26 ár síðan „Kóngurinn“ mætti á Old Trafford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2018 22:00 Eric Cantona og Sir Alex Ferguson. Vísir/Getty 26. nóvember er stór dagur í sögu Manchester United því þetta er dagurinn þegar Eric Cantona var kynntur sem nýr leikmaður félagsins fyrir 26 árum síðan. Manchester United keypti Eric Cantona frá Leeds fyrir 1,2 milljónir punda en Frakkinn hafði orðið Englandsmeistari með Leeds á sínu fyrsta ári í enska boltanum. Það er óhætt að segja að Eric Cantona hafi breytt örlögum Manchester United næstu árin á eftir.#OnThisDay King Cantona joined @ManUtd And changed the course of #PL history forever pic.twitter.com/xzrjGxR0hk — Premier League (@premierleague) November 26, 2018Þegar Eric Cantona mætti á Old Trafford hafði Manchester United ekki orðið Englandsmeistari í aldarfjórðung eða síðan vorið 1967. Á næstu fimm tímabilum Eric Cantona með Manchester United varð félagið fjórum sinnum Englandsmeistari og vann enska bikarinn tvisvar sinnum. Cantona skoraði 70 mörk í 156 deildarleikjum með United og réði oftar en ekki í úrslitum í mikilvægustu leikjunum. Eina tímabilið sem Eric Cantona varð ekki enskur meistari með Manchester United var 1994-95 tímabilið þegar hann var dæmdur í átta mánaða bann fyrir hið heimsfræga kung-fu spark sitt.On this day in 1992, Eric Cantona joined Man United for just £1.2million. This is why he became King... 4x #EPL 2x FA Cup Kung Fu master 82 goals Great strikes like this #MUFCpic.twitter.com/GmocKPXay6 — Sporting Life Football (@SportingLifeFC) November 26, 2018On this day in 1992, Manchester United signed Eric Cantona. They'd love a leader like that now pic.twitter.com/zPZZUkDqcH — B/R Football (@brfootball) November 26, 201826 Years Ago Today:@ManUtd signed Eric Cantona for £1.2m 171 Games 77 Goals 5 Assists 4x Premier League 2x FA Cup 5x Community Shield 1x PL POTY Bargain. pic.twitter.com/bn4oe9G2Zv — SPORF (@Sporf) November 26, 2018 Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
26. nóvember er stór dagur í sögu Manchester United því þetta er dagurinn þegar Eric Cantona var kynntur sem nýr leikmaður félagsins fyrir 26 árum síðan. Manchester United keypti Eric Cantona frá Leeds fyrir 1,2 milljónir punda en Frakkinn hafði orðið Englandsmeistari með Leeds á sínu fyrsta ári í enska boltanum. Það er óhætt að segja að Eric Cantona hafi breytt örlögum Manchester United næstu árin á eftir.#OnThisDay King Cantona joined @ManUtd And changed the course of #PL history forever pic.twitter.com/xzrjGxR0hk — Premier League (@premierleague) November 26, 2018Þegar Eric Cantona mætti á Old Trafford hafði Manchester United ekki orðið Englandsmeistari í aldarfjórðung eða síðan vorið 1967. Á næstu fimm tímabilum Eric Cantona með Manchester United varð félagið fjórum sinnum Englandsmeistari og vann enska bikarinn tvisvar sinnum. Cantona skoraði 70 mörk í 156 deildarleikjum með United og réði oftar en ekki í úrslitum í mikilvægustu leikjunum. Eina tímabilið sem Eric Cantona varð ekki enskur meistari með Manchester United var 1994-95 tímabilið þegar hann var dæmdur í átta mánaða bann fyrir hið heimsfræga kung-fu spark sitt.On this day in 1992, Eric Cantona joined Man United for just £1.2million. This is why he became King... 4x #EPL 2x FA Cup Kung Fu master 82 goals Great strikes like this #MUFCpic.twitter.com/GmocKPXay6 — Sporting Life Football (@SportingLifeFC) November 26, 2018On this day in 1992, Manchester United signed Eric Cantona. They'd love a leader like that now pic.twitter.com/zPZZUkDqcH — B/R Football (@brfootball) November 26, 201826 Years Ago Today:@ManUtd signed Eric Cantona for £1.2m 171 Games 77 Goals 5 Assists 4x Premier League 2x FA Cup 5x Community Shield 1x PL POTY Bargain. pic.twitter.com/bn4oe9G2Zv — SPORF (@Sporf) November 26, 2018
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira