Upphitun: Veislan heldur áfram í dag Hjörvar Ólafsson skrifar 26. desember 2018 06:00 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sárabótarmark fyrir Everton þegar liðið fékk slæman skell á móti Tottenham Hotspur á Þorláksmessu. Nordicphotos/Getty Enski boltinn Eins og venjan er fá leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla lítinn tíma til þess að jafna sig eftir kjötátið á jóladegi. Níu leikir fara fram í deildinni á öðrum degi jóla og 19. umferð deildarinnar lýkur svo degi síðar. Þegar þeirri umferð er lokið verður deildin hálfnuð. Möguleiki er á Íslendingaslag þegar Everton sækir Burnley heim. Jóhann Berg Guðmundsson hefur hins vegar verið að glíma við meiðsli undanfarið og ekki leikið í síðustu tveimur deildarleikjum liðsins sem tapaði gegn Lundúnaliðunum Tottenham Hotspur og Arsenal. Burnley hefur raunar einungis farið með sigur af hólmi í einum af síðustu ellefu deildarleikjum sínum og þarf nauðsynlega á stigum að halda í harðri fallbaráttu. Jóhann Berg og félagar hans eru fyrir umferðina í þriðja neðsta sæti deildarinnar með 12 stig og eru tveimur stigum á eftir Aroni Einari Gunnarssyni og liðsfélögum hans hjá Cardiff City sem eru í sætinu fyrir ofan fallsæti. Everton laut í lægra haldi 6-2 fyrir Tottenham Hotspur á Þorláksmessu, en Gylfi Þór skoraði þar annað marka Everton í leiknum og átti þátt í undirbúningnum að marki Theo Walcott. Cardiff City fær möguleika á að rétta úr kútnum eftir slæmt tap gegn Manchester United um helgina þegar liðið heimsækir Crystal Palace sem er í hæstu hæðum eftir 3-2 sigur gegn Manchester City. Liverpool sem er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar fyrir leikina um jólahátíðina etur kappi við Newcastle United á meðan Manchester City vonast til þess að komast aftur á sigurbraut í leik liðsins gegn Leicester City sem vann frækinn 1-0 sigur gegn Leicester City í síðustu umferð deildarinnar.Klippa: Premier League Matchweek 19 Preview Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Enski boltinn Eins og venjan er fá leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla lítinn tíma til þess að jafna sig eftir kjötátið á jóladegi. Níu leikir fara fram í deildinni á öðrum degi jóla og 19. umferð deildarinnar lýkur svo degi síðar. Þegar þeirri umferð er lokið verður deildin hálfnuð. Möguleiki er á Íslendingaslag þegar Everton sækir Burnley heim. Jóhann Berg Guðmundsson hefur hins vegar verið að glíma við meiðsli undanfarið og ekki leikið í síðustu tveimur deildarleikjum liðsins sem tapaði gegn Lundúnaliðunum Tottenham Hotspur og Arsenal. Burnley hefur raunar einungis farið með sigur af hólmi í einum af síðustu ellefu deildarleikjum sínum og þarf nauðsynlega á stigum að halda í harðri fallbaráttu. Jóhann Berg og félagar hans eru fyrir umferðina í þriðja neðsta sæti deildarinnar með 12 stig og eru tveimur stigum á eftir Aroni Einari Gunnarssyni og liðsfélögum hans hjá Cardiff City sem eru í sætinu fyrir ofan fallsæti. Everton laut í lægra haldi 6-2 fyrir Tottenham Hotspur á Þorláksmessu, en Gylfi Þór skoraði þar annað marka Everton í leiknum og átti þátt í undirbúningnum að marki Theo Walcott. Cardiff City fær möguleika á að rétta úr kútnum eftir slæmt tap gegn Manchester United um helgina þegar liðið heimsækir Crystal Palace sem er í hæstu hæðum eftir 3-2 sigur gegn Manchester City. Liverpool sem er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar fyrir leikina um jólahátíðina etur kappi við Newcastle United á meðan Manchester City vonast til þess að komast aftur á sigurbraut í leik liðsins gegn Leicester City sem vann frækinn 1-0 sigur gegn Leicester City í síðustu umferð deildarinnar.Klippa: Premier League Matchweek 19 Preview
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira