Klaasen farinn frá Everton | Hríðlækkaði í verði á einu ári Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. júlí 2018 12:00 Afar misheppnuð dvöl á enda vísir/getty Hollenski miðjumaðurinn Davy Klaasen er farinn frá enska úrvalsdeildarliðinu Everton eftir aðeins eins árs dvöl sem var vægast sagt misheppnuð en hann gerði fimm ára samning við enska félagið fyrir ári síðan. Klaasen er búinn að semja við þýska úrvalsdeildarliðið Werder Bremen og borgar þýska félagið um 12 milljónir punda fyrir kappann. Everton borgaði 24 milljónir punda fyrir Klaasen þegar hann var keyptur frá Ajax síðasta sumar sem gerir hann að sjöunda dýrasta leikmanni í sögu Everton. Hans verður varla lengi minnst á Goodison Park því hann kom lítið við sögu á sínu eina tímabili hjá liðinu. Klaasen byrjaði aðeins þrjá leiki í ensku úrvalsdeildinni en kom við sögu í alls sextán leikjum Everton í öllum keppnum, án þess að skora eða leggja upp mark en Klaasen spilar vanalega sem sóknarsinnaður miðjumaður. Þessi 25 ára gamli leikmaður var fyrirliði Ajax áður en hann gekk í raðir Everton og á 16 A-landsleiki að baki fyrir Hollendinga.Die Tinte ist trocken! @DavyKlaassen verstärkt den SV #Werder https://t.co/imux6XbLn7 pic.twitter.com/vrdnJZVsyT— SV Werder Bremen (@werderbremen) July 27, 2018 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Hollenski miðjumaðurinn Davy Klaasen er farinn frá enska úrvalsdeildarliðinu Everton eftir aðeins eins árs dvöl sem var vægast sagt misheppnuð en hann gerði fimm ára samning við enska félagið fyrir ári síðan. Klaasen er búinn að semja við þýska úrvalsdeildarliðið Werder Bremen og borgar þýska félagið um 12 milljónir punda fyrir kappann. Everton borgaði 24 milljónir punda fyrir Klaasen þegar hann var keyptur frá Ajax síðasta sumar sem gerir hann að sjöunda dýrasta leikmanni í sögu Everton. Hans verður varla lengi minnst á Goodison Park því hann kom lítið við sögu á sínu eina tímabili hjá liðinu. Klaasen byrjaði aðeins þrjá leiki í ensku úrvalsdeildinni en kom við sögu í alls sextán leikjum Everton í öllum keppnum, án þess að skora eða leggja upp mark en Klaasen spilar vanalega sem sóknarsinnaður miðjumaður. Þessi 25 ára gamli leikmaður var fyrirliði Ajax áður en hann gekk í raðir Everton og á 16 A-landsleiki að baki fyrir Hollendinga.Die Tinte ist trocken! @DavyKlaassen verstärkt den SV #Werder https://t.co/imux6XbLn7 pic.twitter.com/vrdnJZVsyT— SV Werder Bremen (@werderbremen) July 27, 2018
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira