Hollensk skólastúlka skotin til bana í hjólageymslu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. desember 2018 23:23 Fjölmörg vitni voru að árásinni. EPA/EFE Íbúar í Rotterdam í Hollandi eru í áfalli eftir að sextán ára stúlka var skotin til bana á lóð skólans þar sem hún er við nám. Humeyra Öz var í hjólaskúr hönnunarskólans í Rotterdam þegar ráðist var á hana á þriðjudag. 31 árs gamall karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins. Vinir Humeyru hafa sagt að hún hafi slitið sambandi sínu við manninn fyrir einhverju síðan og hafi kvartað yfir því að hann hafi haft í hótunum við hana. Lögregla staðfesti að hún hefði þekkt hinn grunaða en gat ekki gefið neinar nánari upplýsingar, að því er kemur fram á vef BBC. Um 300 manns eru í námi við skólann og var einhver fjöldi fólks vitni að árásinni. Bæði stúlkan og hin grunaði eru af tyrkneskum uppruna. Ahmed Aboutaleb, borgarstjóri Rotterdam, sagði að ekki væri litið á atvikið sem skotárás í skóla, heldur hafi hinn grunaði verið sturlaður og að árásin hafi getað átt sér stað hvar sem er. Hann sagðist vona að samfélagið yrði myndi ná sér á strik eftir jólahátíðarnar. Evrópa Holland Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Fleiri fréttir Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Sjá meira
Íbúar í Rotterdam í Hollandi eru í áfalli eftir að sextán ára stúlka var skotin til bana á lóð skólans þar sem hún er við nám. Humeyra Öz var í hjólaskúr hönnunarskólans í Rotterdam þegar ráðist var á hana á þriðjudag. 31 árs gamall karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins. Vinir Humeyru hafa sagt að hún hafi slitið sambandi sínu við manninn fyrir einhverju síðan og hafi kvartað yfir því að hann hafi haft í hótunum við hana. Lögregla staðfesti að hún hefði þekkt hinn grunaða en gat ekki gefið neinar nánari upplýsingar, að því er kemur fram á vef BBC. Um 300 manns eru í námi við skólann og var einhver fjöldi fólks vitni að árásinni. Bæði stúlkan og hin grunaði eru af tyrkneskum uppruna. Ahmed Aboutaleb, borgarstjóri Rotterdam, sagði að ekki væri litið á atvikið sem skotárás í skóla, heldur hafi hinn grunaði verið sturlaður og að árásin hafi getað átt sér stað hvar sem er. Hann sagðist vona að samfélagið yrði myndi ná sér á strik eftir jólahátíðarnar.
Evrópa Holland Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Fleiri fréttir Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Sjá meira