Íslenska karlalandsliðið dettur niður um fjögur sæti á nýja FIFA-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2018 10:00 Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki hjálpað íslenska landsliðinu í Bandaríkjaferðinni þar sem hann meiddist illa rétt fyrir hana. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið er ekki lengur í hópi tuttugu bestu knattspyrnuþjóða heims. Tapleikirnir á móti Mexíkó og Perú hafa sínar afleiðingar. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun nefnilega falla niður um fjögur sæti á FIFA-listanum þegar nýr listi verður gefinn út í næstu viku. Það er spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo sem hefur reiknað út stöðu 70. efstu þjóða á listanum sem verður gefinn út á fimmtudaginn kemur. Íslenska landsliðið hefur verið í þrjá mánuði meðal tuttugu bestu knattspyrnuþjóða heims en ekki lengur.Sois los primeros seres vivos (o muertos) del planeta que conocen el TOP-70 del próximo Ranking FIFA que no será publicado hasta dentro de 15 días (12-abril). Que ustedes lo disfruten pic.twitter.com/VTFAq3nAs0 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 28, 2018 Íslenska liðið var í 18. sæti á síðustu tveimur listum en verður komið niður í 22. sæti í aprílútgáfu listans. Ísland tapaði 3-0 á móti Mexíkó og 3-1 á móti Perú í vináttulandsleikjum sínum í mars en þeir voru báðir spilaðir í Bandaríkjunum. Þjóðirnar sem komast upp fyrir Ísland eru Túnis (14. sæti), Úrúgvæ (17. sæti), Holland (19. sæti) og Wales (21. sæti). Túnisbúar hækka um níu sæti. Ellefu HM-þjóðir eru neðar en Ísland á nýja listanum. Það eru Svíþjóð (23. sæti), Kosta Ríka (25. sæti), Senegal (28. sæti), Serbía (35. sæti), Íran (36. stæi), Ástralía (40. sæti), Marakkó (42. sæti), Egyptaland (46. sæti), Nígería (47. sæti), Panama (55. sæti), Japan (60. sæti), Suður-Kórea (61. sæti), Rússland (66. sæti) og Sádí Arabía (70. sæti). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið er ekki lengur í hópi tuttugu bestu knattspyrnuþjóða heims. Tapleikirnir á móti Mexíkó og Perú hafa sínar afleiðingar. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun nefnilega falla niður um fjögur sæti á FIFA-listanum þegar nýr listi verður gefinn út í næstu viku. Það er spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo sem hefur reiknað út stöðu 70. efstu þjóða á listanum sem verður gefinn út á fimmtudaginn kemur. Íslenska landsliðið hefur verið í þrjá mánuði meðal tuttugu bestu knattspyrnuþjóða heims en ekki lengur.Sois los primeros seres vivos (o muertos) del planeta que conocen el TOP-70 del próximo Ranking FIFA que no será publicado hasta dentro de 15 días (12-abril). Que ustedes lo disfruten pic.twitter.com/VTFAq3nAs0 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 28, 2018 Íslenska liðið var í 18. sæti á síðustu tveimur listum en verður komið niður í 22. sæti í aprílútgáfu listans. Ísland tapaði 3-0 á móti Mexíkó og 3-1 á móti Perú í vináttulandsleikjum sínum í mars en þeir voru báðir spilaðir í Bandaríkjunum. Þjóðirnar sem komast upp fyrir Ísland eru Túnis (14. sæti), Úrúgvæ (17. sæti), Holland (19. sæti) og Wales (21. sæti). Túnisbúar hækka um níu sæti. Ellefu HM-þjóðir eru neðar en Ísland á nýja listanum. Það eru Svíþjóð (23. sæti), Kosta Ríka (25. sæti), Senegal (28. sæti), Serbía (35. sæti), Íran (36. stæi), Ástralía (40. sæti), Marakkó (42. sæti), Egyptaland (46. sæti), Nígería (47. sæti), Panama (55. sæti), Japan (60. sæti), Suður-Kórea (61. sæti), Rússland (66. sæti) og Sádí Arabía (70. sæti).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira