Kona fer í stríð til styrktar náttúruverndarsamtökum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. maí 2018 12:00 Ágóði af sýningu kvikmyndarinnar Kona fer í stríð fer til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi og verndun fossana í Ófeigsfirði. Þessi mynd er af fossinum Rjúkandi. Mynd FIFL Leikstjóri myndarinnar Kona fer í stríð segir að flestir náttúruverndarsinnar geti sett sig í spor aðalsöguhetjunnar. Gríðarleg eftirspurn sé eftir kvikmyndinni um allan heim. Í kvöld verður haldin sérstök styrktarsýning í Háskólabíó og rennur ágóði hennar til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi. Tómas Guðbjartsson læknir stendur fyrir sýningunni og segir að aðstandendur myndarinnar hafi tekið afar vel í beiðni um að halda styrktarsýningu fyrir náttúruverndarsamtökin Rjúkandi og verndun fossana upp af Ófeigsfirði. Benedikt Erlingsson leikstjóri myndarinnar svarar spurningum áhorfanda um myndina í fyrsta skipti á sýningunni. „Það var komið á leit við okkur um að vera með spurt og svarað eftir sýninguna. Það er í fyrsta skipti sem við sem stöndum að myndinni svörum spurningum úr sal. Ég er spenntur að heyra í íslenskum áhorfendum,“ segir Benedikt. Hann segir að kvenhetjan í myndinni eigi margt sameiginlegt með náttúruverndarsinnunum fyrir vestan. „Hún er á einhvern hátt eins og þeir sem vilja verja fossana fyrir vestan. Líta á það sem stóru hagsmunina og langtímahagsmunina. Hún setur sig upp á móti stórfyrirtækjum sem hún álítur vondu karlanna,“ segir hann. Benedikt segir að þrátt fyrir alvarlegan undirtón sé gleðinni gerð góð skil. „Nú er Ísland stóra landið í mínum huga. Sumarið kemur seint þetta haustið og það er hægt að finna sumar í þessari mynd. Ég myndi segja að þetta væri svona gleðisprengja.“ Hann segir gríðarlega eftirspurn eftir myndinni um allan heim. „Það er slegist um hana en hún hefur til að mynda verið seld til, Ameríku, Kanada, Ástralíu, Kína hvort sem þú trúir því eða ekki, Þýskalands og Skandinavíu. Í raun er kona fer í stríð uppseld,“ segir leikstjórinn að lokum. Bíó og sjónvarp Menning Umhverfismál Tengdar fréttir Að tala niður náttúruna Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks, sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri. 25. maí 2018 07:00 Okkar stríð Kona fer í stríð er nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar leikstjóra. 30. maí 2018 10:00 Líður þegar eins og sigurvegara Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, hefur fengið geggjaðar móttökur á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjórinn segir að sér líði þegar eins og sigurvegara. 16. maí 2018 06:00 Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51 Neitar því að Vesturverk hafi svarað fyrir Árneshrepp Umhverfissamtökin Rjúkandi birtu í dag tölvupóstsamskipti oddvita Árneshrepps og stjórnenda Vesturverks vegna Hvalárvirkjunar. 20. maí 2018 20:15 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Sjá meira
Leikstjóri myndarinnar Kona fer í stríð segir að flestir náttúruverndarsinnar geti sett sig í spor aðalsöguhetjunnar. Gríðarleg eftirspurn sé eftir kvikmyndinni um allan heim. Í kvöld verður haldin sérstök styrktarsýning í Háskólabíó og rennur ágóði hennar til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi. Tómas Guðbjartsson læknir stendur fyrir sýningunni og segir að aðstandendur myndarinnar hafi tekið afar vel í beiðni um að halda styrktarsýningu fyrir náttúruverndarsamtökin Rjúkandi og verndun fossana upp af Ófeigsfirði. Benedikt Erlingsson leikstjóri myndarinnar svarar spurningum áhorfanda um myndina í fyrsta skipti á sýningunni. „Það var komið á leit við okkur um að vera með spurt og svarað eftir sýninguna. Það er í fyrsta skipti sem við sem stöndum að myndinni svörum spurningum úr sal. Ég er spenntur að heyra í íslenskum áhorfendum,“ segir Benedikt. Hann segir að kvenhetjan í myndinni eigi margt sameiginlegt með náttúruverndarsinnunum fyrir vestan. „Hún er á einhvern hátt eins og þeir sem vilja verja fossana fyrir vestan. Líta á það sem stóru hagsmunina og langtímahagsmunina. Hún setur sig upp á móti stórfyrirtækjum sem hún álítur vondu karlanna,“ segir hann. Benedikt segir að þrátt fyrir alvarlegan undirtón sé gleðinni gerð góð skil. „Nú er Ísland stóra landið í mínum huga. Sumarið kemur seint þetta haustið og það er hægt að finna sumar í þessari mynd. Ég myndi segja að þetta væri svona gleðisprengja.“ Hann segir gríðarlega eftirspurn eftir myndinni um allan heim. „Það er slegist um hana en hún hefur til að mynda verið seld til, Ameríku, Kanada, Ástralíu, Kína hvort sem þú trúir því eða ekki, Þýskalands og Skandinavíu. Í raun er kona fer í stríð uppseld,“ segir leikstjórinn að lokum.
Bíó og sjónvarp Menning Umhverfismál Tengdar fréttir Að tala niður náttúruna Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks, sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri. 25. maí 2018 07:00 Okkar stríð Kona fer í stríð er nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar leikstjóra. 30. maí 2018 10:00 Líður þegar eins og sigurvegara Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, hefur fengið geggjaðar móttökur á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjórinn segir að sér líði þegar eins og sigurvegara. 16. maí 2018 06:00 Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51 Neitar því að Vesturverk hafi svarað fyrir Árneshrepp Umhverfissamtökin Rjúkandi birtu í dag tölvupóstsamskipti oddvita Árneshrepps og stjórnenda Vesturverks vegna Hvalárvirkjunar. 20. maí 2018 20:15 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Sjá meira
Að tala niður náttúruna Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks, sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri. 25. maí 2018 07:00
Okkar stríð Kona fer í stríð er nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar leikstjóra. 30. maí 2018 10:00
Líður þegar eins og sigurvegara Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, hefur fengið geggjaðar móttökur á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjórinn segir að sér líði þegar eins og sigurvegara. 16. maí 2018 06:00
Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51
Neitar því að Vesturverk hafi svarað fyrir Árneshrepp Umhverfissamtökin Rjúkandi birtu í dag tölvupóstsamskipti oddvita Árneshrepps og stjórnenda Vesturverks vegna Hvalárvirkjunar. 20. maí 2018 20:15