Músagangur í eldhúsinu á æfingasvæði Crystal Palace Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2018 16:30 Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace. Vísir/Getty Crystal Palace tapaði 3-1 á móti Brighton & Hove Albion í gær og hefur aðeins unnið einn af síðustu tíu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Það er því mikil vandræði á leik liðsins og fyrir vikið er liðið dottið niður í harða fallbaráttu í deildinni alveg eins og í byrjun síðasta tímabils. Frammistaða leikmanna félagsins á vissulega skilið sína gagnrýni en kannski væri gott að byrja á því að laga hreinlætið á æfingasvæði félagsins í suðurhluta Lundúna. Eldhúsið á æfingasvæði Crystal Palace fékk nefnilega algjöra útreið hjá heilbrigðiseftirlitinu sem kom í heimsókn á dögunum til Beckenham. Crystal Palace segist nú hafa gripið til nauðsynlega aðgerða en það var ekki fyrr en að heilbrigðiseftirlitið hafði gefið eldhúsinu þeirra núll í einkunn. Eftirlitsmennirnir fundu merki um músagang í eldhúsinu og að mýsnar hafi látið fara vel um sig í marga mánuði. Talsmaður Crystal Palace segir að vandamálið hafi komið upp eftir að svæðið var gert upp. Eldhúsinu var lokað í nokkra daga á meðan það var tekið í gagn samkvæmt upplýsingum frá honum. Nú lofa menn að allt sé í lagi. Ekki fylgir sögunni um hvort leikmenn Crystal Palace séu spenntir fyrir að borða í Beckenham og líklegra að þeir skelli sér út að borða eða bara heim eftir æfingu. Guardian fjallar um málið hér fyrir neðan.‘Significant mouse problem’: Crystal Palace’s training ground given zero food hygiene rating https://t.co/CvG3k8BWHm — Guardian sport (@guardian_sport) December 5, 2018 Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Crystal Palace tapaði 3-1 á móti Brighton & Hove Albion í gær og hefur aðeins unnið einn af síðustu tíu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Það er því mikil vandræði á leik liðsins og fyrir vikið er liðið dottið niður í harða fallbaráttu í deildinni alveg eins og í byrjun síðasta tímabils. Frammistaða leikmanna félagsins á vissulega skilið sína gagnrýni en kannski væri gott að byrja á því að laga hreinlætið á æfingasvæði félagsins í suðurhluta Lundúna. Eldhúsið á æfingasvæði Crystal Palace fékk nefnilega algjöra útreið hjá heilbrigðiseftirlitinu sem kom í heimsókn á dögunum til Beckenham. Crystal Palace segist nú hafa gripið til nauðsynlega aðgerða en það var ekki fyrr en að heilbrigðiseftirlitið hafði gefið eldhúsinu þeirra núll í einkunn. Eftirlitsmennirnir fundu merki um músagang í eldhúsinu og að mýsnar hafi látið fara vel um sig í marga mánuði. Talsmaður Crystal Palace segir að vandamálið hafi komið upp eftir að svæðið var gert upp. Eldhúsinu var lokað í nokkra daga á meðan það var tekið í gagn samkvæmt upplýsingum frá honum. Nú lofa menn að allt sé í lagi. Ekki fylgir sögunni um hvort leikmenn Crystal Palace séu spenntir fyrir að borða í Beckenham og líklegra að þeir skelli sér út að borða eða bara heim eftir æfingu. Guardian fjallar um málið hér fyrir neðan.‘Significant mouse problem’: Crystal Palace’s training ground given zero food hygiene rating https://t.co/CvG3k8BWHm — Guardian sport (@guardian_sport) December 5, 2018
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira