Skilaboðum evrópskra erindreka stolið í tölvuinnbroti Kjartan Kjartansson skrifar 19. desember 2018 10:31 Frá höfuðstöðvum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í Brussel. Vísir/EPA Tölvuþrjótum tókst að brjótast inn í fjarskiptakerfi Evrópusambandsins og hafa stolið þúsundum skilaboða undanfarin ár. Aðferðirnar sem hakkararnir notuðu eru sagðar líkjast þeim sem kínverski herinn hefur beitt. Skilaboðin hafa verið birt á netinu en í þeim er meðal annars að finna skilaboð frá evrópskum erindrekum þar sem þeir lýsa áhyggjum af Donald Trump Bandaríkjaforseta, kjarnorkusamningnum við Íran og glímu sinni við rússnesk og kínversk stjórnvöld, að sögn New York Times. Í einum skilaboðunum lýsir evrópskur diplómati fundi Trump og Vladímírs Pútín Rússlandsforseta í sumar þannig að hann hafi verið „árangursríkur (að minnsta kosti fyrir Pútín)“. Hakkararnir eru einnig sagðir hafa brotist inn í samskipti Sameinuðu þjóðanna og AFL-CIO, einna stærstu verkalýðssamtaka Bandaríkjanna, alls um hundrað samtaka. Innbrotin virðast hafa átt sér stað fyrir nokkrum árum en mörg samtakanna vissu ekki af þeim fyrr en fyrir nokkrum dögum. Viðkvæmustu og leynilegustu samskipti Evrópusambandsins fóru fram í gegnum aðrar rásir og virðast þrjótarnir ekki hafa náð til þeirra. Evrópusambandið er sagt hafa verið ítrekað varað við því að fjarskiptakerfi þess væri orðið úrelt og hætt við árásum. Það er nú sagt vinna að því að uppfæra kerfin. Evrópusambandið Íran Kína Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira
Tölvuþrjótum tókst að brjótast inn í fjarskiptakerfi Evrópusambandsins og hafa stolið þúsundum skilaboða undanfarin ár. Aðferðirnar sem hakkararnir notuðu eru sagðar líkjast þeim sem kínverski herinn hefur beitt. Skilaboðin hafa verið birt á netinu en í þeim er meðal annars að finna skilaboð frá evrópskum erindrekum þar sem þeir lýsa áhyggjum af Donald Trump Bandaríkjaforseta, kjarnorkusamningnum við Íran og glímu sinni við rússnesk og kínversk stjórnvöld, að sögn New York Times. Í einum skilaboðunum lýsir evrópskur diplómati fundi Trump og Vladímírs Pútín Rússlandsforseta í sumar þannig að hann hafi verið „árangursríkur (að minnsta kosti fyrir Pútín)“. Hakkararnir eru einnig sagðir hafa brotist inn í samskipti Sameinuðu þjóðanna og AFL-CIO, einna stærstu verkalýðssamtaka Bandaríkjanna, alls um hundrað samtaka. Innbrotin virðast hafa átt sér stað fyrir nokkrum árum en mörg samtakanna vissu ekki af þeim fyrr en fyrir nokkrum dögum. Viðkvæmustu og leynilegustu samskipti Evrópusambandsins fóru fram í gegnum aðrar rásir og virðast þrjótarnir ekki hafa náð til þeirra. Evrópusambandið er sagt hafa verið ítrekað varað við því að fjarskiptakerfi þess væri orðið úrelt og hætt við árásum. Það er nú sagt vinna að því að uppfæra kerfin.
Evrópusambandið Íran Kína Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira