Maradona móðgaði Donald Trump og má ekki koma til Bandaríkjanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2018 14:30 Diego Maradona. Vísir/Getty Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona var á leið til Bandaríkjanna en ekkert verður af þeirri ferð. Ástæðan er að hann má ekki koma inn í landið. Maradona ætlaði að mæta fyrir rétt í Miami vegna máls hans og fyrrum eiginkonu hans en nú verður lögmaður hans að mæta fyrir hans hönd. Maradona heldur því fram að hann fá ekki að koma til Bandaríkjanna vegna þess að hann móðgaði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í sjónvarpsviðtali. Mardona hefur oft talað illa um forsetann. Maradona hefur áður verið sendur úr landi í Bandaríkjunum en það var þegar hann féll á lyfjaprófi á heimsmeistaramótinu 1994. Matias Morla, umboðsmaður Maradona, sagði frá stöðu mála hjá skjólstæðingi sínum í þættinum „Buenos días América“EEUU NO LO DEJA INGRESAR A DIEGO MARADONA Matías Morla, abogado de Diego Maradona, aseguró que el Gobierno de Estados Unidos no le permite a su cliente viajar al país porque criticó al presidente, Donald Trump, en televisión.#Maradona#Trump#Visapic.twitter.com/pSpkX70s21 — Galeno ESPN 100.7 (@Galeno1007) February 2, 2018 Morla var að undirbúa það að fá vegabréfsáritun fyrir Diego til Bandaríkjanna þegar hinn 57 ára gamli kappi fór í viðtal við TeleSur sjónvarpsstöðina í Venesúela. „Þið getið rétt ímyndað ykkur. Ég var í sendiráðinu og sagði við Diego: Gerðu það fyrir mig að tala ekki um Bandaríkin,“ sagði Matias Morla. „Viðtalið var við TeleSur og maður veit hvernig þessi viðtöl þróast. Spurning númer tvö var: Hvað finnst þér um Donald Trump? Hann sagði: Donaldo Trump er chirolita (leikbrúða eða vitleysingur),“ sagði Morla en Maradona notaði þarna niðrandi slanguryrði um forseta Bandaríkjanna. „Eftir að ég heyrði þetta þá sagði ég við hann að ég yrði að fara fyrir hans hönd til Miami,“ sagði Morla. Fótbolti Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Sjá meira
Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona var á leið til Bandaríkjanna en ekkert verður af þeirri ferð. Ástæðan er að hann má ekki koma inn í landið. Maradona ætlaði að mæta fyrir rétt í Miami vegna máls hans og fyrrum eiginkonu hans en nú verður lögmaður hans að mæta fyrir hans hönd. Maradona heldur því fram að hann fá ekki að koma til Bandaríkjanna vegna þess að hann móðgaði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í sjónvarpsviðtali. Mardona hefur oft talað illa um forsetann. Maradona hefur áður verið sendur úr landi í Bandaríkjunum en það var þegar hann féll á lyfjaprófi á heimsmeistaramótinu 1994. Matias Morla, umboðsmaður Maradona, sagði frá stöðu mála hjá skjólstæðingi sínum í þættinum „Buenos días América“EEUU NO LO DEJA INGRESAR A DIEGO MARADONA Matías Morla, abogado de Diego Maradona, aseguró que el Gobierno de Estados Unidos no le permite a su cliente viajar al país porque criticó al presidente, Donald Trump, en televisión.#Maradona#Trump#Visapic.twitter.com/pSpkX70s21 — Galeno ESPN 100.7 (@Galeno1007) February 2, 2018 Morla var að undirbúa það að fá vegabréfsáritun fyrir Diego til Bandaríkjanna þegar hinn 57 ára gamli kappi fór í viðtal við TeleSur sjónvarpsstöðina í Venesúela. „Þið getið rétt ímyndað ykkur. Ég var í sendiráðinu og sagði við Diego: Gerðu það fyrir mig að tala ekki um Bandaríkin,“ sagði Matias Morla. „Viðtalið var við TeleSur og maður veit hvernig þessi viðtöl þróast. Spurning númer tvö var: Hvað finnst þér um Donald Trump? Hann sagði: Donaldo Trump er chirolita (leikbrúða eða vitleysingur),“ sagði Morla en Maradona notaði þarna niðrandi slanguryrði um forseta Bandaríkjanna. „Eftir að ég heyrði þetta þá sagði ég við hann að ég yrði að fara fyrir hans hönd til Miami,“ sagði Morla.
Fótbolti Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Sjá meira