26 ár síðan „Kóngurinn“ mætti á Old Trafford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2018 22:00 Eric Cantona og Sir Alex Ferguson. Vísir/Getty 26. nóvember er stór dagur í sögu Manchester United því þetta er dagurinn þegar Eric Cantona var kynntur sem nýr leikmaður félagsins fyrir 26 árum síðan. Manchester United keypti Eric Cantona frá Leeds fyrir 1,2 milljónir punda en Frakkinn hafði orðið Englandsmeistari með Leeds á sínu fyrsta ári í enska boltanum. Það er óhætt að segja að Eric Cantona hafi breytt örlögum Manchester United næstu árin á eftir.#OnThisDay King Cantona joined @ManUtd And changed the course of #PL history forever pic.twitter.com/xzrjGxR0hk — Premier League (@premierleague) November 26, 2018Þegar Eric Cantona mætti á Old Trafford hafði Manchester United ekki orðið Englandsmeistari í aldarfjórðung eða síðan vorið 1967. Á næstu fimm tímabilum Eric Cantona með Manchester United varð félagið fjórum sinnum Englandsmeistari og vann enska bikarinn tvisvar sinnum. Cantona skoraði 70 mörk í 156 deildarleikjum með United og réði oftar en ekki í úrslitum í mikilvægustu leikjunum. Eina tímabilið sem Eric Cantona varð ekki enskur meistari með Manchester United var 1994-95 tímabilið þegar hann var dæmdur í átta mánaða bann fyrir hið heimsfræga kung-fu spark sitt.On this day in 1992, Eric Cantona joined Man United for just £1.2million. This is why he became King... 4x #EPL 2x FA Cup Kung Fu master 82 goals Great strikes like this #MUFCpic.twitter.com/GmocKPXay6 — Sporting Life Football (@SportingLifeFC) November 26, 2018On this day in 1992, Manchester United signed Eric Cantona. They'd love a leader like that now pic.twitter.com/zPZZUkDqcH — B/R Football (@brfootball) November 26, 201826 Years Ago Today:@ManUtd signed Eric Cantona for £1.2m 171 Games 77 Goals 5 Assists 4x Premier League 2x FA Cup 5x Community Shield 1x PL POTY Bargain. pic.twitter.com/bn4oe9G2Zv — SPORF (@Sporf) November 26, 2018 Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
26. nóvember er stór dagur í sögu Manchester United því þetta er dagurinn þegar Eric Cantona var kynntur sem nýr leikmaður félagsins fyrir 26 árum síðan. Manchester United keypti Eric Cantona frá Leeds fyrir 1,2 milljónir punda en Frakkinn hafði orðið Englandsmeistari með Leeds á sínu fyrsta ári í enska boltanum. Það er óhætt að segja að Eric Cantona hafi breytt örlögum Manchester United næstu árin á eftir.#OnThisDay King Cantona joined @ManUtd And changed the course of #PL history forever pic.twitter.com/xzrjGxR0hk — Premier League (@premierleague) November 26, 2018Þegar Eric Cantona mætti á Old Trafford hafði Manchester United ekki orðið Englandsmeistari í aldarfjórðung eða síðan vorið 1967. Á næstu fimm tímabilum Eric Cantona með Manchester United varð félagið fjórum sinnum Englandsmeistari og vann enska bikarinn tvisvar sinnum. Cantona skoraði 70 mörk í 156 deildarleikjum með United og réði oftar en ekki í úrslitum í mikilvægustu leikjunum. Eina tímabilið sem Eric Cantona varð ekki enskur meistari með Manchester United var 1994-95 tímabilið þegar hann var dæmdur í átta mánaða bann fyrir hið heimsfræga kung-fu spark sitt.On this day in 1992, Eric Cantona joined Man United for just £1.2million. This is why he became King... 4x #EPL 2x FA Cup Kung Fu master 82 goals Great strikes like this #MUFCpic.twitter.com/GmocKPXay6 — Sporting Life Football (@SportingLifeFC) November 26, 2018On this day in 1992, Manchester United signed Eric Cantona. They'd love a leader like that now pic.twitter.com/zPZZUkDqcH — B/R Football (@brfootball) November 26, 201826 Years Ago Today:@ManUtd signed Eric Cantona for £1.2m 171 Games 77 Goals 5 Assists 4x Premier League 2x FA Cup 5x Community Shield 1x PL POTY Bargain. pic.twitter.com/bn4oe9G2Zv — SPORF (@Sporf) November 26, 2018
Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira