Jón Dagur verður ekki kallaður til Englands úr láni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. desember 2018 17:45 Jón Dagur fagnar í búningi Vendsyssel vísir/getty Það er enginn möguleiki á því að Jón Dagur Þorsteinsson snúi aftur til Fulham á þessu tímabili. Þetta segir yfirmaður knattspyrnumála hjá danska félaginu Vendsyssel. Vensyssel fékk Jón Dag til sín á láni í lok ágústmánaðar og er samningur hans við danska félagið út tímabilið. Jón Dagur hefur staðið sig vel með danska liðinu, skorað þrjú mörk og lagt eitt upp í ellefu leikjum. Frammistaða Jóns Dags hefur leitt til umræðu um að Fulham gæti kallað hann til baka úr láni, en Fulham er í vandræðum á botni ensku úrvalsdeildarinnar. „Þorsteinsson verður án efa hér í vor líka,“ sagði Glen Riddersholm, yfirmaður knattspyrnumála hjá Vendsyssel, við danska fjölmiðla. „Hann er ungur og það hefur enginn áhuga á því að hamla þróun hans.“ Riddersholm sagði lánssamninginn ekki innihalda neina klásúlu um forkaupsrétt á Jóni þegar lánssamningurinn rennur út, en félagið vilji halda í Íslendinginn unga. „Ef hann heldur svona áfram er ljóst að það verður erfitt fyrir okkur að halda honum. En það þýðir ekki að við munum ekki reyna.“ Vendsyssel situr á botni dönsku úrvalsdeildarinnar með 16 stig líkt og Vejle og Hobro. Ein umferð er eftir í deildinni fyrir jólafrí, keppni hefst svo aftur í febrúar. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Það er enginn möguleiki á því að Jón Dagur Þorsteinsson snúi aftur til Fulham á þessu tímabili. Þetta segir yfirmaður knattspyrnumála hjá danska félaginu Vendsyssel. Vensyssel fékk Jón Dag til sín á láni í lok ágústmánaðar og er samningur hans við danska félagið út tímabilið. Jón Dagur hefur staðið sig vel með danska liðinu, skorað þrjú mörk og lagt eitt upp í ellefu leikjum. Frammistaða Jóns Dags hefur leitt til umræðu um að Fulham gæti kallað hann til baka úr láni, en Fulham er í vandræðum á botni ensku úrvalsdeildarinnar. „Þorsteinsson verður án efa hér í vor líka,“ sagði Glen Riddersholm, yfirmaður knattspyrnumála hjá Vendsyssel, við danska fjölmiðla. „Hann er ungur og það hefur enginn áhuga á því að hamla þróun hans.“ Riddersholm sagði lánssamninginn ekki innihalda neina klásúlu um forkaupsrétt á Jóni þegar lánssamningurinn rennur út, en félagið vilji halda í Íslendinginn unga. „Ef hann heldur svona áfram er ljóst að það verður erfitt fyrir okkur að halda honum. En það þýðir ekki að við munum ekki reyna.“ Vendsyssel situr á botni dönsku úrvalsdeildarinnar með 16 stig líkt og Vejle og Hobro. Ein umferð er eftir í deildinni fyrir jólafrí, keppni hefst svo aftur í febrúar.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira