir þá keppni. Við getum verið enn stoltari nú. Það breytir því ekki að við ætluðum okkur áfram og það eru allir súrir núna vegna þess.“ Hannes segist vera spenntur fyrir framhaldinu, bæði Þjóðadeildinni og EM eftir tvö ár. Hann vilji halda Heimi Hallgrímssyni sem landsliðsþjálfara. „Þetta hefur verið samfelld sigurganga síðustu ár og við viljum auðvitað halda henni. Við stefnum ótrauðir á næsta stórmót. Það er bjart framundan og það er svo æðislegt að taka þátt í þessu að það er stutt í að maður geti ekki beðið eftir næsta verkefni,“ sagði Hannes sem hefur verið á mála hjá Randers í Danmörku. Hann reiknar með að vera áfram þar. „Ekki nema að eitthvað komi upp. Þá skoða ég það. Það hafa verið eitthvað um spennandi fyrirspurnir en ég mun ekki ræða það eitthvað frekar á þessu stigi málsins.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Aron Einar: Svekkjandi að þetta sé búið því okkur langar ekkert heim Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku strákarnir hafi notið þess að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 26. júní 2018 20:31 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Sjá meira
Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07
Aron Einar: Svekkjandi að þetta sé búið því okkur langar ekkert heim Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku strákarnir hafi notið þess að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 26. júní 2018 20:31
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45
Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09